Draupnir - 01.05.1907, Page 41
DRA.UPNIR.
717r
kraíist yrði, en ávaxtarlausu. Þá var hér
hirðstjóri Jóhann Pétursson er var mikill
vinur Jóns biskups og þeirra mága.
Eitt kvöld síðla veturs var margt manna
aðkomandi á Hólum, eins og oftar álti sér
stað, því biskupinn var hinn mesti rausnar-
og gleðimaður. Þangað voru og komin þettá
kvöld þau Hofshjónin, Rafn lögmaður og
Þórunn, sem tóku drjúgum þátt í gleðinni,
livert á sinn hátt. Já, inni í stofunum á
Hólum, sem voru margar og mismunandi
stórar, auk hinnar stóru Auðunnarstofu, var
mann margt, og margt haft sér lil skemtun-
ar, því menn og konur voru þar af ýmsum
stéttuin og aldri. Aldrei þessu vant, tók
biskup engan þátt í gleðinni, en gekk ein-
samall um góllið í afsíðisliggjandi herbergi,
og reikaði í huga sínum yflr liðnu tímana,
og mikið sennilega hefir hugur lians hvarfl-
að inn í hið ókomna, því á enni hans hvíldi
svipur, sem ýmist brá til þunglyndis og í-
liugunar, og jafnvel stundum til áhyggju eða
einhvers sem líktist úrræðaleysi, eins og til-
finningar lians ýmist sæktu 1‘ram eða liörf-
uðu aftur undan einliverju innra ofureíli.
Hann nam stundum staðar og mælti þá orð
og orð á stangli og heilar setningar, sem
bezt bentu á livað honum bjó í huga.