Stúdentablaðið - 01.03.1999, Page 21
Stiideiitiaftlatfig
21
*
inlega engin regla á því. Á fyrsta ári er ver-
ið að setja okkur inn í alla aðalþætti nátns-
ins: spuna, framsögri, rödd, söng, alexand-
erstækni og leikfimi og ofan á þetta bætast
bóklcgir tímar og allskonar námskeið sem
ráðast bara af því livaða kennarar eru að
vinna við skólann hverju sinni.
Laufey: l’östu punktarnir eru að í lok fyrsta
árs setur hópurinn upp senur úr nútímaleik-
riti. á öðru ári er Shakespeare tekinn fyrir og
leikritun forn-Grikkja og þá er líka utan-
landsferð. Þá förum við í heiinsókn til ann-
ars leiklistarskóla á Norðiirlöndiinum. Á
þriðja ári setjum við ttpp aldainótaverk,
barnaleikrit og síðast en ekki síst vinnum
einstaklingsverkefni sém er þannig upp-
byggt að við veljum okkur atriði úr leikriti,
persónu eða persónur og setjum það upp
sjálf og leikum fyrir áhorfendur. Eflir það
fáum við til okkar leikstjóra sem breytir
verkinu í samvinnu við okkur og að því
loknu sýnum við það aftur. Á fjórða ári setj-
um við svo upp tvær leiksýningar og gerum
sjónvarpsmynd.
Oghvað er framundau hjá ykkurþegar
þið úlskrífist í vor? Eru allir að fara beinl í
leikhúsin?
María: Sumir eru nú þegar konmir með
lilutverk í stóru leikliúsumun, en ég lield að
allir ætli að reyna að fara beint að leika,
nema einn í hópnum, liann er að liugsa um
að l'ara beint í leikstjóranáin í útlöndum.
Laufey: Já, svo erum við að hugsa um að
vinna jafnvel samati eftir útskriftina, allur
bekkurinn. Og ef það verður úr þá verður
það í fyrsta skipti sem heill bekkur úr leik-
listarskólanum lteldur áfrant samvinnu eftir
útskrift.
Og eruð þið ekkert kvíðhar, þetta er nú
frekar harður heimur er það ekki?
María: Ekki svo, það er svo mikið að gerast
í leikhúsheiminum á lslandi, mikið af sjálf-
stæðum leikhópuin og spennandi hlutum,
þannig að það er enginn dauðadómur þótt
við fáunt ekkert hlutverk í stóru leikliúsun-
uni tun hæl...
Laufey: ...nei, það er svo margt annað
spennandi að gerast, auk þess sem það tek-
ur leikara inislangan tíma að koma sér
áfram. Allt verður þetta bara að hafa sinn
tíina.
Með þessum orðum kvaddi ég þessar stór-
skemmtilegu leikkonur sem eiga auk bekkj-
arfélaga sinna eftir að skemmta sjónvarpsá-
horfendum í sunnudagsleikhúsinu um pásk-
ana.
Leyndósj ónvarpsleikritið
Eftir Birnu Ósk
Utskriftarhópur Leiklistarskóla íslands,
þau Egill, María, Rúnar, Laufey.Jó-
hanna, Hinrik, Nanna og Stefán hafa nóg
að gera. Þau eru að æfa nýtt íslenskt leik-
rit sem frumsýnt verður í aprílmánuði, auk
þess sem þau eru nýbúin að gera sjónvarps-
mynd í Flatey á Breiðafirði sem Illugi Jök-
ulsson samdi. Myndin verður sýnd í Ríkis-
sjónvarpinu um páskana. Tvær leikkonur
úr hópnum, þær Laufeyj og María fóru yfr
sviðið einn eftirmiðdag á Gráa Kettinum.
María: Myndin er að stórum liluta ennþá
leyndarmál, lil dæmis xtlum við ekkert að
láta uppi um nainið á henni fyrr en hún
verður sýnd í Sjónvárpinu, það á að koma á
óvart. En hún fjallar í grófum dráttum um
það þegar líf og monmngarheimar íbúa á af-
skekktri eyju og líf borgarbúanna sem koma
þangað í frí rekast á og ýmsar afleiðingar
þess.
Og eruð það bara þið, bekkurinn sern leik-
ið í myndinni, engir aðrir?
Laufey: Jú, Magnús Ólafsson leikur Odilvit-
ann á eyjunni og svo koma allir sem búa á
Flatey fyrir í myndimii.
Nú er þetta ekki Flatey sem Illugi skrifaði
handritið að myndinni um, heldur einhver
eyja sem enginn þekkir, hvernig er húrí?
Laufey: Eyjan heitir Fugley og við gáfum
okktir að íbúar hennar vatru um fjörutíu,
sem er mikhi tneira en íbúar Flateyjar, þar
búa tvenn lijón á veturna og þau eru öll í
myndinni. Við gerðinn ráð fyrir fleiri íbúum,
en þeir korna ekkert fyrir ímyndinni sjálfri.
Og hvernig sjónvarpsmynd er þetta,
sperinu eða grín eða hvað?
María: Þetta er svona drama með spennuí-
vafi, svona tragíkómísk íslensk saga.
Og hvað voruð þið lengi í Flatey?
María: Við vorum í l latey í tíu daga í góðu
yfirlæti, það kom með okkur kona sem eld-
aði handa okkur og bakaði, þannig að við
þurftum ekkert að Inigsa mn annað en verk-
efnið...
Laufey: ... já og passa okkur að vera vel
klædd og koma í mat á réttum tíma. Þetta
var alveg frábært.
Nú eruð þið búin að setja upp fjöldann all-
an afsýningum i skólanum ogfáfullt af
áhorfendum aðfylgjast rneð ykkur, en þið
hafið aldre.i áður gert verkefni fyrir sjón-
varp, er það? Fr það ekki allt öðru vísi?
Laufey: Við vorum nú svo heppinn að fá al-
veg pottþéttan undirbúning fyrir þetta verk-
efni á síðasta ári, |iví þá kenndi Hilmár
Oddsson, leikstjórinn okkar núna, okkur á
kvikmyndaleiksnámskeiði og þá gerðum við
stuttmynd, sem mætti kalla einskonar und-
irbúning fyrir þeása. Þetta var í raun rökrétt
framhald af því sem við gerðtnn þá. En auð-
vitað kynntumst við þama skemmtilega
ólíkri ltlið á leiklistinni, þar sein við vorum
að Iioppa á milli atriða fram 'og til baka,
tókurn fyrsta atriðið síðast og allt í vitlausri
röð, sem er allt öðru vísi .en í leikhúsinu.
María: Já þetta er holl vinna, hún bætir
mjög miklu við leikhúsvinnuna fyrir okkur.
Menningarsjokk
En nú er öll þjóðin að fara að horfa á ykk-
ur, er það ekki svolítið skrýtið?
María: Við hugsuðmn auðvitað ekkert uin
það á meðan á tökum stóð, en það er áreið-
anlega eitthvað sem maður á eftir að Imgsa
um þegar leikritið verður sýnt, það.verður
bara að komá í ljós.
Hvernig er iiáin í Leiklistarskólanum, er
það eitthvað í líkingu við Háskólanrí?
María: Námið er mjög fjölbreytilegt og eig-
Þaö skiptir ekki máli hvar þú ert. Með IBM ThinkPad fartölvu ert þú alltaf
í fararbroddi Þaö ar sama hvort þú sækist eítir afkastagetu,
sveigjanleika eöa hagkvæmni, IBM ThinkPad fartölvur
sameina alla þessa kosti og gott betur.
S m Fljúgðu hcerra mað IBM ThinkPad.
NYHERJI
Skaftahlíö 24 • Sími 569 7700
http://www.nyherji.is
*