Draupnir - 01.05.1907, Page 127
DRAUPNIH.
803
Ormur Sturluson, sem mest stuðlaði til, að
halda glímunum við líði, því hann fullvissaði
sérhvern er féll fyrir Ara um, að sá hinn
sami væri mesti frækleikamaður, sem hann
hefði kynst, þó svona hefði farið og skyldi
hánn rejma á njv.
Meðan þessu fór fram, sá biskup, að
tveir menn riðu iivallega heim á staðinn og
honum fanst, að hann bera kensl á annan
þeirra, en livernig sem hann reyndi að rifja
upp fyrir sér í huganum hver maðurinn
mundi vera, þá gat hann það samt ekki, en
þar sem hann var um annað að liugsa, og
gestakomur voru svo algengar, þá siepli hann
þessu aftur úr liuga sínum og fór að veita
leikunum athygli.
»Við hvern er Ari frændi nú að glíma?«
spurði hann Jón á Svalbarði, er sat næstur
honum.
»Það er Jón Ilalldórsson, stjúpsonur
Daða bónda í Snóksdal, hann varð eftir í
för Orms Sturlusonar frá Staðarfellkc, svar-
aði Jón.
»IJann stenst fangbrögð Ara frænda
furðanlega lengi, svo lítt-þroskaður, sem bann
er«» atbugaði biskup. »Hana nú — þar féll
hann fyrir honum — «.
»Já, bann er ofur hógvær — of gæfur
að heita kröftum sínum í glímubrögðun-