Fréttablaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 41
matur 5 Margir veigra sér við að gera mar- engsbotna enda eiga þeir það til að falla. Með nokkur ráð í pokahorn- inu ætti þó að vera óhætt að ráðast í verkið. Meginuppistaðan í botn- unum er yfirleitt eggjahvíta og sykur þó stundum sé kókosmjöli og rifnu súkkulaði bætt við. Best er að teikna hring á bökunarpapp- ír og koma honum fyrir á bökunar- plötu. Deiginu er síðan dreift yfir hringinn og er gott að láta örlít- ið meira af því fara út í kantana. Oftast er botninn bakaður í um klukkustund en mikilvægt er að láta hann kólna í klukkutíma inni í ofninum áður hann er tekinn út. Að því loknu er óhætt að skreyta hann með berjum og rjóma eða því sem hugurinn girnist. Ungkokkarnir taka að sér ýmis verk- efni. MYND/ÚR EINKASAFNI Marengstertur eiga vel við á veturna. Ferskt grænmeti er eftirsóknarvert en margir hafa eflaust komist að því eftir búðarferð að hafa keypt köttinn í sekknum og sitja uppi með skemmda vöru. Hér eru nokkur atriði til að hafa til hliðsjón- ar í búðinni: Agúrka skal vera dökkgræn og gljá- andi. Föla og lina gúrku með blettum ætti að snið- ganga. Eggaldin ætti að síga í. Létt eggaldin eru gömul. Avakado dökknar og mýkist við þroska. Hart avakado er ekki nothæft. Það þarf að gefa örlítið eftir. Blómkálshaus ætti að vera hvít- ur eða beinhvítur og gæta þarf vel að því að laufblöðin séu frískleg. Því stærri sem papr- ikan er því mildari er hún á bragðið. Hún skal vera slétt og gljáandi og laus við rispur, rákir og bletti. Því litsterkari sem gulræturnar eru því bragð- meiri. Fölar gulrætur eru bragðlausar. EKKI KAUPA KÖTTINN Í SEKKNUM SKOTHELDUR MARENGS UNGKOKKAR STEFNA LANGT Ungkokkar Íslands er félag sem var stofnað í byrjun árs en það er ætlað kokkum og nemum sem hafa áhuga á að kafa dýpra ofan í matreiðslu og taka þátt í keppnum. Stefna félagsins í dag er að kom- ast á heimsmeistaramót ungkokka haustið 2010 og ætla félagsmenn að taka að sér stærri og smærri verk- efni í vetur. Með þeim er ætlunin að safna fyrir ferðinni og stilla saman strengi. Stærsta verkefni hópsins hingað til var að elda fyrir árshátíð Bláa lónsins fyrr á árinu en áhugasamir geta haft samband við talsmanninn, Ylvu Helgadótt- ur, í síma 866-9629 eða formann- inn, Bjarna Siguróla Jakobsson, í síma 849-3212. Veitingastaður- inn Super Sub opnar að Nýbýla- vegi 32 18. nóvember næstkomandi. Þar verð- ur hægt að fá 26 gerðir af samlokum og fjórar gerðir af salati auk þess sem ísbúð er í austurenda veitingastað- arins. Á Super Sub eru sæti fyrir 57 manns, þar er renni- braut börnin og boltaland. „Það eru ekki margar ísbúðir sem bjóða upp á jafn mörg sæti og er mik- ill munur að geta gætt sér á ísnum innandyra í stað þess að hírast með hann úti í bíl,“ segir eigand- inn Hjörtur Aðalsteinsson. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY NÝR FJÖL- SKYLDUSTAÐUR RESTAURANT ÆVINTÝRALEGUR MATSEÐILL OG JÓLALEGT ÚTSÝNI Þú upplifir einstaka jólastemningu á Grillinu fyrir jólin. Jólamatseðillinn inniheldur hefðbundna sem óhefðbundna jólarétti sem vekja forvitni sannra mat- gæðinga og útsýnið yfir höfuborgina í ævintýralegum jólabúningi kórónar stemninguna. Hátíðin verður einstök með ljúfri kvöldstund, bragðgóðum mat, dýrindis víni og gullfallegu útsýni. Bókaðu núna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.