Draupnir - 01.05.1907, Page 28
704
DRAUPNIR.
liiin Idappaði á herðarnar á honum nokkuð
hrikalega.
»Á egað segja ykkur forlög ykkar?« spurði
Auðunn og hélt áfram að lesa.
»OrIög okkaii öiiög okkark lirópuðu nú
allir eins og með einum munni.
Já, því var tckið með fögnuði, það var
gersamlega njr skemtun, og nú settust þau öll
llötuni beinum niður í grasið hjá honum, með
hlátri og háreisti, og Þorsteinn nærri því upp
í lcjöltuna á Þórunni og svo hðlega, að hún
gat hallað höfðinu upp að honum, er henni
bauð svo við að horfa.
»Pú Ari frændi! verður eittlivað við her
og vopn riðinn, því öxi kemur upp í þinn
hlut,« kvað Auðunn og gætti vandlega í
skrudduna.
»Það er æskilegt,« kvað Ari, »því valda-
rnaður ælla eg mér að veröa og vopnin hæfa
Jieim bezt.«
»En hvað verð eg?« spurði Björn.
Auðunn leitaði að hans merki.
»LíkIega klerkur,« — svaraði hann, »því
merki þitt kemur upp með hók og öxi — við
skulum gera úr því tvíeggjað lungusverð.«
»Eða Jiá hók og biskupsstaf, frændi, því
biskup ætla eg mér að verða.«
»Látum svo vera,« kvað Auðunn og liló
dátt og hin fylgdu hans dæmi.