Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 10

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 10
10 Samanburður á námslána- og styrkjakerfum á Norðurlöndunum -NOM ráðstefna í Reykjavík NOM ráðstefna verður haldin á Islandi 26.- 29. ágúst næstkomandi. Yfirskrift og meg- inumfjöllúnarefni ráðstefnmmar er: „Sam- anburður á námslána- og styrkjakerfum á Norðurlönd11mirn“. Einnig verður fjallað utn húsnæðismál stúdenta. Dagskráin mun sainanstanda al' fyrirlestrum embættis- manna og sérfræðinga, umræðum og vinnuhópum. Þá verða haldnir opnir fund- ir sem nánar verða auglýstir síðar. NOM, Norðurlandasamtök stúdentaráða, voru stofnuð árið 1946. Meðlimir samtak- anua eru stúdentaráð frá öllum Norður- löndunuirt: Grænlandi, Færeyjum, Islandi, Noregi, Svíjijóð, Finnlandi og Dartmörku. Einnig eru samtökin í sainstarfi við stúd- entaráð í Eystrasaltsríkjunum þremur. Grundvallarmarkmiðið með NOM sam- starfinu cr að bera sarnan bækur og miðla upplýsingum á milli stúdentaráða á Norð- urlöndunum. Samtökin eru einnig helsti talsmaður stúdenta á Norðurlöndunum gagnvart Norðurlandaráði og Norrænu ráð- herranefndimii. Arlega eru haldnar tvær NOM ráðstefnur, annarsvegar í febrúar og liinsvegar í ágúst. Meðlimir NOM skiptast á að sjá utn undirbúninginn og framkvæmd- ina. Undirbúningur ráðstefnunnar í águst er þegar hafinn og er ætlun SMl að lialda veg- lega ráðstefnu sem niuni vekja alntenna at- bygli og umræðu um mismunandi mögu- leika á Norðurlöndunum að því er þetta mikilvæga hagsmunamál stúdenta varðar. Anna R. Halldörsdóttir Utanríkismálanefnd SHÍ Guðfræðinemar, AsÍoriiniá hommar og lesbiur! fundi nemar telja |iað brýnt að samkynhneigð pör standi jafnfætis öðru fólki varðandi’ ættleið- ingu barna og helgisiðanefnd kirkjunnar var hvött til að koma með blessunarform fyrir sainkynhneigða, þar sern lögð væri áhersla á lieit um ást, virðingu og trúfesti. Askorun til biskups lauk með eftirfarandi orðum: „Um- fram allt þá viljum við hvetja þig, herra biskup, lil að gera allt sem í þínu vahli stendur, til að fylgja eftir yfirlýsingum frá kirkjuþingi '96 og presta- stefnu '97 varðandi íræðslu- átak innan kirkjunnar um málefni samkynhneigðra.“ Guð elskar þig eins og þú erf og það geruni við líka Meðal framsögurnanna á fundinum var Ragnheiður Sverrisdóttir, fræðslufulltrúi biskupsstofu, sem fjallaði í sínu erindi um sarnþykktir frá kirkjuþingi '96 þar sem liigð var áhersla á að nefnd um málefni sam- „Umfram allt þá viljum við, hvetja þig, herra bisk- up, til að gera allt sem í þinu valdi stendur, til að fylgja eftir yfirlýsingum frá kirkjuþingi '96 og prestastefnu '97 varðandi fræðstuátak innan kirkj- unnar um málefni sam- kynhneigðra." kynhneigðra efndi il einlægrar umræðu og I máli Elísabetar Þorgeirsdóttur, ritstjóra, kom fram að samkynhneigðum bærust stöðug hatursfull skilaboð sem væra byggð á rökum Biblíunnar. Hún nefndi i' því sam- hengi stofnun og framboð kristdns stjórn- málailokks sent liefði það á stefnuskrá sinni að afnema þau mannréttindi sem hommar og lesbíur hafa fengið. Hún spurði hvaða skilaböð íslensk þjóðkirkja vilji senda sam- kynhneigðum og sagði að þau skilaboð sem samkynhneigðir þyrftu að fá væri einfaldur.“Guð elskar þig eins og þú ert og það ger- um við líka.” Dr. Arnfríður Guðmunds- dóttir, kennari í siðfræði við III, sagði í upphafi máls síns að sér þætti það iniður hve lítið hefði íarið fyrir umræðu og fræðslu í kirkjunni um inálefni samkynhneigðra sem bæði kirkjuþing '96 og prestastefna '97 Itefðu sam- þykkt tillögur um. Hún leit svo á að kirkjan væri ekki í slakk búin til að svara vissutn brýnum spurningum eins og réttindum til ættleiðinga og urn að blessa samvist samkynhneigðra nema að hún væri tilbúin að svara því hvaða augum hún liti samkynhneigð og hvort liún áliti samkyn- lmeigt fólk skapað í mynd Guðs, líkt og fólk sem laðast að einstaklingum af gagnsta:ðu fræðslu í kirkjunni um málefni samkyn- hneigðra og hefði þegar í stað samvinnu við fræðsludeild kirkjunnar og þjóðmálanefnd. Þá var samþykkt sú tillaga satnhljóða á þinginu að í kjölfar þeirrar umræðu og fræðslu yrðu athugaðir möguleikar á að kirkjan móti atferli við íyrirbæn og blessun kyr á staðfestri sam- vist. Á presta- stefnu 1997 var sr. Olafur Oddur Jónsson fenginn til að fjalla um málefni sam- kynhtieigðra. Niðurstöður úr þeirri umfjöllun sr. Olafs voru m.a. þær að biskup Islands og þjóðkirkjan hali lagt áherslu Stúdentar mættu margir á fundinn og tóku þátt í líftegum á að enSum umræðum. verði synjað um fyrirbæn og með því að samþykkja „ritual” væri kirkjan að virða upplýst sjálfræði fólks og réttarríki sem hún er hluti af og vill standa vörð um. Þaimig varpaði Ragnheið- ur Ijósi á það sem kirkjan hefur þegar gert og hvatti til frekari umræðna og fræðslu. Felix Bergsson, leikari, og Þór- hallur Vilhjálms- son, inarkaðs- fræðingur, voru einnig með erindi á fundinum en Felix stóð fyrir sýningu á leikriti í vetur sem heitir „Hirin fullkoinni jafningi” og fjall- aði það um reynsluliei m sainkynhneigðra. Líílegar umræð- ur spunnust að loknum fundi og það var mál mamia að vel hefði tekist til og áleitnum spurningum ver- ið varpað fram fyrir kristilegt sainfélag manna til að svara. Stud. theol Ármann H. Gunnarsson Stud. theot Bolli P. Bollason Guðfræðineinar lýstu yfir áhyggjum sínum vegna stöðu samkynhneigðra innan þjóðkirkju íslands við Hr. Karl Sigurbjörnsson, biskup íslands og aflientu honum áskorun og undirskriftalista ineð nöfnum rúmlega 70% guðfræðinema í virku námi á fuudi sem Félag guðfræðinema og Félag samkynhneigðra stúdenta boðuðu til í þjóðkirkjunnar og sagði í áskorun til bisk- ups að guðfræðinemar telji að tilfinningar og sjónannið samkynhneigðra séu ekki tek- in nægilega alvarlega. Yfirstjórn kirkjunnar var hvött til að sýna htigrekki og birta stefnuyfirlýsingu um ntál- efni samkynhneigðra þar sem fram komi stuðningur kirkjumiar við mannréttinda- Odda þann 16. apríl síðastliðinn Tilgangur fundarins var að gera fólk meðvitaðra um bága stöðu samkyrihneigðra innan íslensku baráttu samkynlineigðra ineð því að sýna þeim traust til þess að axla fulla áhyrgð og njóta allra réttinda í samfélaginu. Guðfræði-

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.