Draupnir - 01.05.1907, Page 160
836
DRAUPNIR.
sér til gamans og hressingar; og það svo
miklu heldur nú en siðar, sökum þess, að
þar væri nú í kynnisför Sigmundur prestur
Eyjólfsson frá Hítardal, sonur hennar, og
lcvaðst biskup ekki hafa þrej'ju til að liiða,
þar til hann lieimsækti sig.
A meðan á úthúnaðinum stóð daginn
eftir gekk Oddur Goltskálksson inn til Odds
bryta, þar voru þá fyrir á meðal fleiri, þeir
Gísli kirkjuprestur og Gissur Einarsson, sem
þá var að búa sig austur að Þykkvabæjar-
klaustri. Oddur Gottskálksson tólt þá liand-
ril út úr barminum á sér brá því á loft með
angurblíðu brosi og sagði:
»Þessu liélt eg eftir er eg skilaði biskupi
vetrarstarfinu mínu. — Og blessaður gamli
maðurinn grunaði mig ekkert um græsku—!«
wÞað er þýðing nýja testamentis drottins
vors Jesú Krists!«, kalláði Gissur.
»Já«, sagði Oddur. »Eg lagði síðustu
hönd á þýðinguna í morgun, og ætla svo,
þegar hentugleikar leyfa mér það, að bregða
mér til Danmerkur með það, og fá leyfi kon-
ungsins til að láta prenta það í Hróarskeldubo
1) Þetta var liiö fyrsta nýja testamenti, sem
gefiö var út á islenzkri tungn, og sem er enn pá
til; eitt eintak liefir verið selt pessi siöustu ár á
1400 ki., svo sjaldgæfí er pað orðið.