Ljósberinn


Ljósberinn - 10.05.1924, Blaðsíða 15

Ljósberinn - 10.05.1924, Blaðsíða 15
LJÓSBERINN 151 Milli Guðs og manna máttarþáttinn tengdi Kristur hátt á krossi, kvalastríð er þrengdi. Stöndum trútt að starfi, slítum aldrei þáttinn, hann er himnesk arfleifð, hann oss veitir máttinn. Opni Guð þinn anda anda fyrir sínurn, gullkorn göfugleikans glói á vegum þínum. Vonir vina þinna verði’ á þínu enni eins og sigursveigur sönnu göfugmenni. Á. -----0----- Hvað hann vildi verða. pað kom einu sinni fyrir við vorpróf í skóla, að börnin voru prófuð í biblíusögu, og komu þau þá upp í sögu Abrahams, forföður Gyðinganna. Eins og þið ef til vill vitið, þá hafði Drottinn sagt við Abraham: „Eg mun blessa þig og blessun skaltu vera“. þegar kennarinn var búinn að spyrja börnin, þá spurði hann hvert og eitt á eftir, hvað þau vildu vera. þau voru nú ekki öll á einu máli um það, eins og

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.