Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 26

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 26
\6 Stiiilentiaftlatfitf eftir Önnu Krístinu Newton Islendingar ern hvorki umhverfisvœnir í hugsun rié stuðla að umhverfisvernd í sorp- hirou. Þetta er riiðurstaða Nele Lienhop í BS ritgerð urn sorphirðu og endurvinnslu sem hún hefur urinið í landfrœði við HI. Nele karinaði hvernig heirnilissorpi er fargað í Reykjavík og til sarnanburðar hvemig sorp- rnálum er háttað í Þýskalandi. Þá kannaði hún viðhorf íbúa í Reykjavík og íbúa þýsku borgarinnar Verden í Neðra Saxlaridi til endurvinnslu og urnhverfissjónarmiða í sorphirslu. Lítil þjónusía í Kcykjavík Nele koinst að þeirri niðurstöðu að llokkun sorps í Reykjavík er ábótavant út frá um- hverfissjónarmiðurn. Hún segir reykvískum vísi háttað í Þýskalandi þar sem íbúuni Ver- dens er boðin sú þjónusta af borginni að flokkað sorp sé sótt í heimahús. Þó að sorp- förgun sé ekki talin vandamál á Islandi í dag er endurvinnsla hér á landi lítil, aðallega vegna kostnaðar og vegna fólksfæðar er hún ekki talin hagkvæm nema að litlu leyti. Skoðanakönnun í tölvupósti Nele kannaði viðhorf l'ólks með spuminga- könnun sem hún sendi út með tölvupósti. Hún segir þetta forin hafa ýinsa kosti í för með sér. Það spari tíma, fyrirhöfnin við að koma könnuninni til skila sé lítil, það sé ódýrt, viðtakandi geti tekið sér tíma til að velta spumingunnm fyrir sér og síðast en ekki síst þá sé þessi aðferð umhverfisvæn þar sem samskiptin fari fram á stafrænan hátt. Urlakiö takinarkast þó við þá sem hafa aðgang að nettölvu. Könnunin var lögð fyr- ir !i() manns í hvoru landi fyrir sig. Vegna smæðar úrtaksins endurspegla niðurstöð- Þátttaka í heimaflokkun í Reykjavík og Verden Dagbtöð/pappír Fjöldi krossa 20 Reykjavtk Hlutfalt svarenda 40% Fjöldi krossa 47 Verden Hlutfalt svarenda 94% Fernur 13 26% 46 92% Plastflöskur 41 82% 48 96% Gler 31 62% 47 94% Dósir 42 84% 47 94% Lífrænn úrgangur 2 4% 40 80% 4 borgurum til málsvamar að flokkun heimil- issorps á tslandi sé alfarið á ábyrgð einstak- lingsins, hann verði sjálfur að koma flokk- uðu sorpi til skila og það sé ekki alltaf hag- kvænit fyrir einstaklinginn. Þessu er öðrtt- urnar ekki endilega viðhorf allra Islendinga eða Þjóðverja heldur einungis brots þeirra. Könnunin sainanstóð af átta spurningmn um hvort fólk flokkaði heimihssorp sitt eða hvort það velti því fyrir sér, Einnig var gerð tilraun til að meta þekkingu fólks varðandi umhverfisvemd. Flokka bara fyrir gjald Islendingar eru duglegir að flokka sorp fyrir gjald á meðan Þjóðverjar flokka allar teg- undir heimilissorps í mun meiri mæli en marktækur munur cr á flokkun sorps í Ver- den og Reykjavík. Nele telur ýmsar ástæður geta legið að baki, t.d. þurfa Þjóðverjar að greiða sérstaklega fyrir það magn sorps sem jieir ltertda, hér á landi er fast gjald fyrir hirðu heimilissorps. Einnig virðast Þjóðverj- ar vera betur upplýstir um sorp- og um- hverfisntál og vandamálum sem lylgja van- úti í búð fyrir vörur en til samanburðar kaufia aðeins 6% íbúa í Verden plastpoka í Itvert sinn sem þeir fara út í búð. Þess í stað taka flestir með sér sérstakar innkaupatösk- ur þegar þeir l'ara að versla og nota þær í stað plastpokanna. Hinsvegar kaupa Þjóð- verjar sérstaka mslapoka fyrir sorp á heitn- ilunum en Islendingar nota ahnennt plast- pokana sem þeir kaupa til vömflutninga. I llutfallslega nota Þjóðvcrjarnir aðeins færri poka undir rusi en Islendingamir en munur- inn er ekki marktækur. Grænir í orði ekki á borði Þá virðast Þjóðverjar betur að sér í málefn- um um endurvinnslu plaslefna og mengun- arhættu sem af því stafar en Islendingar. Flestir þátttakendur voru ósammála lúllyrð- ingunni „Plast er injög heppilegt lil að nota í hverskonar umbúðir, |iví það er auðvelt í endurvinnslu”, en þó í við fleiri Þjóðverjar (66%) en íslendingar (42%). Sama áttd við um aðra fullyrðingu, „Plastpokar eru um- hverfisvænir- ekki þarf að höggva tré til að framleiða þá”, 52% Reykvíkinga og 64% Ástæður fyrir því að fólk framkvæmir ekki heimaflokkun: 0f langt í gámastöð eða pappirsgám Fjöldi krossa 2 Reykjavík Hlutfall svarenda 4% Fjöldi krossa 0 Verden Htutfalt svarenda 0% Á ekki bil til að keyra í gámastöð 9 18% 0 0% Of plássfrekt að vera með ílát fyrir hverja tegund af sorpi 23 46% 0 0% Ekkert skilagjald fyrír fernur og dagblöð 16 32% X X Á ekki rotnunarkassa fyrir lifrænan 48 96% 0 0% Mér finnst flokkun vera of mikið vesen 5 10% 2 4% Ég myndi flokka t.d. blöð, fernur og lifrænan úrgang ef það værí sótt heim til min 12 24% X X rækslu í því samhengi. Af töflu tvö má draga |>á ályktun að ef að boðið væri upp á það inyndu fleiri Islend- ingar vera tilbúnir til að flokka sorp sitt ef þeir þyrftu ekki að bera ábyrgð á því að losa sig viö það. tbúuin Verden finnst greinilega að mikið inál sorp. Þar ekki flokka sorp. Par er hinsvegar komið til móts við tbúana og þeim úthlutað sér- stökuin tunnum til að flokka sorpið. Miðað við þau viðhorf sem koma fram í könnun- inni virðast Þjóðverj- ar umhverfisvænni en Islendingar óháð því hvort þeir fái borgað fyrir það eða ekki. Plustpokar eða innkaupalöskur Islendingar nota plastpoka lil innkaupa í mun meiri mæli en Þjóðverjar. 86% að- spurða í Reykjavík sögðust kaupa [ilast[>oka íbúa í Verden. Marktækur munur var á svörum þátttakenda viö þriðju fullyrðing- una „Plastpokar eru umhverfisvænir- þeir brenna án þess að mynda eitraðar loftteg- undir”. Um 44% Reykjavíkurbúa og 78% Verdenbúa vortt ósammála fullyrðingumú, 38% aðspurða í Leiðir til að draga úr rúmmáli heimilissorps: Bakarítsbrauð seld í pappírspokum i stað ptastpoka •Innkaupatöskur 1 stað ptastpoka •Áfytlingar umbúðir utan um vörur •Mismunandi ruslatunnustærðir eftir þarfum •Sorphirðugjötdin miðist við magn sorps hvers heimitis. •Sorpsflokkun i fyrírtækjum og skótum Reykjavík voru sam- inála á móti einungis 18% aðspurðra í Ver- den. íslendingar komu því illa út í sainanburði við Þjóð- verja og er sú niður- staða athyglisverð í ljósi þess að íslend- ingar hainpa landinu sínu sem landinu hreina í norðri. Mikil vakning virðist vera í þjóðfclagsumræðunni tnn umhverfisinál en hún virðist enn nær einskorðast við uinræðu. íslendingar eru langt l'rá því að teljast umhverfisvænir í hugsun cn þeir fiokka ruslið lái þeir greitt fyrir. Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir skólaáriö 1999 - 2000 þurfa að hafa borist fyrir 20. júní 1999 Skilið umsóknum á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofunni eða á heimasíðu Félagsstofnunar stúdenta 1fl| W W ■ w w Nánari upplýsingar á heimasíðu eða í síma 5700 700 c húsnæöisleit Stúdentaheimilinu v/Hringbraut - 101 Reykjavík sími 5700 700 - studentagardar@fs.is

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.