Ljósberinn


Ljósberinn - 10.05.1924, Page 15

Ljósberinn - 10.05.1924, Page 15
LJÓSBERINN 151 Milli Guðs og manna máttarþáttinn tengdi Kristur hátt á krossi, kvalastríð er þrengdi. Stöndum trútt að starfi, slítum aldrei þáttinn, hann er himnesk arfleifð, hann oss veitir máttinn. Opni Guð þinn anda anda fyrir sínurn, gullkorn göfugleikans glói á vegum þínum. Vonir vina þinna verði’ á þínu enni eins og sigursveigur sönnu göfugmenni. Á. -----0----- Hvað hann vildi verða. pað kom einu sinni fyrir við vorpróf í skóla, að börnin voru prófuð í biblíusögu, og komu þau þá upp í sögu Abrahams, forföður Gyðinganna. Eins og þið ef til vill vitið, þá hafði Drottinn sagt við Abraham: „Eg mun blessa þig og blessun skaltu vera“. þegar kennarinn var búinn að spyrja börnin, þá spurði hann hvert og eitt á eftir, hvað þau vildu vera. þau voru nú ekki öll á einu máli um það, eins og

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.