Draupnir - 01.05.1907, Blaðsíða 145
DBAUPNIR.
821
hljóði, að biskupunum bæri að lilýða boði
■erkibiskupsins.
Þannig voru þeir þá, að þeim fanst, lög-
lega settir inn í embættin, og það var líka
svo í raun og veru, samkvæmt þeim skil-
yrðum er norska ríkisráðið hafði sett Frið-
riki konungi f'yrsla, er það hét honum holl-
ustu. En í þá daga var minna farið eftir
því bver rétlinn liefði, en hinu, hver gat tekið
sér hann,
Ogmundur biskup tók nú fast að eldast,
•og sjóndepra sú, er jafnan bafði fylgt honum
að ágerast. Þeir biskuparnir höfðu eins og
á liefir verið drepið haft liirðstjórnarvaldið á
hendi, og þurfti Ögmundur biskup þvi, er
hér var komið, að senda skútu sína til Nor-
egs; því rikisráðið norska með erkibislcup í
broddi fylldngar, átti að veita konungs-i
tiundunum móttöku o. s. frv., og aflienda
þær svo konungi, er hann yrði þar löglega
'Valinn, hefði látið krýna sig þar, og sett
nafn sitt undir norsku stjórnarskrána. —
En Ögmundur biskup hafði engan hæfilegan
mann til fararinnar — nei, engan, hversu sem
hsnn braut heila sinn" yfir því. Ej'jólfur
Kolgrímsson var stýrimaður á skútunni, en
hann var langt frá því, að vera svo hygginn
53