Draupnir - 01.05.1907, Side 95
DBAUPNIR.
771
um, og að hann liefði haft aðgang að liirð-
inni, trúði hann ekki.
Þá Ieysli Erlendur lögmaður úr gátunni
á sinn einkennilega liátt; það er að segja
að enginn vissi hvort hann talaði í gamni
eða alvöru.
»Ormur Slurluson, mágur minn, gaf
prinsinum silfurbúinn lúður, er liann var
ungur, og þeir báðir, því Ormur heíir oft
farið landa á milli, og þar frá mun vinátta
þeirra stafa«.
»Já, öldungis rétt, mágur, lögmaður«,
svoleiðis byrjaði hún, »og hann lofaði að
endurgjalda mér gjöfina þegar hann gæli og
hver veit hvenær það verður«.
»Já«, kvað biskup, »en prinsinn á ekki
heima í Kaupmannaliöfn en á Haderslev-slotinu«.
»Já, það er það sama, lierra! liann kem-
ur oft Lil hirðar föður síns og ræður þar þá
niiklu«. kvað Ormur.
Svo fór biskup að spyrja liann um ýmis-
legl úr utanförinni og hinn leysti sleytulaust
úr öllu, og sagði jafnframt frá mörgu er fyrir
löngu var skeð. Svo þagði biskup stundar-
korn og ílaug í liuga sínum yfir síðustu
kvöldin, sem hann var heima í Skálholti og
bversu Gissur Einarsson hafði brugðist von-
um sínum.
»Hafið þér engan íslenzkan mann þekt