Draupnir - 01.05.1907, Side 105
DRAUPNIK.
781
biskuparnir og nej'ttu valds síns jafn ræki-
lega eftir sem áður.
Eins og á lieíir verið drepið, ritaði Og-
mundur biskup nokkrar greinar á móti kenn-
ingum Lútliers, og hann sendi þær prestum
sínum.og próföstum til útbreiðslu í söfnuð-
um sínum, en menn vita ekki til, að Jón
biskup Arason, liafi um þetta leyti notað neinar
þess konar varúðarreglur í sínum fjórðungi.
Nei, hann hafði um alt annað að kugsa.
Börnin hans voru öll upplcomin, og
Magnús prestur sonur hans dáinn, og liann
hafði tekið einkadóttur hans Guðrúnu til
fósturs, en setl séra Sigurð son sinn aftur að
Grenjaðarstað. Ari sonur hans liafði gert
brúðkaup til Halldóru borleifsdóttur á Möðru-
völlum, sem var stórauðug og hinn besti
kvennkostur. Helgu dóttur sína hafði hann
gift Eyjólfi Einarssyni í Dal undir Eyjafjöil-
um, auðugum og mikilsmetnum héraðshöfð-
ingja. Og þau börn lians, Þórunn, þá 21 árs
gömul, og Björn prestur, eru í þann veginn
að halda brúðkaup sitt; og ætlum vér oss
sein snöggvast, við það tiekifæri, að virða
þjóðskörunginn Jón biskup Arason fyrir oss
sem þá mun verið hafa um fnntugt.
En fyrst verðurn vér að minnast eins
mikils varðandi viðburðar, sem liafði stór-
vægilegar afleiðingar fyrir land og lýð, þess