Fréttablaðið - 28.10.2009, Blaðsíða 36
28. október 2009 MIÐVIKUDAGUR24
MIÐVIKUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
Margan ósiðinn leggjum við mennirnir stund á. Þeir
okkar sem stöku sinnum lenda í beinni útsendingu í
sjónvarpi eða vinna við það á vöktum vita að öll höfum
við vanann að stríða við: helsti fréttaþulur landsins er
búinn að vita það í fjölda ára að hann veltir stöðugt
penna milli handanna meðan hann les grafalvarlegur
helstu tíðindi af landinu og restinni af heimsbyggðinni.
Enn þá hefur enginn útsendingarstjóri sem fylgist með
manninum snarast inn í stúdíó rétt fyrir útsendingu og
tekið af manninum pennan, enda vandséð hvort hann
myndi meika heilan fréttatíma pennalaus.
Í frábærum fótboltaleik á sunnudag var boðið upp
á heimskunnan þjálfara á bekknum þar sem hann
sat, stóð, skimaði og gekk um með einhverja stærstu
tyggjókúlu í kjaftinum sem sést hafði til í langan tíma.
Og þegar kom að leikhléi og svissað var milli stöðva kom í ljós að
hann átti sér lærlinga á íþróttadeild ríkisútvarpsins.
Í beinni útsendingu ríkisútvarpsíþróttadeildarinnar var boðið
uppá viðtal við huggulega handboltakonu, skýrmælta
og skörulega. Pilturinn sem talaði við hana var ekki jafn
skörulegur: hann var með tyggjó í munninum, þóttist
reyndar fara svo varlega í jórtrinu að það sæist ekki sem
jók á athyglina enda þvældist gúmmíið fyrir orðunum og
hljóðin komu ekki fullmótuð út úr honum, blessuðum.
Nú er það oftast þannig að tyggjóslummur verða hluti af
beinni útsendingu í munni þeirra sem talað er við, ekki
spyrjenda. Það er alltaf óþægilegt, hefur undurfurðuleg
áhrif á skýrleika manna, enda munnbiti ekki til þess
fallin að auðvelda orðanna hljóðan. Væri mikið gott fyrir
áhorfendur heima í stofu ef til dæmis tökumenn settu
sér þá reglu að biðja viðkomandi að taka út úr munn-
inum tugguna. Hvað spyrðla varðar er best að þeim sé
sagt til hvað er við hæfi fyrst þá skortir smekkvísi til að
vita það. Og ef allt þrýtur verður maðurinn með pennan að gefa út
fyrirskipun: starfsmönnum rúv er bannað að vera með tyggjó uppí
sér í viðtölum.
VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON FYLGIST MEÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTAMANNI
Með fullan munninn í beinni útsendingu
20.00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir
ræðir um málefni borgarinnar.
20.30 Íslands safarí Akeem R. Oppong
ræðir er um málefni innflytjenda á Íslandi
21.00 Skýjum ofar Þáttur fyrir alla alvöru
flugáhugamenn í umsjón Snorri B. Jónsson-
ar og Dagbjartur Einarssonar.
21.30 Björn Bjarna Björn Bjarnason
ræðir við gest sinn um málefni allra lands-
manna.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var... - Maðurinn
(5:26)(e)
18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar
teiknimyndir og Alvöru dreki.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda-
rísk þáttaröð um venjulega stúlku sem er
ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur
út tískutímarit í New York. Aðalhlutverk:
America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato,
Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric
Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Hófsöm rjúpnaveiði Stuttur
þáttur sem Sigmar B. Hauksson hefur gert
fyrir umhverfisráðuneytið.
22.40 Guð í Gørløse (Gud i Gør-
løse) Dönsk heimildamynd. Í smábæn-
um Gørløse á Norður-Sjálandi gerast krafta-
verk. Kristni vakningarprédikarinn Christian
Hedegaard boðar að guð leysi allan vanda,
lækni sjúka og færi fátækum auð.
23.40 Stóra planið (4:5) (e)
00.15 Kastljós (e)
00.55 Dagskrárlok
08.00 Ask the Dust
10.00 Riding Alone for Thousands of
Miles
12.00 The Last Mimzy
14.00 Ask the Dust
16.00 Riding Alone for Thousands of
Miles
18.00 The Last Mimzy
20.00 Amy‘s Orgasm
22.00 Me and You and Everyone We
Know
00.00 Bachelor Party
02.00 Breathtaking
04.00 Me and You and Everyone We
Know
06.00 Ultraviolet
07.00 Barnsley - Man. Utd Útsending
frá leik í enska deildabikarnum.
16.40 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti
í heimi.
17.10 Barnsley - Man. Utd Útsending frá
leik Utd í enska deildabikarnum.
18.50 10 Bestu: Eiður Smári Guðjohn-
sen Sjöundi þátturinn af tíu í þáttaröð um
tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar.
19.35 Arsenal - Liverpool Bein út-
sending frá leik Arsenal og Liverpool í enska
deildabikarnum.
21.35 Frys.com Open Sýnt frá hápunkt-
unum á PGA-mótaröðinni í golfi.
22.30 Ultimate Fighter - Season 1
Sýnt frá Ultimate Fighter - Season 1 en þang-
að voru mættir margir af bestu bardaga-
mönnum heims.
23.15 Arsenal - Liverpool Útsending frá
leik í enska deildabikarnum.
16.20 West Ham - Arsenal Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.00 Bolton - Everton Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.40 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og
allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum-
gæfilega.
20.35 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
21.05 Wolves - Aston Villa Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.45 Burnley - Wigan Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.00 Skemmtigarðurinn (6:7) (e)
08.00 Dynasty (e)
08.50 Pepsi MAX tónlist
12.00 Skemmtigarðurinn (6:7) (e)
12.55 Pepsi MAX tónlist
16.45 What I Like About You (e)
17.10 Dynasty
18.00 Nýtt útlit (4:10) (e)
18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta-
stofu Morgunblaðsins. Fréttaþulur er Inga
Lind Karlsdóttir.
19.05 King of Queens (10:25) Banda-
rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug
og Carrie.
19.30 America’s Funniest Home
Videos (47:48)
20.00 Spjallið með Sölva (6:13) Um-
ræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem
Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og
spyr þá spjörunum úr.
20.55 America’s Next Top Model
(2:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem
Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu.
21.50 Fréttir (e)
22.05 Lipstick Jungle (2:13) Þáttaröð
um þrjár valdamiklar vinkonur í New York.
22.55 The Jay Leno Show
23.45 Californication (10:12) (e)
00.20 CSI: Miami (1:25) (e)
01.10 The Contender Muay Thai (e)
02.00 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn
Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 Auddi og Sveppi
11.00 Back To You (11:17)
11.25 My Name Is Earl (21:22)
11.50 Gilmore Girls
12.35 Nágrannar
13.00 Aliens in America (10:18)
13.25 Sisters (3:28)
14.15 ER (14:22)
15.00 The O.C. 2 (19:24)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku-
maðurinn, Ben 10 og Stóra teiknimynda-
stundin, Dynkur smáeðla.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (2:25)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (14:23)
19.45 Two and a Half Men (10:24)
20.10 Gossip Girl (4:22)
20.55 Ástríður (11:12) Það haustar í
öllum skilningi. Ekki síst í hjarta Ástríðar nú
þegar nýjir tímar eru að renna í garð ásamt
nýjum tækikfærum eða er hún búin að glata
sínu tækifæri á ástinni. Eru kannski maka-
skipti að fara eiga sér stað?
21.25 Grey‘s Anatomy (1:23)
22.15 True Blood (6:12) Anna Paquin leik-
ur unga gengilbeinu sem fellur fyrir myndar-
legum manni sem reynist vera vampíra.
23.10 Sex and the City (12:18)
23.40 In Treatment (24:43)
00.05 Big Love (7:10)
01.00 Eleventh Hour (14:18)
01.45 ER (14:22)
02.30 Sjáðu
03.00 Gossip Girl (4:22)
03.55 Ástríður (11:12)
04.20 Grey‘s Anatomy (1:23)
05.05 The Simpsons (14:23)
05.30 Fréttir og Ísland í dag
> Brooke Shields
„Það er ekki merki um veikleika
að sækja sér sálfræðimeðferð.
Það þarf kjark til að líta í eigin
barm og viðurkenna þörfina
fyrir utanaðkomandi aðstoð.“
Shields fer með hlutverk Wendy
Healy í þættinum Lipstick
Jungle sem SkjárEinn sýnir í
kvöld kl. 22.05.
19.35 Arsenal – Liverpool,
beint STÖÐ 2 SPORT
20.00 Spjallið með Sölva
SKJÁREINN
20.20 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ
20.55 Ástríður STÖÐ 2
21.45 Eldsnöggt með Jóa Fel
STÖÐ 2 EXTRA