Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Page 24

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Page 24
24 StLdentiahlatfitf * / #• „Það er sami rafstraumur eða titfinning sem fer í gegnum hausinn á skátdi þegar þáð fær einhverja frábæra hugmynd og fer í , gegnum hausinn á Eftir Birnu Ósk ýtt íslenskt leikrit eftir f Andra Snæ Magnason var % á dögunum frumsýnt hjá Leikfélagi Mennlaskólans við Hamrahlíð. Tæplega Jrrjátíu nem- endur skólans sýndu hæfni sína í stórskemmtilegu og ævintýralegu leikrit i höfundar sem hefur aldrei skrifað fyrir leikhús áður. Verkið fjallar um hóp ungs fólks sem er að seija á svið nútíma ádeiluleikrit sern [rau kalla Náttúrrróperuna. Náttúruóperan er leið höfundar- ins, leikstjóraus og aðalleikarans Baldurs til að korrra skilaboðum sírium til ráðamanna í þjóðfélag- inu á framfæri. Baldur er „þríklof- inn dreifliugi eins og Móskarðs- hnúkar“, Irkt og segir í leikritinu, en afskaplega lokaður tilfirminga- lega og á erfitt rneð að segja kærusttmni sinni, Ingibjörgu að hann elski hana. I’au eni búin að vera sarrian í 5 ár, þar af í 4 ár og átta mánuði á „rólega vídeóskeið- inu“ sern þau kunna svo vcl við. Leikritið fjallar um stór- skemmtilega lcit Baldurs að sjálf- um sér og rétta orðinu sern kemur r staðinn fyrir þetta hræðilega orð „elska“. Á leiðinni hittir Baldur fyrir alls konar furðuverur, kyn- hvötina, hjartalækninn, sjálfan sig miðaldra, húladömumar, skeggj- 'uðu konurra á reiðhjólinu og fleira stórfurðulegt og fyndið fólk. Leik- ritið er frábærlega skrifað, auk þess sem tónlistin er frumsamin af þeim félögum Orvari Þóreyjarsyni og Gurinari Tynes en húrr gefur stórskemmtilegum söngtextum höfundar líf. Náttúruóperan er mikið afrek fyrir höfund, Ieikst jóra, lcikara og alla aðstandendur sýningarirmar, og einhver langbesta mennta- skólasýning sem farið hefur á fjal- irttar undanfarin ár, en rnér lék forvitni á að vita hvað olli þvr að höfundur sern hefur liingað til haldið sig viö Ijóða- og smásagna- forrnið sneri sér að leikritagerð og sendi þvr Andra Snæ línu.... Andri Snær: Hugur minn stefndi alls ekki til leikritagerðar. Eg hafði bitra reynslu af leikhúsi vegna þess að foreldrar mínir voru rneð ársmiða í leikhúsin og sertdu rnig alltaf á sýningar þegar sýning þótti leiðinleg eða fékk lélega dóma. Harpa leikstjóri var að leita að einhverjurn sern gæti unnið rneð leikhópnum og henni var bent á mig og ég sló til. lívernig var vinnuferlið í sam- bandi við Náttúruáp- eruna, sarndir þú fyr- irfrarn, með hópnurn, þið í sitthi'nru lagi, eða hvað? Andri Snær: Þetta myndi kallast leik- smiðjuvinna. Þegar maður semur bók er yfirleitt ekki nema einn eða tveir sem fá að sjá í gegnum sköp- unarferlið og hafa áhrif á það. Nú vom urri þrjátíu marirrs sem sáu hvernig verkið varð til frá grunnhug- mynd og þessi hópur gat haft áhrif á þróun þess. Kostirnir eru þeir að hugmyndunr og atriðuin mátti henda út um leið og þau virtust ekki virka. Maður þarf að trappa sig niður í ákveðna auðmýkt því inaður er ckki eini listamaðurinn í húsinu, inaður er að þjóna leikhúsinu og rnaður er að skrifa verk fyrir stóran hóp áhttgaleikara. Madur þarf líka að nýta kraftimi í sem flestum og hafa mörg stór hlutverk. Mikil- fenglegt upphafsatriðið er byggt á spuna sem hópurinn gerði en náu- ast allar pælingar og texti er kom- irin úr sinásögu sem ég samdi í haust, ljóðrænt eintal manns sem er staddur uppi á Móskarðshnúk- um og leitar að orði í staðinn fyrir elska. Leikritið gerist að mestu leyti í liöfði þessa manns og flestir leika hugsanir hans eða hvatir. Er gartran að skrifa leikrit, er það erfiðara eða léttara en Ijóðin eða srnásögurnar, eða allt öðru vísi og í Iwerju liggur þá rnunur- irin? Andri Snær: í leikhúsi er hægt að segja svo margt án þess að nota orð. Ég vissi heldur ekki fyrirfram liversu gríðarlega mikilvægur leik- stjórinn er, það er magriað að sjá ólíkar túlkunarleiðir sem hann getur farið að texta og undirtexta, auk þess sem hann getur látið ger- ast í kring til að undirstrika til- finninguna. Þegar um bók er að ræða þarf maður bara að rerða á sjálfan sig, hér standa allir eða falla í sameinirigti. Hvað finnst þér urri íslenska leik- ritagerð ýfir höfuð nú lil dags? Andri Snær: Eg er ekki nógu vel séður í nýjum íslenskum verkum til að vera dómbær eins og áður sagði þá hef ég aðallega séð sýn- ingarnar serri féllu og það borgar sig ekki að tjá sig mn þær. Hvað finnst þér urn íslenskt leik- húslíf í dag? Andri Snær: Er jiað ekki liara blómlegt? Vantar kannski aöeins meiri tilraunastarfsemi. Nú fékk Náttúru- óperari rnjög góða dórna, lítur þú á þetta sern hvatningu til að skrifa fleiri verk fyrir leikhús? Andri Snær: Eg er ekki frá jiví að maður reyni eitthvað meira við þetta form eftir að hafa lært á leikhúsið og maður veit hvað það hefur fram yfir bókina og kvikmynd- ina. Eg held að maður geti líka orðið háður tilfinningunni sem fylgir því að sjá leik- ara kveikja líf í texta manns á sviðinu, svo lengi sem útkoman er ánægjuleg. Hvað erframundan hjá þér, - erlu að skrifa eitthvað núna, þá hvað ef rná segja frá. Andri Snær: Eg cr að ganga frá barnabók þessa dagana. Hún ætti að korna nt í haust frá Máli og menningu. Markiniðið var að skrifa klassíska barnabók sem yrði endurprentuð í 200 ár. Og hvernig fannst þér svo stykkið korna úil að lokum? Andri Snær: Maður vissi ekki hverju við var að búast. Mitt fyrsta sviðsverk, tmgir áhugaleikarar og stuttur tími en svo small allt sam- an og ég var alveg hæstánægður og rúmlega |iað, verkið fékk'nrm- fjöllun í miðlum sem fjalla yfirleitt ekki iim áhugahópa. Verst að þeir skyldu jitirfa að hætta fyrir fullu húsi eftir átta sýningar. Ætli |iaö sé ekki skammlífið sern er verst við leikhúsið. Ætlarðu að gera skáldskapinn að œvistarfl? Andri Snær: Ég sinni honum á meðan ég hef áhuga og hef eitt- livað að segja. Annars finnst mér orðið ævi eitthvað svo skelfilegt liugtak og vona að henni vcrði aldrei lokið. Ef þú vœrir ekki skáld, hvað vild- irðu þá helst gera? Andri Snær: Það er saini raf- straumur eða tilfinning sem fer í gegnum hausinn á skáldi þegar |iað fær einhverja frábæra hug- rnynd og fer í gegniim hausinn á L stærðfræðingi jicgar hann finnur lausn á dæmi og það ér sami straumur og fer í gegnum hausinn á viðskiptafræðingi jiegar hann fær brilliant viðskiptahugmynd. S^ðan er ekki ósviptið tilfinning hjá þeim að'loknu verki. Allt hitt á milli er bara vinna eða bið eftir að fá Jiennan straum gegntim liatis- inn en þegar maður er einu sinni háður honum er erfitt að vilja gcra eitthvað annað. Eg myndi jiá saikja í sania straum annarsstaðar. „Ég held að maður geti Ifka orðið háður tilfinning- unni sem fylgir því að sjá leikara kveikja líf í texta manns á sviðinu, svo lengi sem útkoman er ánægju- leg."

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.