Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Síða 28

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Síða 28
28 StíidentiÉiatfig Frelsi til að velja - -einingakerfið líka í lagadeild lagadeild Eftir Unni Brá Konráðsdóttur og Gunnar Þór Þórarinsson Aundanförauní áram hcfur verið unnið að endurskiplagiiingu náms í lagadeild. Stefnt var að [tví að samræma skipulag lagadeildar við aðrar deildir Háskólans. Undirbúnirigur að einirigakerfi hófst árið 1997, og ineð nýjum lögum um háskóla nr. 136/1997, sem lóku gildi þann 1. janúar 1998, varð endanlega Ijóst að lagadeild yrði að tileinka sér ný virinubrögð. Sumkvæmt 1. mgr. 9. gr. laganna skal kennsla í háskól- um fara fram í nántskeiðum, sent metin era í einingum. Af því tilefni var sett á laggirn- ar [iriggja manna nefnd, skipuð fulltrúum kennara og nemenda ásamt kennslustjóra. Nefndin skilaði tillögurn sínum í apríl 1998 og lagði til að kerfið yrði tekið upp haustið 1999. I vetur hefur svo farið fram triikið starf til undirbúnings því að svo gæti orðið. Breytingatillögur bárast frá nemendum og gerðu kennarar athugasemdir við þær. Ein- ingakerfisnefnd skilaði þá tillögum sem ætl- að var að sa;tta sjónarmiðin. Tillögumar voru samþykktar á deildarfundi í lagadeild í lok nóvember sl. og settar í reglugerðarbún- ing í febrúar. Breytingamar rnurm koma til framkvæinda á hausti komanda. Kerfið Einingakerfi í lagadeild miðast við að laga- nám verði skilgreint sem 150 einingár (e), 30 e á ári eða 15 e á önn. Náinið skipfist í 90 e kjamanám og 60 e kjömárn. Að uuki verður stúdentum gert að ljúka námskeiði í heimspekilegum forspjallsvísindum, sern metið verður til 3 e, en heimspekin verður ekki lengtir reiknuð inn í einkunn fyrir al- menna lögfræði, eins og verið hefur. Náin- skeiðið skal kennt á vorönn og verður stúd- ent skylt að Ijúka Jiví áður en harin hefur kjörnám. Þegar stúdent hefur náð 7,0 í prófi í al- mennri lögfræði, sem lialdið verður í desem- ber, ræður liaim námsframvindu sinni að rnestu sjálfur þar sem ekki verður skylt að taka námskeið á 2. og 3. ári í vissri röð. Heilsárskúrsar 2. og 3. árs munu heyra sög- umii fil og kennslutímabil lagadeildar verð- ur fært til samræmis við aðrar deildir Há- skólans. Þetta þýðir uð kennsla á haustönn nntn hefjast: í byrjun september, en ekki í október eins og verið hefur allt frá stofnun Lagaskóla á Islandi, og prófum á vorönn rnuni Ijúka um miðjan maí. Stúdent verður heimilt að taka rneð sér allt að 15 e upp í kjörgreinahluta námsins, í stað eintiar grein- ar samkvæmt núgildandi kerfi. Sjúkrapróf í lagadeild verða haldin á haustin, en það er breyting frá því sem riú er. í nýju kerfi verða rnöguleikar nemenda, til að endurtaka próf í því skyrti að Iiækka einkunrúr, rýmkaðh'. Hægt verður að méta nám úr öðrum deildum sern hluta kjömúms að því til- skildu, uð iiáinið hafi slík tengsl við lögfræði að eðlilegt þyki að irieta það seiri hluta af Iagariámi. Reglur urn námsframvindu og tímatakmörk verða í því horli sem nú er. Ritgerðir eða önnur verkefni geta orðið grundvöllur að námsmati að hluta eða öllu leyti í kjörgreinum. Lokaverkefni til kandi- datsprófs mun gihla 10 e og loks verða sett- ar leiðbeinandi reglur, sem eiga að miða að sainræmdum kröfum kennara til verkefn- anna. Helstu kostir kerfisins Stærsta breytingin rrieð tilkomu eininga- kerfisins er aukiun sveigjanleiki í riárrri. Með kerfinu verður svigrúm meira fyrir nemendur til að taka námskeið með sér á milli ára. I’að er ótvírætt hagræði fyrir nemendur, en eldri reglur liafa í mörgmn lil- fellum leitt lil þess að l’ólk heltist úr lesthmi er það sér Iram á að þurfa að sitja á sarna ári tvisvar. Próf í almennri lögfræði á 1. ári færist fram í desember og gcta því 1. árs nemar lif- að eðlilegu lífi um jólin, borðað jólamatinn ineð fjölskyldunni í stað fersku fljótlegu réttanna frá 1944 og tekið upp pakkana sína á aðfangadagskvöld eins og heilbrigt fólk. Heilsárskúrsar á 2. og 3. ári múnu heyra sögunni til. Námsárinu verður skipt í tvær annir og prófað í lok annar. Þar af leiðandi eru nemendur lausir við þá þolraun að lesa námsefni heils árs „upp á líf og dauða" frá 17. febrúar (þ.e. eftir úrshátið Orartors) til loka maímánuðar. Laganemar geta tekið ullt að helrriing kjöraáms í öðrum deildum. Þannig ge.ta laganemar víkkað sjóndeildarhringinn og tekið námskeið utan deildarinnar, seirt þeir halda að muni nýtast þeim frekar í framtíð- irtni. Með þessu verðttr lögfræðimenntunin fjölbreyttari og ætla rná að nýútskrifaðir lögfræðingar verði samkeppiúshæfari gagn- vart öðrum stéttum. Jafnframt þessu verður öðrum háskólanemum gert kleift að saikja námskeið í lagadeild. Það er og stór breyting til batnaðar, að kemruram í kjörgreinum verður heimilt að meta vinnu nemeirda inn í einkunn og má þar nefna ýirús verkefni, svo sem sýndar- réttarhöld og samningu lögfræðilegra álits- gerða. Reglan mun ótvírætt lciða til aukinna verkefriaskila, sem eru ekki algeng í laga- deild í dag, og álagi þannig dreift jafnt yfir önnina. Jafnt virtnuálag stuðlar tvímæla- laust að aukinni þekkingu og væntanlega betri árangri á prófum. I lelstn gallar Helstu sjáanlegu gallar kerfisins eru þeir að stór fög á 2. ári, eins og skaðabótarétttir og eignaréttur, verða livort um sig kennd á einni önn. Ljóst er að álagið verður allnokk- urt og verða nemendur að liala sig alia við til að komast inn í hinn fræðilega þanka- gang, sem nauðsynlegt er að tileinka sér í hverjti námskeiði. Llafa ber í huga að svo stór námskeið tíðkast í öðrani deildum, auk þess sem þetta fyrirkomulag er þó breyting til hins betra frá því seui nú er, eins og rak- ið var hér að ofan. Stjómsýsluréttur verður metinn til 10 e og verður fagið kennt í tverinu lagi, annars vegar 2,5 c á haustönn og lúns vegar 7,5 e á vorönn. Það getur ver- ið varasamt að stilla upp svo litlu námskeiði, eins og gert er á haustönninni, þar sem lítil námskeið hafa þá tillmeigingu að þenjast út. Það er þó engirr nýlunda að einingar í Há- skólanum séu nrisdýrar. Nemendur verða að treysta því að kennarar stilli yfirferð og námsefni í hóf. Erfitt er að meta álirif þess að einkunn í heimspekileguin forspjallsvísindum verði ekki metin iiin í einkurm í almennri lög- fræði. Hingað til hefur alltaf nokkur fjöldi náð „almennunni“ með því að nota góða heimspekieinkunn lil að hrfa sig upp. A móti kemur lúns vegar að almenn lögfræði verður eina námskeiðið sent kennt verður á haustönn 1. árs og ættu nemendur þ.a.l. að gcta einbeitt ,sér af einhug að lestri réttar- heimildafræðanna og ættii þannig að ná betri tökum á efninu. Framkvæmd sjúkraprófa í lagadeild rmiti breytast. I öðrum deildum Hl eru sjúkrapróf haldin á haustin og verður svo einnig í laga- deild. Sérstaða lagadeildar varðandi fram- kvæmd sjúkraprófa hefur hingað til verið réttlætt mcð því að um heilsárskúrsa væri að ræða. í nýja kerfinu verða engir heilsárs- námskeið og slrkuin röksemdum því ekki lialdið á loftL Þó verða eftir sem áður hald- in sérstök sjúkrapróf í altnennri lögfræði i lok vorannar. Gildistaku I ákvæðum til bráðabirgða er gert ráð fyrir því að reglugerðin taki til þeirra sem hefja nám við lagadeild lraustið 1999. Einnig er nemenduin sem eru nú á 1. og 2. ári gefinn kostur á uð gangast undir liina nýju reglu- gerð rneð þeitn réttiridum og skyldum sein því fylgja ; I hifa uemendum verið kynntir þeSsir mögúæikar og brýnl lyrir þeim að sanjstaða þurfi <tð ríkja innun nemenda- hópsins um að gangust undir hið nýja kcrfi, því Ijóst er að ékki verða tvö kerfi í gangi. Var nemendum gefinn Irestur til 15. rnars til að innrita sig t nýja kerlið, en þuð ætti að vera ljóst fljótlega eftir það hvort kerfið inuni ná til þeirra lagarrema sem nú eru á 1. og 2. ári. Lagadeild að opnast Lugadeihl hefur í langaii thna haft þá sér- stöðu innan I láskóla tslands uð vera nær al- gerlega lokuð fólki utan deildarinnar og hef- ur uð sarna skapi haldið laganemuin innan veggja Lögbergs. Að rnati greinarhöfunda er það löngu tímabært að lagadeild semji sig að nýjum tttnum og hugsunarhætti. Mikið hef- ur vcrið rætt tiin gildi lögfræðimennturrar á síðari áruin og liafa heyrst gagnrýnisraddir frá fulllrúum atvinnulífsins uni að náinið væri ekki í tengslum við nútímann og þarfir atvinnulífsins. Lögfræðimenntað fólk lieftir í inikluin mæli verið látið víkja fyrir við- skipta- og hagfræðiinenntuðii fólki í barátt- unni um störfin. Með nýju kerfi, sem bygg- ist á frelsi einstaklingsins til að velja, vcrður nemendum gert kleift að haga námi sínu ú þann hátt serri þeir telja vænlegast og best fyrir eigin framtíð. Einingakerfi inun færa lagadeild nær öðrum deildurn (IÍ bæði lrvað varðar skipulag og hugsunarhátt. Sú fasl- heldni í gamlar liefðir, sem ráðið hefur ríkj- uin innan veggja Lögbergs, víkur lyrir nauðsynlegutn breytingurn án þess þó að hin fornu gildi og virðuleiki, seiri einkennt liafa lagadeild, glatist. Unnur er laganemi og fulttrúi nemenda i einingakerfisnefnd og Gunnar er laganemi og varaformaður Orators.

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.