Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 21

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 21
íjUtlsnUfiMiy 21 jiessi hœkkun hefur ekki komið fyrr er sú að jiað er fyrsl núna sem sjóðurinn er að standa undir scr og jiví liefur sjóðuriim loks efni á jiví að þessar hréytingar séu framkvæmdar. lJað er svo mín persónulega sköðun að ég vil gjarnan sjá með auknum hætti að náms- lánakerfið fari inn í bankana því |iá fyrst: losnum við við tekjutenginguna og frítekju- markið. Bankakerfið er fullkomlega fært um að hjóða okkur liagstæða vcxti nú í Ijósi |iess að sjóðurinn stendur undir sér. Námsmenn hefðu jiá kost á því að taka lán sem þeir teldu sjálfir að þeir hefðu efni á að taka.” Kolbeinn: „l’ú vilt sem sagt ekki jafnrétti til náms á íslandi.” Soffía: „lig vcit ekki betur en að aðgangur að bönkunum sé jafn í dag.” Dagný: „Framsóknarflokkurinn getur eignað sér jiað sem hefur náðst frain í lánasjóðsmálum í tíð síðustu ríkisstjóniar. Þar er ég að tala um það að endurgreiðsluhlutfallið var lækk- að úr 7% í 4.75% af launum, ígildi sam- tíinagreiðslna hefur verið tekið upp þ.e. í dag eru greiddir vaxtastyrkir en áður jiurftu náinsinenn að bcra kostnað af yfirdráttar- lánum sjálfir og lðnnemasambandið fékk mann í stjörn LIN. Með hörkunni náði Frainsóknárflpkkurinn þessu í gegn og við höfum staðið okkur vel í Ijónasjódsmálum og það er ágætt að liafa bara eitt stóii mark- mið og |iað cr að trvggja námsmönnum söniu kjarabætur og aðrir landsmenn lial'a fengið. Það er nauðsynlegt að námsmemi finni jiað að |)eir liafi réttindi en finnist |>eir ekki vera einhver ölniusu liópur.” Kolbeinn: , „líg er ekki saimnála því sem Soffía sagði að Lánasjóðurinn yrði að standa undir sér j)ví ég lít á |)etla sem jöfnunarsjóð fvrir |ijóð- félagið svo að flestir gcti menntað sig. Því hlutverki á hann að sinna en er ekki að gera svo í dag. Oll loforð Sjálfstæðisflokksins uni breytingar á |iessu kerfi falla um sjálft sig á |)eirri kröfu flokksins að Lánásjóðurinn verði sjálíbær. Sú liugsun að færa Lánasjóð- inn inn í bankakerfið og að lialda að þar haldist jaliiir möguleikar allra cr frálcit. Eg veit ekki í hvaða þjóðfélagi Sjálfstæðisflokk- urinn býr. Að halda jiaö að ég geti gengið iiin af götunni og haft sama aðgang að láni og inaður sem er aö velta milljörðum er fá- sinna. Ef við ætlmn að lialda jöfnum að- gangi að náini á íslandi liöldum við LIN frá bankakerfinu.” Yilhjálmur: „LIN er framfærslusjóður, hann er félags- legur jöfnunarsjóður og hann er fjárfesting- arsjóður |>ar sem ríkið fjárfestir í menntun þegnana en fyrst og fremst er liann fram- færslulánasjóður. Ég fagna nýlegri liækkun frítekjumarksins og fagna því að menn geti séð að sér því það er enginn námsmaður bú- irin að gleyma aðför Sjálfstæðisflokksins að LÍN 1991 en það er einhver hrikalegasta að- för sein gerð liefur verið að íslensku mennta- kerli. Við getum ekki ætlast til jiess að ís- lenskir námsmenn sem hafa búið við iiiiin verri samkeppnisstöðu en náinsmenn í ná- grannaríkjunum síðastliðin átta ár verði rosalega kátir |)ó jieir liali fcngið einhverja þúsundkalla til baka. Hvað varðar stefnu Samfylkingarinnar j)á ætluin við að hækka framfærsluna og breyta | >ví að húsaleigu- bætur teljist til tckna. Við ætlum að lakka endurgreiðslubyrðina niður í .3,75% eins og hún var á áruninn ‘82-’91. Við ætlum að taka upp raunverulegar samtíriiagreiðshir og henda þannig bönkunum endanlega úl úr þessu námslánakerfi. Það er liagur jijóðar- innar að sem llestir fari í nám og því jmrl't- iini við að tryggja jafnt aðgengi að námslán- um. Það er brýnt að afnema tekjutengingu inaka. j)að þarf að auka svigrúm náms- manna í iiánii, |iað þarl' að minnka völd stjórnar LÍN svo að Gunnar Birgisson, verð- andi |)ingmaður Sjálfstæðisflokksins sé ekki menntamálaráðherra j)jóðarinnar og ráði |iví livaða náin er lánshæft og livað ekki.” Er ekki vert að skoða möguleikann á að fwra LIN til bankanna eins og Soffía kom inn á? Vilhjálmur: „Við í Samfylkingunni liölnum því algjör- lega að LlN sé lagður niður og námslána- kerfið fa)rt til bankanna. Bankarnir eru hlutafélög og meginmarkið þeirra er að græða peninga. Þessi tilfærsla myndi |>ví leiða til j>ess að námsmenn yröu að taka námslán á markaðsvöxtum og þá yrði ekki lengur jafn aðgangur að menntun.” Kolbeinn: „Bankarnir gætu aldi ei boðið upp á sömu vexti og LIN í dag sem skerðir jafnrétti til náms á íslands. Ef bankarnir gætu tekið að sér það hugsjónaverkefni að stuðla að jafn- rétti til náms á Islandi væri það hið besta mál. Væri það lögbtindið hlutverk bank- anna að allir ættu að geta sótt um lán á þeim kjöruin sem LIN veitir í dag væri það fínt en jietta gerist aldrei ])ví þeirra hlutverk er að græða pening.” Ungir sjáilfstœðisrnenn hafa nú i vetur vakið ui>l> utnrœður urn lögleiðingu fikniefna og frjálsa sölu áfengis. Hvcr erykkar afstaða til þessára mála? Soffía: „I Ieimdallur hefur alltaf verið vettvangur fyrir fræðilega umræðu um stjórmnál og öll fræðileg mnræða um fíkniefni er af hinu góða. En við verðum að gera okkur grein fyrir j)ví að jiað sem jiarna kom fram er eng- an vegiim í samræmi við raunveruleikann og cr ekki á stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins. Varðandi áfengismálin |)ó er j)að stefna Sjálfstædisflokksins að ríkiö eigi að draga sig éitúr öllum fyrirtækjarekstri og það er á stefnu Sjálfstæðisflokksins að selja ATVR hið fyrsta og |>ví verður fylgt eftir.” Koibcinn: „l'.ilt er að vera í fræðilegri umræðu e.n |)ú ert kominn langt út fyrir |>að þegar |)ú crt farinn að sam|)ykkja ályktun varðandi lög- leiðingu fíkiefna. Eg vil skilja ó milli léttvíns og bjórs annars vegar og sterks áfengis hins vegar. f.g persónulega er alvcg tilbúinn til að ganga út í kjörbúð og kaupa mér bjór en ég er ekki tilbúinn til að labba út í kjörbúð og kaupa mér skammt af, ja livað heita |>essi eiturlyf.” Dagný: „Framsóknarflokkurinn er eins og flestir aðrir flokkar á móti lögleiðingu líkniefna. Framsóknarflokkurinn liefur lýst sig fúsan til forystu í átaki allra stjórnniálafokka og álmgahópa í baráttu gegn fíkniefmmi. Við ætluni að verja 1 milljarði í baráttu gegn víniucfmnn. I stefnuskránni er flokkurinn á móti frjálsri sölu áfcngis og persónulega vil ég sjó þetta áfram hjá ATVR.” Vilhjáhnur: „Alykttm SUS um lögleiðingu fíkniefna dæmir sig sjálf og lýsir forheimsku þeirrar hreyfingar. En livað varðar sölu ó áfengi sé ég ekkert |>ví til foráttu að við leggjum ÁTVR niður. Bíkið hefur af jiessu tekjur í dag en við getum haldið þessom tekjum í ríkiskassanum með öðrum aðferðuin. Það er cngin ásta'.ða til þess að ríkið sé að vasast í þessuin atvinnurekstri sem aðrir eru fullfær- ir að sjá um. Það má hugsa sér ýmsar út- færslur á því en ég legg áherslu á að áfengi sé haldið aðskildu frá öðrum vörum.” /1 lsland að sœkja urn aðild að Evrópusarn- bandinu? Soffía: „Afstaða Sjálfstæðisflokksins er mjög skýr. Island á ekki að sækja uni aðild að ESB eins og staðan er í dag vegna auðlinda- stefnu Sambandsins og einnig liefur það sýnt sig núna ó undaförnuni vikuin að þetta bákn er alltaf að stækka, reglugerðafargan- ið í kringum þetta er ótrúlegt. Það er nú ekki beinlínis Sambandinu til framdráttar að öll framkvæmdarstjómin þurfti að segja af sér á einu bretti nú ó dögunum. Auðvitað þarf alltaf að vera umræða uni þetta jiví við viljum vera þátttakendur í samfélagi Evr- ópu.” Dagný: „Framsóknarflokkurinn leggur ekki til að Ísland sæki um aðild að ESB en liins vegar er óverjandi gagnvart komandi kynslóðum að láta eins og Evrópusambandið sé ekki til.Við Framsóknarmenn teljum að við eig- um ekki að óttast j>að að ra'ða hvort ]>að þjóni framtíðarhagsmunum Islendinga að skoöa aðild að Sambandinu. En |>að sem við leggjum áherslu ó er að aðild kemur ekki til greina ef hún kostar afsal á yfirráðum yfir auðliiidum okkar.” Kolbeinn: „Vinstrihreyfingin-grænt frómboð telur að tsland eigi að reka sjálfstæða utanríkis- stefnu. Þess vegna verðuni við að liorfa ó svona liluti í lieild sinni. Forsenda jiess að vera aðildarríki að Kola-og stálhandalagi Evrópu, öðru nafni Evrópusambandinu, er framsal á yfirráðum yfir auðlindum þjóðar- iunar. Sambandið hefur aldrei samið svo uni að vfirróð yfir auðlindum nýrrar aðildar- j)jóðar sé á höndum hennar sjálfrar og það mun ekki gerast héðan í frá. I lluti af aðild er framsal á auðlindum og ákveðnuin málum þjóðariimar til Brussel.” Yilhjálmur: „Það jiarf að efla umræðuna um ESB livort sem við ákveðum að vera með eða ekki. Lög og reglugerðir liafa flætt liérna yf- ir vcgna EES samningsins án |>ess að |)essu liafi vcrið nægilega sinnt af íslenskum stjórnvöldum. Við verðum að fylgjast með j>vi sem er að gerast í Brussel. Fvrr eða síð- ar getum við lent: í |)ví að Noregur sa'ki um aðild og hvar stöndum við |)á? Mín persónu- lega skoðun er sú að ég er fylgjandi ])ví að íslendingar sa'ki um aðild og láti á |iað reyna hvort við náuin ekki sérsamningum varðandi fiskimiðin í kringum landið. Síðan á að bera þann samning undir þjóðarat- kvæði. Hvað varðar stefnu Samfylkingar- innar er aðildarumsókn ekki á stefnu- skránni að sinni.” Ef þið mynduð setjast á þing í náinnifram- tíð hvert yrði fyrsta frumvarpið sern þið myrtduð leggja frarn? Kolbeinn: „Eg mundi leggja fram frumvarp um |)á breytingu í stjómkerfinu að í öllum málmn væri umhverfisþátturinn metinn áður en (il ákvarðanatöku kæini. 011 mál vrðu m.ö.o. skoðuð út frá umhverfissjónarmiðum.” Yilhjólmur: „Ég myndi leggja fram fjárlagafruinvarp |iar sem yrðu gerðar ítarlegar breytingar á forgangsröðun ríkisútgjalda. Eg myndi byrja á því að forgangsraða í [)águ mennt- unar, tuesi myndi ég bæta kjör aldraðra og öryrkja og síðan bamafólks.” Dagný: „Eg myndi vera ögn hógværari í byrjun þingferils og myndi ég vilja sjá inenningar- mál í landinu undanþegin virðisaukaskatti.” Soffía: „Eg inyndi leggja fram frumvarp |>ar sem skattakerfið yrði tekið til gagngerrar endur- skoðunar með það að markmiði aö la'kka skatta á einstaklinga og fyrirtæki og skapa hér þannig hagstæðara skattaumhverfi |>ví lækkuii skatta skilar sér til allra þjóðfélags- þegna og veitir fólki Uekifa'ri til |>ess að ráð- stafa fé sími eftir sínum vilja.” Kolbeinn: „Nei ég hef engar sér- stakar ambisjónir i þá átt aó verða þingmaður. Ég er í framboði af því að ég tel að stefna þeirr- ar hreyfingar sem ég gekk tií liðs við sé sú stefna sem að ístensku þjóðfélagi sé best borgið að komi til fram- kvæmda.", segir Kol- beinn Óttarsson Proppé sem skipar 13. sæti á lista Vinstrihreyfingar- græns framboðs í Reykja- vik.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.