Fréttablaðið - 28.10.2009, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 28.10.2009, Blaðsíða 19
SIÐBLINT LJÚFMENNI, AUÐMJÚKUR FANTUR .. . nnHvíti tíguri er snilldar- lega skrifuð saga um napran veruleika Indlands; saga um græðgi, spillingu, örbirgð og mannvonsku meðal fátækra og ríkra. Uppreisnarmaðurinn Balram játar opinskátt bresti sína og brot í háðskri og fyndinni frásögn sem um leið er bæði andi og sláandi.heill „Frábær frumraun … Stórkostlegur sögumaður.“ Frankfurter Allgemeine Zeitung „Djörf, beisk, háðsk, andstyggileg og hrikalega girnileg.“ The Times of India „Þe a er æsileg lesning, krassandi og kaldhæðin ... Söguhetjan, Balram, er kannski samviskulaus þrjótur, en það er ekki hægt að hafa annað en samúð með viðleitni hans l að brjótast út úr þessum hryllingi, úr myrkrinu í ljósið.“ Egill Helgason / eyjan.is BOOKER- VERÐLAUNIN 2008

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.