Stúdentablaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 19
19
)iað halda utan um menninguna.
I ivemig sem það væri gerl. Hugs-
anlega nieð menningarmálanefnd.
En svo er það vandamálið með
húsnæði, livar gæti svona nefnd
haft athvarf fyrir uppákomur?
Eins og málin eru í dag koma ekki
margir staðir til greina, nenta cf til
vill Stúdentakjallarinn. l’á vaknar
sú spurning af hverju er hann ekki
notaður meira?
Jón: Eg tel að Stúdentakjallarinn
va'.ri einmitt góður vettvangur til
að brjóta niður þessa ósýnilegu
deildarmúra sem eru í Háskólan-
um. Það er nauðsynlegt fyrir alla
að kynnast fólki úr ólíkum grein-
um.
Silja: Svo er líka gaman að sjá og
heyra livað aðrir eru að hugsa og
gera. •
Svanur: Auk þessara landamæra
inilli deilda þá er líka liræðsla við
hið ókunna. Það eru líka landa-
mæri ó milli inulendra og erlendra
stúdenta sem eru algjörlega út í
hött.
Jón: Hugsanleg menningamefnd
gæti staðið l'yrir tónleikum, npp-
lestmm, leiksýningum, gjörning-
um og liverju sem er.
Svanur: .lá, ég held að |>að getí vel
farið saman við rekstur Stúdenta-
kjallarans. Það þarf að minnsta
kosli ekki að stangast: á við
haitn.Við emm kannski að tala um
tvö kvöld í mánuði, og það getur
ekki vcrið svo rnikið mál að skipu-
leggja tveggja til þriggja kliikku-
stunda dagskrá tvisvar í rnánuði.
Jón: Svo má athuga hvernig þetta
þróast og fjölga þó kannski uppó-
komum.
Svanur: Það sem er mikilvægast er
að þetta geti farið af stað strax og
skóliun byrjar, þannig að inenn
geti gengið að því sem vísu að ein-
hverjir viðburðir séu á dagskrá.
Það á ekki að skipta höfuðmáli
hvað er um að vera í hvert skipti
bara að allir viti að það er eitt-
hvað. Það va'ri svo til dæmis ha:gt
að auglýsa einn mámið í einu. Það
þyrft.i bara að passa að þessi nefnd
væri algjörlega sjállstæð. Að-
gönguverði væri haldið í lágmarki
en samt þannig að j>að myndi
standa að mestu straum af kostn-
aði. Stúdentakjallarinn myndi án
efa lifna mikið við. Og |>að er
kannski umhugsunarefni fyrir
rekstraraðila lians að fara í bull-
andi samkeppni við aðrar menn-
ingaruppákomur í borginni. Það
væri eflatíst liægt að fá tills konar
fólk til að koma.
Silja: Mér finnst líka ótvíræður
kostur þessarar hugmýndar, að
hafa faslít viðburði, að þeir séu
eitthvað sem |>ú getur gengið að,
|>ú veist að |>að er eitthvað unt að
vera annan livern fimintudag og
getur bara mætt. Mér finnst
brenna svolítið við núna uð sé eitt-
livað um að vera |>á sér maður
ckki auglýsinguna fyrr en daginn
eftir.
Svanur: Eg er sannfærður um að
|>etta er vel gerlcgt og |>að sé mik-
ið af fólki sem væri (ilbúið að
starfa í svona nefnd og skipuleggjá
menningardagskrá. Og ég er sann-
færður uin að jtetta va'.ri góð að-
ferð til að brjóta niður múra á
milli íslenskra og erlendra stiíd-
enta sem og múrana inilli deilda.
Þclta myndi koma uf sttið jókvæðn
siniti milli fólks. Það inyndi líka
læknast af menningarlegri nær-
sýni.Ég hef olt sett mig í spor er-
lendra stúdenta og það sem ég hef
heyrt frá þeim er að þeint finnast
Islendingamir ákal’Iega fáskiptir.
Silja: Kannski er |>etta einhvers-
konar hræðsla við jtað sem er
framandi.
Jón: En maður getur lairt af fólki
sem er úr ólíkum meriningarheimi
og hefur aðra reynslu en maður
sjálfur.
Silja: Það mætti hugsa sér að ef
yrði komið á reglulegum meniiing-
arkvölduin að þar inní yrðu landa-
kynningar erlendu stúdentanna.
Svanur: lig lield að |>að sé liægt að
læra meira ttf |>ví að eyða einni
kvöldstund með manni frá fram-
andi landi en að fara í nokkrar sól-
arlandaferðir.
Lœkningamáltur listarinnar
Haldið þió að />að vœri hœgt að
halda svona dagskrá eingöngu
með kröftum stúdenta?
Jón: Eg held aö það sé nú ekki það
sem mestu máli skiptir. Það væri
æskilegt að þama væri góð blanda
stúdenta og fólks úr þjóðfélaginu.
Ég man eftir vel heppnuðum upp-
lestri sem bókmenntafræðiskorin
stóð fyrir um þar síðustu jól. Þar
voru fengnir rithöfundar til að lesa
úr verkuni sínum. Það gekk mjög
vel að fá j>á til uð koma þannig að
ég lield að jtað verði ekki vanda-
mál að fá fólk úr þjóðlífinu sem er
í þessum geira til að kynna sína
starfsemi.
Svanur: Já, ég held að j>að væri
rangt að gera j>að að skilyrði að
kraftarnir kæmu eiiiungis úr l lá-
skólanum. En ég licld að þegar
|>etta væri komið í gang |>á kæmi
fólk úr felum.
Silja: Um leið og það er kominn
vettvangur fyrir þetta fólk j>á
verður miklu auðveldara að koma
fram.
Svanur: Ég er viss um að það liafa
allflestir áliuga á menningarstarfi
en setja það kannski fyrir sig ef
|>að kostar inikið og |>að væri frá-
ba'rt ef liægt væri að koma ó lagg-
irnar sjóði sem væri riokkurs kon-
ar öryggisnet fyrir |>essa starfsemi.
Hugsanlega eru einhver fyrirtæki
sem vilja frekar styrkja stúdenta
með því að borga í menningarsjóð
í staðinn fvrir að bjóða þeim í vís-
indaferðir. Svo er líka alltaf verið
að tala inn að tengja Háskólann
meira við atvinnulífið og J>að er
mjög gott en við ættum líka að
einbeita okkur að innbyrðis
tengslum og j>að væri stórkostlegt
ef liægt væri að gera það með að-
stoð frá atvinnulífinu. Þetta yrði
J>á einhverskonar Háskóladeild í
menningu.
Nú er Háskólinn sagður vera leið-
andi afl í tœkni og vísindum. Ihið
skýtur svolítið skökku við að hann
skuli ekki lika vera leiðandi í hug-
lœgurn efnum.
Jón: Já, nú er heimspekideild fjöl-
mennasta deild skólans og það
sætir undrun hversu lítil óhersla er
liigð á jtessi mál. En við verðum
auðvitað sjálf að hafa trú á ]>essu
framtaki okkar og J>á koma von-
andi aðrir sem liafa trú á j>ví líka.
Silja: Það verður að sýna fram ó
að þetta sé framkvæmanlegt áður
en fjöldinn keiiiur inn í |>ct(a allt
sainan.
Svanur: Eg ákvað að láta síðasta
árið initt í Háskólanum ekki fara
eingöngu í |>að að pirra mig á að-
gerðarleysi annarra og efna því til
menningarkvölds ásamt nokkrum
kunningjum einhverntíma í byrjun
aprfl. Við ætlum að lialda þetta í
Stúdentakjalláranum og j>ó sýnum
við fram á að |>að er liægt að gera
þetta og |>að er ekki svo mikið
mál.
En hafa stúdentar kannski engan
áhuga á menningu og hstum?
Silja: Ég lield að allir geti notið
góðrar listar.
Svanur: Eg trúi á lækningarmátt
listarinnar.
Jón: Þegar öllu er á botninn livollt
j>á snýst listín um mannlegt eðli og
j>að er enginii midanskilinn því.
Svanur: Sumir eru búnir að ótta
sig á mikilvægi listarinnar en svo
eru aðrir sein hreinlega eiga eftir
að uppgötva það og ég held að við
eigum að reyna að skapa j>að um-
liverfi sein ]>arf til.
Silja: Við getuni staðið fyrir menn-
ingarlegu uppcldi, uiidirbúið fólk
fyrir framtíðina.
Jón: 1 Jér veröum við að ótta okkur
á að við erum að tala unt menn-
ingu í víðasta skilningi |>ess orðs,
við erum ekki bara að tala um hó-
menningu.
Menningaruiiifjönun
Sfúdentablaðsins
/ Ijósi ástœðu j>ess að þetta spjall
átti sér stað þá vœri ekki úr vegi
að fá skoðanir ykkar á menning-
arumfjöllun Stúdentablaðsins í
vetur.
Svanur: Ástæða jtess að við erum
hér er sú að fólki þóttí ónóg uni-
ræða um menningarlíf í Stúdenfó-
blaðinu. En í ljós kemur svo að
menningarlíf innan Hóskólans er
af mjög skornum skammti.
Silja: En nú man ég ekki eftír að
liafa séð umfjöllun um Háskóla-
kórinn á síðum blaðsins, né lieldur
lcikdóm um Drauin á Jónsmessu-
nótt í uppfærslu enskunema. Leik-
listargagnrýnin virðist bara ná til
atvinnuleikhúsanna úti í bæ.
Jón: Það eru nú einstaka sinnuni
bókadómar í blaðinu.
Svanur: Það er augljóslega eitt-
livað í gangi sem liægt væri að tala
um. En j>að þarf ekki bara að
fjalla um nýjar bókmenntír. Það
væri hugsanlega liægt að skrifa
iim eldri bókmenntir.
Jón: Hugsanlega væri |>á hægt'að
laka fyrir einn höfund og hala smá
þema um hann í einu blaði.
Silja: Þetta er líka hugmynd sem
hægt væri að nota á menningar-
kvöldmmm. Bókinenntafræði-
nemar gætu kynnt eitthvert bók-
menntaverk og liöfund |>ess, heim-
spekinemar ga'tu kynnt einhverja
stefnu og svo li amvegis.
Svanur: Þetta er líka lia'.gt að gera
með tónlist. Það mætti kynna tón-
skáld áður en spiluð er tónlist eftir
]>au. Það |>arf fjölbreyttari dagskrá
og umfjöllun tnu viðburði þarf að
vera nteiri.
Vekjum hjuría Háskólans til
Iífsins
Svanur: Ég er sannfærður um j>að
að ef nefndarhugmyndin kemst í
framkvæmd |>á er vilji til að bæta
aðstöðu fyrir liana seimia meir.
Það mætti líta jiannig á að hjarta
Háskólans, sem liefur verið tölu-
vert í umræðtinni, lifni við ó jiví að
liefja menningarkvöld eins og við
erum búin að vera að tala um, og
seinna meir væri svo kannski liægt
að byggja ulan um |>að framtíðar-
húsnæði. Fyrst þurfum við aö fá
hjartað til að byrja að slá. Við
þurfum að vekja það til lífsins.