Fréttablaðið - 14.10.2009, Síða 6

Fréttablaðið - 14.10.2009, Síða 6
6 14. október 2009 MIÐVIKUDAGUR ATVINNUMÁL Dregið hefur úr atvinnuleysi í hverjum mánuði síðan í apríl. Í september voru 7,2 prósent vinnufærra manna án atvinnu, eða 12.145 manns. Það er fækkun um 9,3 prósent að meðal- tali frá því í ágúst, eða um 1.242 manns. Á þessu ári hafa ekki færri verið atvinnulausir síðan í janúar, en þá var 6,6 prósenta atvinnu- leysi. Atvinnuleysi er mest á Suður- nesjum, 12,1 prósent, en minnst á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra, en þar eru 1,8 prósent vinnufærra án atvinnu. Fleiri karlar en konur eru atvinnulaus- ir, 7,6 prósent karla en 6,7 prósent kvenna. - kóp 668 kr.á mánuði Vefhysing_ Pantaðu núna á www.1984.is ISLENSK VEFHYSING = MEIRI HRADI >> MEIRA ÖRYGGI >> MUN ODYRARI Sími 546 1984 ::: info@1984.is F í t o n / S Í A Miðasala: 568 8000 | www.borgarleik hus.is | Listabraut 3 VIÐSKIPTI „Mér finnst eðlilegt að hann biðjist afsökunar,“ segir Steinþór Jónsson á Hótel Kefla- vík, sem er ósáttur við yfirlýsingar Níelsar S. Olgeirssonar, formanns Matvæla- og veitingafélags Íslands, um meinta svarta starfsemi í veit- ingageiranum á Suðurnesjum. Í Fréttablaðinu í gær sagði Níels meðal annars að svo virt- ist sem það væri regla á Reykja- nesi að menn færu ekki að lögum við rekstur veitingahúsa. Marg- ir veitingamenn á svæðinu sem Fréttablaðið ræddi við í gær segja að Níels ætti að biðjast afsökun- ar á alhæfingum um heilan hóp veitingamanna. „Okkur finnst ósmekklegt af forsvarsmanni Matvís að þjóf- kenna heila stétt af fólki sem er að berjast við erfiðar aðstæður,“ segir Einar Bárðarson, sem rekur skemmtistaðinn Officeraklúbbinn á Keflavíkurflugvelli. Einar og fleiri veitingamenn segjast telja eðlilegt að Níels nafn- greini veitingastað á Reykjanesi sem hann sagði í Fréttablaðinu og í eigin félagsblaði, Matvís, að færi ekki að lögum. „Hann virðist mjög argur yfir alvarlegum brotum, sem eru svívirðileg ef rétt reynast, en að fara yfir alla línuna og segja menn vera með svarta peninga er ansi harkalegt og dónaskapur,“ segir Einar og undir það tekur Örn Garðars í Veisluþjónustunni Soho. „Það þarf að komast á hreint hver þetta er því það er ekki gott að vera bendlaður við þetta,“ segir Örn og fullyrðir að þótt sumir veitingamenn á Suðurnesjum hafi lent í erfiðleikum sé ástandið þar ekki verra en annars staðar. Steinþór Jónsson segir fullyrð- ingar Níelsar skelfilegar. „Mér finnst mjög sérstakt að þetta skuli gert af einstaklingi í þess- ari stöðu. Þetta er ekki í neinum takti við það sem ég þekki. Þessi alhæfing getur ekki átt rétt á sér – það er alveg á kristaltæru.“ Níels kveðst standa við fyrri yfirlýsingar og ætlar ekki að biðj- ast afsökunar. „Ég held að þetta svæði sé svolítið sýkt af veru varnarliðsins. Þeir hugsa öðru- vísi en við. Ég veit að það er vont ef menn liggja allir undir grun. En ef veitingamenn vilja skal ég gera tilraun til þess í næsta Mat- vísblaði að hvítþvo þá sem eru hreinir – ef þeir finnast,“ segir formaður Matvís. gar@frettabladid.is Veitingamenn neita ásökunum um svik Formaður Matvís er krafinn um afsökunarbeiðni vegna fullyrðinga um svarta starfsemi í veitingaþjónustu á Reykjanesi. Hann stendur hins vegar fastur á sínu þótt hann kveðist tilbúinn til að hvítþvo þá sem séu hreinir − ef þeir finnist. 2 13. október 2009 ÞRIÐJUDA GUR VIÐSKIPTI „Reykjanesið er sérfyrir- bæri og engu líkara en að þar gildi alls engin lög,“ skrifar Níels Sig- urður Olgeirs- son, formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands, í blað félagsins Mat- vís. Níels segir í Matvís að sið- ferði í veit- ingageiranum sé oft á mjög lágu plani. Lenska sé hj á sumum að skipta um kennitölur og skilja eftir skuldir til birgja, le igusala og starfsfólks. Sérstaklega t elur hann ástandið á Reykjanesi slæ mt. „Það virðist eins og það sé regla hjá þeim að vera með mikið af svartri starfsemi í veitingabra nsanum,“ segir Níels við Fréttabla ðið. Í Matvís nefnir Níels dæmi um veitingamann sem illa gekk að koma böndum yfir. „ Alla vega gekk lögreglunni erfiðleg a að færa veitingamann í dómsal þ egar hann mætti ekki þangað af f úsum og frjálsum vilja, þó svo þeir [lög- reglumenn] matist þar daglega,“ skrifar Níels í blaðið. Spurður um mál áður nefnds veitingamanns og lög reglunn- ar á Suður nesjum segir Níels við Fréttablaðið að Matvís hafi lengi verið að eltast við veitin gamann- inn vegna vanefnda hans við félagsmenn Matvís. Á endanum hafi verið beðið um að lögreglan sækti hann. „Það tók held ég eitt o g hálft ár að koma honum í rét tarsalinn. Samt var sýslumaðurinn þarna að borða hjá honum. Reykj anesið er svolítið sérstakt því þa ð virðist vera eins og það sé regla hjá þeim að vera með mikið af sva rtri starf- semi í veitingabransanu m,“ segir Níels. Ekki náðist tal af sýslu- manninum í Keflavík t il að bera undir hann þessa lýsingu Níelsar. Tveir starfandi veiting astaðir í Reykjavík eru nefndi r á nafn í grein Níelsar sem dæmi um slæmt siðferði. „Þessi fyrirtæ ki skila ekki gjöldunum sem þ au draga af starfsfólkinu heldu r skipta bara um kennitölur þeg ar það er kominn tími. Þetta er g ífurlegur kostnaður sem fer úr s ameigin- legum sjóðum til að borg a þennan þjófnað,“ útskýrir hann. Formaður Matvís kveð st telja afar mikilvægt fyrir sa mfélagið allt að uppræta slíka v iðskipta- hætti, hvort sem er í veit ingastarf- semi eða á öðrum sviðum atvinnu- lífsins. Setja þurfi lög se m komi í veg fyrir að hægt sé að s kipta um kennitölu til þess eins að losna við skuldir. Einnig lög sem f yrirbyggi að hægt sé að koma eignu m undan á meðan mál eru í ranns ókn. gar@frettabladid.is Eins og alls engin lög gildi á Reykjanesinu Formaður Matvís segir n auðsynlegt að bæta siðfe rði í veitingageiranum. Á Reykjanesi sé líkt og alls engin lög gildi. Afar sein t hafi gengið að gera fjár nám hjá veitingamanni jafnv el þótt sjálfur sýslumaðu rinn væri matargestur h ans. NÍELS S. OLGEIRSSON KEFLAVÍK Á Reykjanesi virð ist það vera regla, segir for maður Matvís, að reka veit inga- staði utan laga og reglna. STJÓRNSÝSLA Forsetaembæ ttið hefur synjað blaðama nni Fréttablaðsins um aðga ng að sautján bréfum s em Rannsóknarnefnd Alþin gis hefur fengið til skoð unar og forsetinn skrifaði til erlendra aðila til stuðn ings íslenskum fjármálafyrirt ækjum eða forsvarsmönn um þeirra. Embættið vill ekk i birta bréfin fyrr en að li ðn- um þeim þrjátíu ára fres ti, sem stjórnvöld geta n ýtt, þegar birting upplýsinga telst vera skaðleg alman na- hagsmunum eða lögmæt um hagsmunum einkaað ila. Eins og Fréttablaðið sag ði frá 5. október er um a ð ræða bréf til ýmissa þjó ðhöfðingja og áhrifaman na, meðal annars Al Thani, e mírs af Katar, Bills Clint on, fyrrverandi forseta Band aríkjanna, og Hu Jintao, for- seta Kína. Fréttablaðið fékk aðgang að bréfaskiptum forseta - embættisins og rannsók narnefndarinnar, og ko mst þannig á snoðir um tilv ist bréfanna sautján og ósk- aði þá eftir aðgangi að þeim. Synjun forsetae mb- ættisins barst í gær. Þa r er vísað til þess alman na- hagsmunir krefjist þess að aðgangur að bréfunum sé takmarkaður því þau ha fi að geyma upplýsingar um samskipti við önnur ríki o g það gæti spillt fyrir góð um samskiptum og viðkvæm u trausti við þjóðhöfðing ja og erlenda ráðamenn ef b réfin eru birt enda hafi e kki verið gengið frá gagnkv æmu samkomulagi um b irt- ingu. Þá er vísað til þess að t akmarka megi aðgang a ð gögnum sem varða „fjár hags- og viðskiptahagsm uni fyrirtækja og annarra lö gaðila nema samþykki þe irra liggi fyrir“. Fréttablaðið hefur borið synjun forsetaembættisi ns undir úrskurðarnefnd um upplýsingamál. - pg Forsetaembættið vill ekki afh enda sautján bréf til þjóðhöf ðingja í þágu bankanna: Vill leynd um bréfin í 30 á r RANNSÓK N. Páll Hr einsson, f ormaður rannsókn - arnefnda r Alþingi s, skrifað i forseta Íslands bréf 11. á gúst síða stliðinn t il að óska eftir upp - lýsingum um og af ritum af bréfaskri fum for- setans í þ águ íslen skra fjár málastofn ana eða fyrirsvar smanna þ eirra á ár unum 200 0-2008. Auk þess að spyrja almennt um bréfa skipti þessu ten gt tiltók P áll fjögur bréf sem hann bað forse tann um að afhend a nefndin ni ljósrit af. Þar va r um að r æða bréf til Björg ólfs Thor s Björgólfs sonar, da gsett 11. júlí 2002 og þrjú bréf til er lendra fy rirmenna ; bréf frá árinu 1998 til J iang Zem in, fyrrer andi fors eta Kína, og tvö br éf frá ári nu 2005, annars ve gar til Alexande rs krónpr ins og Ka trínar kr ónprins- essu í Ser bíu og hin s vegar ti l Georgi P arvan- ov, forset a Búlgarí u. Í svari fo rsetaemb ættisins t il Páls Hr eins- sonar frá 27. ágúst er getið um þrettá n bréf, auk þeirr a fjögurr a sem ran nsóknarn efndin óskaði sé rstaklega eftir. „A ðeins í einu tilv iki hefur forseti skrifað b réf gagng ert til stuðnings íslensku fjár- málafyri rtæki, en það er bréf ti l forseta Kasaksta ns þar se m fjallað er um fy rirhugaða starfsem i Creditin fo Group í landinu ,“ segir í svari Örn ólfs Thor ssonar fo rsetarita ra. Síðan segir Örn ólfur að í fáeinum bréfum ö ðrum sé vikið að s tarfsemi íslenskra banka í t ilteknu landi en þ á sé jafnf ramt fjal lað um ým is atriði önnur sem varða sa mvinnu Í slands og viðkom- andi land s. Loks sé „í örfáum bréfum v ikið að bönkunum í framhj áhlaupi o g einu sin ni nefnt það áhug amál fyri rsvarsma nns eins þ eirra að fá Wil liam Jeff erson Cli nton, fyrr verandi forseta B andaríkja nna, til a ð halda ræ ðu á Íslandi.“ Í svari fo rsetaemb ættisins t il rannsó knar- nefndar e r tekið fr am að for setinn ha fi sent meira en 200 bréf á árunum 2007-200 8 til erlendra þjóðarlei ðtoga og sendiher ra, aðal- lega til st uðnings f ramboði Íslands ti l setu í Öryggisr áði Same inuðu þjó ðanna. Listi yfir bréfin sa utján sem forsetaem bætt- ið lét ran nsóknarn efndinni í té er bir tur hér ti l hliðar. Forsetaem bættið af henti á fö studag bl aða- manni af rit af bré faskiptum embætti sins við rannsókn arnefndin a eftir að hafa áðu r synjað um afhen dingu. peturg@f rettablad id.is g- ði r s 7 til n að ð um m- ru. gs- r arða Þing- usam- vru slífs. - kóp tjórn- vilji jóðnum laust lán. a fátæk- ahn, aðal - S, fagnað i na sögu- leiri lönd þeirra. n að hætt a nn yrði em notað ánveiting a ssum má n- rið bætt. - kdk nn: Bret- Rannsókn arnefnd A lþingis he fur fengið eftirfar- andi sautj án bréf af hent frá fo rsetaembæ ttinu. Nefndin ó skaði sérs taklega ef tir fjórum fyrst- töldu bréf unum. Hin þrettá n eru þau sem forse taembætt ið sendi nefndinni sem svar við bréfi þ ar sem ós kað var eftir afritu m af bréfu m forseta ns til erlen dra aðila vegna erle ndrar star fsemi ísle nskra fjárm ála- stofnana: ■ Til Jiang Zemin for seta Kína, dagsett 1 4. ágúst l998. ■ Til Björg ólfs Thors Björgólfss onar, dags ett 11. júlí, 2002 . ■ Til Alexa nders krón prins og K atrínar kró nprins- essu í Ser bíu, dagse tt 10. janú ar 2005. ■ Til Geor gi Parvano v, forseta Búlgaríu, d agsett 29. septe mber 200 5. ■ Til Willia ms Jeffers on Clinton , fyrrveran di for- seta Band aríkjanna, dagsett, 2 1.10. 2004 . ■ Til Hu J intao, fors eta Kína, d agsett 20. 07. 2005. ■ Til Lisa Murkowsk i, öldunga deildarþin gmanns frá Alaska , dagsett 2 8.11. 2005 . ■ Til Nurs ultan A. N azarbayev , forsta Ka sakstans, dagsett 12 .01. 2006. ■ Til Al Go re, fyrrver andi varaf orseta Ban daríkj- anna, dag sett 08.01 . 2007. ■ Til Shri Palaniapp an Chidam baram, fjá rmála- ráðherra I ndlands, d agsett 22. 06. 2007. ■ Til Hu J intao, fors eta Kína, d agsett 01. 08. 2007. ■ Til Wen Jiabao, fo rsætisráðh erra Kína, dagsett 01.08. 200 7. ■ Til Ham ad Bin Kh alifa Al Th ani, emírs af Katan, dagsett 04 .02. 2008 . ■ Til Man i Shankar Ayiar, ráðh erra íþrótt a- og æskulýðsm ála á Indla ndi, dagse tt 18.02. 2 008. ■ Til Moh ammed B in Zayed A l Nahyan, krón- prins Abu Dhabi, da gsett 23.0 4. 2008. ■ Til Leon Black, for stjóra Apo llo, dagse tt 04.05. 2008. ■ Til Ham ad Bin Kh alifa Al Th ani, emírs af Katar, dagsett 22 .05. 2008 . BRÉFIN S AUTJÁN anna. um vilja til a ð leysa I cesave d ei „Það eig a allir þa ð sameig inlega áhugamá l að reyn a að finn a lausn á þessu. Það er ó þægileg t fyrir alla að h afa þetta óklárað; okkur, Steingrí mur m herra Rú ssa um lán og s agðist eiga von á yfirlý singu þe irra í dag. - kóp hollenska n sta í gær átti hann fund með bres ka fjár málaráðhe rranum. FRÉTTABL AÐIÐ/VILH ELM Ólafur sk rifaði erl endum forsetum bréf um bankana Rannsók narnefnd Alþingis óskaði e ftir afritu m af bréf i forseta Íslands ti l Björgólf s Thors B jörgólfsso nar og forseta B úlgaríu o g Kína. C linton, G ore, Hu J intao og Jiang Zem in eru m eðal þeir ra sem fo rsetinn s krifaði. VEÐURSP Á Ali ante HEIMURI NN 27° BRÉFASK IPTI Rann sóknarnef nd Alþingis ó skaði eftir upplýsing - um um br éfaskriftir forsetans í þágu ban ka og fjárm álastofn- ana 11. ág úst. Hinn 27. ágúst svaraði fo rsetaembæ ttið nefndinni og lét í té afrit af 17 bréfum. Fréttablað ið hefur fengið afr it af bréfa - skiptum r annsókn- arnefndar innar og forsetans; bréfin sautján se m um ræðir hafa hins vegar ekk i verið gerð opin ber. FRÉTTABLAÐIÐ 5. OKTÓBER Sagt var frá bréfaskrift- um forsetans til ýmissa þjóðhöfðingja og áhrifamanna í liðinni viku. Embætti forseta hefur synjað blaðinu um aðgang að bréfunum. MATVÍS Grein formanns- sins í nýjasta tölublaði samtak- anna. Gunnar, verða þetta eintó mir fimmaurabrandarar? „Þetta verða mjög praktísk ir brandarar.“ Gunnar Björn Guðmundss on, leikstjóri Áramótaskaupsins í ár, fær lítið fé til að grínast með þetta árið. BANDARÍKIN, AP Bandarís ki stjórn- málafræðingurinn Elino r Ostrom varð í gær fyrst kvenna ti l að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfr æði. Hún hlaut verðlaunin ásam t landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. Ostrom varð fimmta kon an til að hljóta Nóbelsverðlaun í ár , en aldrei áður hefur svo mörgum konum hlotnast þessi heiður. Ostrom hlaut verðlauni n fyrir að koma rannsóknum á e fnahags- stjórnun í kastljós vísin dasamfé- lagsins. Í umsögn um stö rf hennar segir að þau sýni hvernig fólk sem nýtir auðlindir á borð v ið skóga, olíu og fiskistofna geti s jálft stýrt nýtingunni, í stað ríkisva ldsins eða fyrirtækja. Ostrom sagði sér heiður sýndan með því að ver ða fyrsta konan til að hljóta ver ðlaunin í hagfræði, og lofaði því j afnframt að hún yrði ekki sú síðas ta. Þegar hefur verið tilky nnt að Ada Yonath hljóti Nóbelsv erðlaunin í efnafræði ásamt tveim ur öðrum, og Herta Müller hljóti bó kmennta- verðlaunin. Þá hljóta E lizabeth Blackburn og Carol Greid er Nóbels- verðlaunin í læknisfræ ði ásamt þriðja manni. Auk friðarverðlauna Nób els eru verðlaun veitt fyrir eð lisfræði, efnafræði, læknisfræði, b ókmennt- ir og hagfræði. Algengt e r að fleiri en ein manneskja deili ve rðlaunun- um í hverjum flokki. - bj Elinor Ostrom er fyrsta kona n til að fá Nóbelsverðlaunin í hagfræði: Aldrei fleiri konur verðlaunaða r Í ÁFALLI „Ég er enn að jafn a mig,“ sagði Elinor Ostrom eftir að hafa fengið þær fregnir í gær að hún hlyti N óbelsverð- launin í hagfræði. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ERLENT Fundi milli stríða ndi fylkinga í Palestínu hefu r verið frestað um óákveðinn tím a. For- sætisráðherra Egyptalan ds hafði milligöngu í málinu. Fundurinn, sem fara átti fram 25. október næstkomand i, átti að stuðla að aukinni samvin nu milli Hamas-samtakanna og M ahmoud Abbas, forseta Palestínu . Mikil ósætti hafa verið á mili H amas og stjórnar Abbas síðan Hamas- samtökin tóku völdin á G aza- svæðinu. Abbas fer aftur á móti með völd á Vesturbakkan um. Fundurinn átti meðal an nars að stuðla að uppbyggingu G aza- svæðisins. - sm Fundi í Palestínu frestað: Friðarfundur fer ekki fram PAKISTAN, AP 41 lést í sjál fsmorðs- árás í grennd við Swat-d alinn í norðvesturhluta Pakist ans. Árásin er sú fjórða á inn an við viku sem talibanar stand a fyrir en þær beinast að pakist anska hernum og eru að sögn t alsmanns talibana hefnd fyrir Bait ullah Mehsud, einn leiðtoga ta libana sem lést í eldflaugaárás CIA í ágúst. Árásin átti sér stað á ma rk- aði en hermt var að þrett án ára bílstjóri bíls sem var hlað- inn sprengiefni hefði eki ð inn í bílalest hersins. 45 sær ðust í árásinni. Asif Ali Zardar i, forseti Pakistans, sagði árásina engin áhrif hafa á þá ætlun stj órnvalda að uppræta talibanahrey finguna. - sbt Fjórða árás talibana á viku: Tugir látast í sjálfsmorðsárás HLÚÐ AÐ SJÚKUM Særður maður fluttur á spítala í Peshawar í kjölfa r sjálfsmorðs- árásar. NORDICPHOTO/AFP LÖGREGLUMÁL Bókari sen diráðs Íslands í Vín hefur viður kennt auðgunarbrot í sendiráð inu. Bókarinn hefur þegar lá tið af störfum, samkvæmt upp lýsing- um frá ráðuneytinu. Mál ið hefur verið kært til lögreglu o g er það nú til rannsóknar þar. Ja fnframt mun Ríkisendurskoðun, að beiðni utanríkisráðuneytisins, fara yfir verkferla ráðuneytis ins sem tengjast þessu atviki. Ekki leikur grunur á að aðrir starfsmenn tengist málin u, samkvæmt upplýsingum frá utanríkis ráðuneytinu. Sendiráð Íslands í Vín: Bókari játar auðgunarbrot Nauðasamningar SPM Kallað hefur verið eftir krö fum vegna nauðasamninga Sparisjóðs Mýrasýslu. Skila þarf þeim inn til ums jónar- manns samninganna fyrir mánaða- mót. Fundur með kröfuhöf um verður haldinn 20. nóvember í fu ndarsal Hótels Hamars í Borgarnes i. FJÁRMÁL UMHVERFISMÁL Stjórn Lan d- verndar harmar „linnula usar árásir“ frá þeim sem hly nntir eru byggingu álvers í He lguvík á umhverfisráðherra, og skorar á hlutaðeigandi að skýra hvernig það þjóni hagsmunum Ís lendinga að verja nær allri orku á Suður- og Suðvesturlandi til ein nar verk- smiðju í þungaiðnaði. Í yfirlýsingu er bent á að ekki hafi verið sýnt fram á hv ernig afla eigi nægrar orku fy rir álverið. Ekki hafi heldur verið sýnt fram á hvernig flyt ja eigi orkuna án þess að valda verulegu eignatjóni á friðuðum sv æðum og spilla ásýnd Reykjanessi ns. - bj Yfirlýsing Landverndar: Harmar linnu- lausar árásir Ægir dró grænlenskan bá t Varðskipið Ægir kom græn lenska togbátnum Qavak til aðsto ðar, en báturinn varð vélarvana um 200 sjómílur suðvestur af Reyk janesi í gær. Báturinn var á leið til Danmerkur þegar vélin bilaði. Fjórir vo ru um borð í bátnum en engan sakaði. LANDHELGISGÆSLAN SPURNING DAGSINS FRÉTTABLAÐIÐ Í GÆR Ásakanir formanns Matvís, Matvæla- og veitingafélags Íslands, í blaði félagsins og Fréttablaðinu um meintan skort á siðferði í veitinga- starfsemi vekja litla hrifningu veitingamanna. STEINÞÓR JÓNSSON EINAR BÁRÐARSON Að fara yfir alla línuna og segja menn vera með svarta peninga er ansi harkalegt og dónaskapur. EINAR BÁRÐARSON Í OFFICERAKLÚBBNUM Atvinnuleysi júlí 2008 til september 2009 10 8 6 4 2 0 Jú l. ´0 8 ág ú ´0 8 se pt . ´ 08 ok t. ´0 8 nó v. ´0 8 de s.´ 08 ja n. ´0 9 fe b. ´0 9 m ar . ´ 09 ap r. ´0 9 m aí ´0 9 jú n. ´0 9 Jú l ´ 09 ág ú. ´0 9 se pt . ´ 09 1,1 1,2 1,3 1,9 3,3 4,8 6,6 8,2 8,9 9,1 8,7 8,1 8,0 7,7 7,2 Pr ós en t HEIMILD: VINNUMÁLASTOFNUN Ekki færri verið atvinnulausir á þessu ári síðan í janúar: Enn dregur úr atvinnuleysi LÖGREGLUMÁL Mál starfsmanns sendiráðs Íslands í Vínarborg í Austurríki sem hefur viður- kennt að hafa dregið sér tugi milljóna króna verður rannsak- að af íslenskum lögregluyfirvöld- um. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins er starfsmaðurinn íslensk kona. Eins og fram kom í Frétta- blaðinu í gær hefur konan, sem var bókari í sendiráðinu, látið af störfum. Málið er í rannsókn hjá efnahagsbrotadeild ríkislög- reglustjóra. Hvorki fengust frek- ari upplýsingar um rannsóknina í gær hjá lögreglu né hjá utanríkis- ráðuneytinu. - bj Fjárdráttur bókara í sendiráði: Íslendingur stal tugum milljóna Hreyfir þú þig reglulega? Já 62,1% Nei 37,9% SPURNING DAGSINS Í DAG: Munt þú láta bólusetja þig gegn svínaflensu hafir þú kost á því? Segðu skoðun þína á vísir.is HUGVIT Tunerific, gítarstillingar- forrit sem þróað var af íslenska sprotafyrirtækinu Hugvakanum, hefur vakið gríðarlega athygli eftir að það var sett á markað síðastliðið sumar. Forritið trónir í efsta sæti hjá Ovi, netverslun finnska síma- risans Nokia, og hefur nú dreifst til 134 landa á þessum stutta tíma. Síðastliðið sumar var gítarstilli- rinn kynntur til sölu á alþjóðavísu í nýrri verslun finnska símarisans. Gítarstillirinn er þróaður fyrir Nokia-síma og er í dag vinsælasta forrit verslunarinnar. Forritið er síðan langvinsælast allra forrita hjá notendum snertiskjásíma frá Nokia. Tunerific varð til úr meistara- verkefni Guðmundar Freys Jón- assonar í samstarfi við leiðbein- anda hans, Jóhann P. Malmquist prófessor. Þeir reka nú saman sprotafyrirtækið Hugvakann, sem hefur það verkefni að sækja á fleiri markaði og þróa frekari forrit í farsíma. Meðal næstu skrefa fyrirtæk- isins er að bjóða Tunerific til sölu í verslun Sony PlayNow og bjóða nýja afurð til sölu í Ovi en það er ukulele-stillir og ukulele-hljóma- bók. Hugvakinn hefur hlotið stuðning Rannís og Nýsköpunar- stöðvar við þróun Tunerific. - shá Tunerific-forrit Hugvakans er vinsælasta forritið hjá netverslunum Nokia: Gítarstillir seldur til 134 landa GÍTARSTILLIR SÝNDUR Guðmundur Freyr Jónasson sýnir háskólarektor gítarstillinn þegar skrifað var undir samning vegna verkefnisins. KJÖRKASSINN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.