Fréttablaðið - 08.10.2009, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 08.10.2009, Blaðsíða 52
36 8. október 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jæja, þú fórst ansi hratt! Ha? Já kannski. En, sko... Sjáðu! Hundur! Laglegt! Nú erum við að tala saman! Hef ekki áhuga! Ekki? Hvernig gengur ykkur að deila skáp? Mjög vel. Ég kynnist Söru betur og reyndar sjálfum mér líka. Af hverju eru samt leik- fimifötin þín í lokuðum plastpoka? Hún sagði að snyrtivörurnar sínar væru farnar að lykta eins og skítug- ir sokkar. Strákar Ég náði þessu ekki. Solla er bara að stríða þér Hannes minn. Hún getur ekki í alvöru fengið tölvu- póst í teikniborðið sitt. Auðvitað getur maður búið til reipi úr innyflun- um, sjáðu bara, ég skal sýna þér... FULLT AF AUKAVINNINGUM TÖLVULEIKIR · DVD MYNDIR · FULLT AF PEPSI MAX OG MARGT FLEIRA! VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIð. MEð ÞVÍ Að TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. FRÁ FRAMLEIÐ’ENDUNUM TIM BURTON OG TIMUR BEKMAMBETOV FRUMSÝND 9. OKTÓBER SENDU SMS SKEYTIÐ ESL 9 Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! 10. HVERVINNUR! Ár er liðið frá því að Geir bað Guð að blessa Ísland. Sennilega hafði Geir horft á Bandaríkjaforseta gera slíkt hið sama þegar þeir ávörpuðu sína þjóð á örlagastundu. Eins og Bush gerði þegar Tvíburaturnarnir hrundu: „And may God bless America,“ sagði hann og kvaddi. Reyndar sat forsetinn mestallan tímann í flugvél sinni, Air Force One, á meðan björgunarsveitirnar hömuðust við að bjarga mannslífum. Forsetarn- ir eru jú ómissandi menn. Þessi þrjú orð kölluðu fram tilfinningu sem maður hafði aldrei kynnst áður. Einhvern hroll. Glans- myndin af Íslandi hvarf eins og dögg fyrir sólu og maður stóð sig að því að glápa inn í svarta glæsi- jeppa í þeirri veiku von að sjá einhvern útrásarvíking. Ef það var Range Rover voru miklar líkur á að þetta væri fasteigna- eða bílasali sem vildi vera eins og hinir en ekki var verra ef ökumaður inn tengdist bankakerfinu. Þá gat maður blótað honum í sand og ösku og fengið þannig útrás fyrir reiðina. Ég fór aldrei og barði eldhúsáhöldin mín í byrjun þessa árs. Ég hafði einfaldlega ekki efni á því að eyðileggja þessa örfáu potta og pönnur sem fjölskyldan á. Og ég vorkenni því fólki sem lagði það á sig; inn- fluttar vörur hafa síður en svo lækkað á þeim 365 dögum sem liðnir eru síðan Guð hætti við að blessa Ísland, þrátt fyrir ákall foringjans, heldur kaus frekar að kalla yfir okkur Iceasave-reikninga, niðurskurð og klofna ríkisstjórn. Kannski hefði Geir átt að biðja Guð um að blessa Holland og Eng- land, þeir væru þá kannski aðeins meira „næs“. Hrunadansinn mikli NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.