Stúdentablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 16
16
Stiiideiitiaftlatfitf
Spupningin ec:
Hvernig leggjast
prófin í þig?
Siguröur Rafn Gunnarsson, fyrsta
árs nemi í viðskiptafræði:
Mér list vel á þau.
Sæþór Ótafsson, fyrsta árs nemi i
landafræði:
Skftsæmilega.
Elín Valgerður Guðlaugsdóttir,
fyrsta árs nemi i ensku:
Eigum við bara ekki að spyija
að leikslokum.
Örn Guðnason, fyrsta árs nemi i
sagnfræði:
Kristín Marta Hákonardóttir,
þriðja árs nemi i jarðeðtisfræði:
Þau leggjast illa i mig.
Stonewall dagurinn og Félag samkyn-
hneigðra stúdenta
Eftir Hrafnkel Tjörva
Stefánsson
Aliverju ári, 27. jtmí. halda
samkynhneigðir uni heim all-
an ti|t|i á frelsisdag samkyn-
hneigðra. Upphafið má rekja lil
atburða sem urðu |)ann dag í
Grecrtwich Village hverfinu á
Manliattan í miðri New York liorg
árið 1969. Þá snéru samkyn-
hneigðir í fyrsta siiin í sögunni
vörn í sókn og tóku að berjast fyr-
ir mannréttindum sínum. A Vest-
urlöndum hefur jiessi barátta stað-
ið síðan og rétlilega verið nefnd
barátta fyrir tilfinningafrelsi fólks,
rétti hverrar manneskju til að
gungast við sjálfri sér og lifa í sátt
viö eigin tilfinningar. Á Islandi og
á hinum norðulöndunum hefur
frelsisbaráttan borið ríkulegasta
ávöxtinn. I (lessum lönduin hefur
hún leitt til |tess að lagalegt mis-
rétti hefur að rriestu verið afnumið.
Baráttan gegn fordómum og skiln-
ingsleysi heldur |ió áfram. Til |>ess
að upprœta fordóma, heimsku og
vanþekkingu eru samtök samkyn-
hneigðra lífsnauðsynleg, svo sem
Samtökin 78, sem unnið hafa
ómetanlegt starf, og nýstofnað Fé-
lag samkynlmeigðra stúdenta
(FSS).
Handtökur á börum og
skemmtistöðum
En aftur að Stonewall dcginum.
I’etla byrjaði allt dagiim sem Judy
stríðslokum voru liommar og lesb-
íur liins vegar smám sainan að
verða meðvitaðri um stöðu síua.
Það var þó ekki fyrr en daginn
sein Judy dó að fyrsl sauð upp úr.
Handan regnbogans
Kvikmyndastjarnan og söngspír-
an, Judy Garland, halði nteð ang-
urværri og einlægri túlkun siimi
lireyft viö hommuin og lesbíum á
sjöunda áratugnum. I lún álti
ákaflega auðvelt
með að túlka þján-
ingu í söng sínum
og fjölluðu text-
arnir aðallega um
þybbnu unglings-
stúlkuna sem ekki
passar inn í hóp-
inn. Samkyn-
bneigðir vissu svo
sannarlega hvað
það var að vera ut-
angarðs. En Judy
söng um fleira.
I lún söng iim ástir og gleði, en síð-
ast en ekki síst uni von. Sem
Dorothy í kvikmyndinni Galdra-
karlimi í Oz söng Judy lag sem síð-
ar átti eftir að verða nokkurskonar
þjóðsöngur samkynhneigðra:
„Somewhere over the rainbow”.
Textinn fjallar iiin draumalandið
liandan regnbogans. Fyrir sam-
kynhneiga hafði textinn alveg sér-
staka mcrkingu.
„I New York höfðu homm-
ar og lesbíur búið við það
áratugum saman að lög-
reglan réðst inn á bari og
skemmtistaði sem þau
sóttu, handtóku af handa-
hófi mann og annan og
sektaði fyrir kynviUu"
að flýja í draumfaðm hennar sem
svo angurvaért liafði sungið um
landið liandan regnbogans, land
vonarinnar og frelsisins. Þetta
kvöld gerði lögreglan eina af sín-
um hefðbundini rassíum á Sto-
newall lim á Ghristopher Street
núiner 53 í Greenwich Village. Að
þessu siimi urðu þrjár dragdrottn-
ingar, tveir barþjónar, einn
Kúbverji og ein lesbía fyrir barð-
inu á lögreglunni. Aðrir sluppu í
þetta skiplið. Á
eftir lá Judy plata
í þúsund molum á
eólfinu. Löereglan
O O O
gerði sér enga
grein fyrir livílík
helgispjöll þetta
voru í augum
samkynhneigðra.
Herópið
Yfirleitt
Helgispjöll
Judy lést þann 22. júní 1969
vegna ofneyslu róandi lyfja. Dag-
þegar
svona rassíur voru
gerðar voru þeir
sem ekki voru handteknir fljótir að
liypja sig á brott. Að þessu sinni
söfnuðust gestirnir hins vegar
saman fyrir utan barinn og fylgd-
ust með aðförum hins réttvísa yfir-
valds. Þegar svo átti aö koma les-
bíunni fyrir í lögreglubílnuin veitti
hún skyndilega mótspyrnu. I lún
sparkaði í klofið á einum lögreglu-
iiiaiiiiimim um leið og hún rak
upp stríðsöskur sem hljómaði uin
hverfið. Þeir sein fylgdust með
segja að iill þjáning og kúgun ald-
aiuia hafi bergmálað í þéssu eina
öskri. Mannfjöldinn lók þá við sér
arltringa. Næstu misserin á eftir
reis vakningarbylgja samkyn-
hneigðra um iill Bandaríkin. Sam-
kynhneigðir voru nú hættir að
bera hönd l’yrir liöliið sér þcgar á
þá var ráðist, þeir voru nú farnir
að berja frá scr! Þessi bylgja náði
að lokum alla leið til Islands og
stofnuðu nokkrir hugrakkir menn
og konur Samtökin 78 árið 1978,
tæpum áratug eftir óeirðirnar í
Greenwich Village.
Okkar eigið Oz
1 ár eru liðin þrjátíu ár frá atburð-
uinnn í Christopher Street sem
inörkuðu upphaf mannréttinda-
baráttu samkynhneigðra. Þó
margt liafi áunnist síðan verða
samkynhneigðir á margan hátt
ennþá að berjast gegn fordómuin
og þröngsýni samfélagsins. Félag
samkynhneigðra stúdenta var
stofnað til þess að berjast fyrir
inálefni sem skiptir okkur iill máli,
ekki bara þau okkar sem erum
gay. Siðað samfélag er samfélag
þar sem allir liafa jöfn tækifæri og
engum er útskúfað l'yrir hörunds-
lit, kynhneigð eða aðra meðfædda
eiginleika. I lér á landi, á árimi
1999, vantar því miður mikið upp
á að svo sé. Rannsóknir sýna að
töluverðan hluta sjálfsvíga imgs
l’ólks megi t.d rekja til samkyn-
hneigðar, eða öllu heldur til for-
dæmingar samfélagsins á henni.
k.iigan lief ég heldur hitt, a.m.k
ekki enn sem komið er, scm lýsir
því sem sérstaklega auðveldu
skrefi að koma úl úr liinum marg-
mm.
Garland var jörðuð, 27. júní 1969.
I New York höfðu hommar og les-
bíur búið viö það áratugum saman
að lögreglan réðst inn á bari og
skemmtistaði sem þau sóltu,
handtóku af handahófi mann og
annan og sektaði fyrir kynvillu. Á
þessum árum þóttu slíkar aðfarir
nauðsynlegur liður í því að halda
uppi lögum og reglu í stórborginni.
Samkynlineigð var jú sainkvæml
lögunum refsiverður glaipur í
flestum ríkjum Bandaríkjanna,
landi liinna frjálsu. Allt frá
ana á eftir var þjóðarsorg hjá sam-
kynhneigðum sem leið eins og þeir
hefðu misst náinri ástvin. Allir
gay-barirnir voru skreyttir með
svörtum sorgarborðum. Judy var
jörðuð fimm dögum síðar, þaim
27. júní. Um kvöldið ríkti sér-
kennileg stemning á skemmtistöð-
uni samkynhneigðra. Menn töluðu
í hálfum hljóðum um atburði
dagsins og voru í senn sorgmædd-
ir, reiðir og hræddir. I lommarnir
og lesbíurnar urðu nú að horfast í
augu við að ekki var lengur hægt
og fór að kasta ýmsu lauslegti í átt
að lögregltnmi. Lögregluinennirnir
voru alls ekki viðbúnir neinu slíku
og leituðu vars inn á barnum.
Voru fangarnir þá frelsaðir og loks
logaði allt í óeirðum. Uominarnir
og lesbíurnar ruddust út á göturn-
ar, brutu og brömluðu og fengu
þannig útrás fyrir rciði sína og
sorg. Aukaliö óeirðarlögreglu var
kallað til en náði engum tökum á
ástandinu. Talið er að ttm fjögur
þúsund manns hafi tekið þátt í
bardögunmn sem stóðu í þrjá sól-
fræga skáp. Á meðan svo er, á
mcðan samkynhneigð er ekki álit-
in jaln sjálfsögð og örvhenda eða
inismunandi augnlitur inaiina, þá
heldur barátta samkynhneigðra
áfram. Enn minnir söngur
Dorothy í Galdrakallinum í Oz
okkur á að þó að menn geti gleymt
sér í draumnum tim landið hand-
an regnbogans þá sé það í raun
beint undir fótum okkar og að við
þurfum sjálf að búa til okkar eigið
Oz.
Höf. er stjórnmálafræðinemi og fétagi i FFS