Fréttablaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 37
matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] október 2009 Hryllingur borinn á borð Hrekkjavaka gefur okkur tækifæri til að kæta börnin og sjálf okkur. Hrekkjavaka í þeirri mynd sem Íslend-ingar þekkja er frá Bandaríkjunum komin en upphaflega er hún hátíðis- dagur úr keltneskri trú, haldinn til að þakka fyrir uppskeru sumarsins ásamt því að boða komu vetrar. Talið var að á þessum degi færu líka afturgöngur og ýmsar óvættir á kreik og því dulbjóst fólk og færði þeim matar- og drykkjarföng til friðþægingar. Enn eimir eftir af þessum hefðum í hrekkjavöku nútímans, með fyrrnefnd- um sælgætisgjöfum til barna sem búa sig upp sem drauga, vampírur eða einhverjar aðrar ófreskjur. Auk þess þykir hrekkja- vaka gott tilefni til veisluhalda þar sem börnum og fullorðnum gefst færi á að sleppa fram af sér beislinu. Afsagaðir fingur og aðrar kræsingar „Ekki er langt síðan farið var að halda hrekkjavöku hátíðlega á Íslandi. Sumir eru því reyndar mótfallnir þar sem við eigum okkur áþekkan hátíðardag, ösku- dag, en ég spyr á móti hvort við getum bara ekki átt báða dagana. Mér finnst hrekkjavaka að minnsta kosti tími til að gera eitthvað skemmtilegt saman.“ Þetta segir Katrín Lillý Magnús dóttir, stofnandi Partíbúðarinnar, sem heldur upp á hrekkjavökuna með börnunum sínum ár hvert. „Ég slæ upp lítilli veislu fyrir krakkana og vini þeirra, yfirleitt síðustu helgina í október, jafnvel þótt hrekkjavöku beri upp á annan dag. Það hentar einfald- lega betur að halda þetta um helgi.“ Katrín hefur einfaldleikann að leiðar- ljósi og leyfir börnunum stundum að taka þátt í undirbúningnum. „Þetta á alls ekki FRAMHALD Á SÍÐU 6 Öðruvísi og gott Rúnar Marvinsson matreiðslu- maður hefur þróað ljúffengar uppskriftir úr þara. SÍÐA 4 Himnesk hjónabandssæla Katrín Bessadóttir ritstjóri bakar einfalda og bragðgóða hjóna- bandssælu fyrir lesendur. SÍÐA 2 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N Hrekkjavakan er að festa sig í sessi sem hátíðis dagur á Ís landi. Börn í grímubún- ingum ganga þá á milli húsa og verslana og syngja og fá í staðinn sælgæti. Eigi viðkomandi ekki slíkt er reglan sú að barnið geri honum grikk. Fæst í flestum matvöruverslunum Hollur Sykurlaus Lífrænn En gi fe rö l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.