Iðnneminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Iðnneminn - 01.09.1967, Qupperneq 15

Iðnneminn - 01.09.1967, Qupperneq 15
Fjárhagslega erum við betur á vegi staddir en INSÍ, bæði er meðlimatala félaganna sem eru í Faglig Ungdom hærri og við fáum því meiri peninga frá þeim, en þar að auki veitir Kaup- mannahafnarborg okkur talsverða fjárhæð til starfseminnar og notum við þessa peninga okkar t.d. til umfangsmikillar útgáfu- starfsemi, gefum út basði blöð og alls kyns upplýsingabæklinga, einnig höldum við á hverju ári um tíu námskeið um ýmis efni í samvinnu við verkalýðssamtökin. Námskeiðin fara fram í húsi skammt frá Kaupmannahöfn og þar er fjallað um ólíkustu hluti, svo sem fjölskyldulöggjöfina, skattamál, efnahagslegt lýðræði, stöðu kirkjunnar í þjóðfélaginu, fræðslumál Danmerkur, einnig um pólitísk málefni, ekki sízt þau sem snerta iðnnema og ungt verkafólk beint. Avaiip kjeld ANDERSEN A SlÐASTA ÞINGI INSl Kceru félagar! Það er mér mikill heiður og áncegja að fá tcekifceri til þess að sitja þing ykkar. Eg get skýrt frá því, að eftir hina áncegju- — Fannst þér mikill munur á þinghaldi INSÍ hér og þing-.' ‘ ' i/eSu heimsókn okkar til íslands í sumar, hefur áhuginn fyrir um ykkar í Faglig Ungdom? V samskiptum við ísland aukizt verulega í Kaupmannahöfn. lðn- — Ég var hissa á því, hve allir fulltrúarnir hér vissu mikið || nemum í Kaupmannahöfn verður enn tíðrcett um heimsóknina. um fundarsköp og hve öllum reglum í þeim efnum var strang- í, lega fylgt, jafnvel svo að mér fannst stundum fullmikil áherzla lögð á formsatriði. Hjá okkur ljúkum við þinginu á einum degi en hér tók það tvo og hálfan dag. Við erum venjulega búnir að velja menn í allar nefndir sem starfa á þinginu, svo enginn tími fer í það hjá okkur að kjósa þær, en hér eru allir pólitískari og mér finnst það skapa meiri sundrung ekki sízt í þessum nefnda- kosningum, jafnvel að menn séu stundum fremur valdir eftir pólitískum skoðunum en eftir því hve mikið vit eða reynslu* þeir hafa í þeim efnum sem nefndin á að fjalla um. Annars fannst mér mjög vel haldið á efnum á þinginu og;^ ekki farið út fyrir það sem rætt var um í hvert sinn. Mér fannst eftirtektarvert hve fulltrúarnir höfðu lifandi áhuga á því sem j| gerðist og ég hef það á tilfinningunni að iðnnemar hér finni,* miklu meira til þess en hjá okkur að þetta séu þeirra eigin sam-11 tök og þeir beri ábyrgð á því sem gert er. Sérstaka athygli mína vakti það líka t.d. að þegar minnzt var á að nauðsynlega þyrfti, Það hefur verið sérstaklega gagnlegt að bera saman vanda- mál ykkar, og okkar heima í Danmörku. Það er einróma álit okkar, að vandamálin séu flest hin sömu, og með auknum kynnum og samstarfi vceri, ef til vill hcegt að stuðla að lausn þeirra. Reynslan sýnir, að erfitt er að halda uppi samskiptum '\með bréfaskriftum eingöngu, þess vegna, er það skoðun okkar að gagnkvœmar heimsóknir myndu leysa þetta tjáningarvanda- mál, og verða til mikils gagns fyrir báða aðila. Af þessum ástceðum vonumst við eindregið til að fá tcekifceri til þess að vera gestgjafar islenzkra iðnnema frá INSÍ sumarið 1967. Hið eina vandamál, er gceti hindrað slíka heimsókn, er ..Askortur á tíma til undirbúnings, en slíkt skulum við fyrirbyggja SjLme^ Év* hefja undirbúning hið fyrsta. Það er von mín, að auk hinna nánu tengsla sem myndast við Áslíkar beimsóknir, þá muni blöð okkar og bceklingar, sem við að fa ny huseoen a skrifstofu sambandsins, kom formaður eins v 'r-w , , , „ . , . ”, , , , , , , . , . í, . munum senda i framtiðmm ttl lslands koma ykkur að notum. felagsins uti a landi, lagði fram 5 þus. kr. fra smu felagi og bætti %, , svo við öðrum fimm þúsundum frá sjálfum sér. Ég efast um " E& notÆ tœk^xn’ °& kom meÖ af útgáfustarfsemi okkar, til þess að gefa ykkur hugmynd um þá hluti sem eru í deiglunni. Við höfum að sjálfsögðu áhuga á að lesa okkur til um starf- semi ykkar, en það er erfiðleikum bundið fyrir okkur að lesa islenzku, en þið aftur á móti hafið það fram yfir okkur að geta lesið dönsku. Ég vil að síðustu þakka INSÍ hjartanlega fyrir þetta heimboð, sem hefur gert mér kleift að kynnast hreyfingu ykkar. Ég get með sanni sagt, að það sem ég hingað til hef séð af starfsemi ykkar, fcerir mér heim sanninn um það að slcem starfsskilyrði standa þessum lífvcenlegu samtökum ekki fyrir þrifum, og fé- lagsskapur sem berst fyrir réttlcetinu af eldmóði mun blómgast þrátt fyrir erfiða aðstöðu. Ég vil í tilefni af setningu 24. þings INSÍ láta i Ijós þá einlcegu von mína að samstarf INSÍ og Faglig Ungdom muni stöðugt aukast á komandi tímum, og jafnframt að baráttumál sam- takanna nái fram að ganga. að svona gæti gerzt hjá okkur. Mér þótti þinghaldið í heild gott, þó með einni undantekn- ingu. Borin var fram ályktunartillaga um stríðið í Vietnam, reyndar mjög vægilega og almennt orðuð ályktun, þar sem stríð- ið var fordæmt og skorað á árásaraðila að virða Genfarsáttmál- ann um Indókína frá 1954, en ekkert minnzt á Bandaríkjamenn. Þessari tillögu var vísað frá á þeim forsendum að hún kæmi þinginu ekki við. Á síðasta þingi hjá okkur var samþykkt mjög harðorð álykt- un um Vietnamstríðið þar sem öll afskipti Bandaríkjanna í Suð- urvietnam og hernaðaraðgerðir þeirra í landinu voru harðlega fordæmdar, þess krafizt að Vietkong yrði viðurkennt sem full- gildur samningsaðili auk þess sem vísað var til og skorað á Bandaríkjamenn að virða Genfarsáttmálann. Þessi ályktun var samþykkt hjá okkur með yfirgnæfandi meirihluta, 125 atkvæðum gegn 5, og yfirleitt lætur ungt fólk í Danmörku sig ófriðinn í Vietnam miklu skipta. Því var ég meira en lítið undrandi, þegar iðnnemar hér töldu þetta ekki koma sér við. — vh. I Ð N N E M I N N 15

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.