Ljósberinn


Ljósberinn - 15.11.1937, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 15.11.1937, Blaðsíða 2
f, JöSHERINN VERTU VIDBUINH! (Mark. 13, 24.-33.). 1 leikfimisfélögum, skíðafé- I lögum og skátaféljgunl er þetta í orðtak, »vertu viðbúinn«j næsta í almennt. »Vertu viðbúinn!« Pá I er áríðandi að vera vakandi i og hlusta vel; því að þegar i sagt verður: ^Vertu viðbúinn«, þýðir það sama sem, að nú kemur bráðlega eitthvað meira, | eitthvað nýtt, sem á að fram- kvæma. Er það ekki svo: >:>Vertu I viðbúinn*! — »Hlauptu«! Er þá \ ekki sjálfsagt að hraða sér að j komast af stað. Nú fer að líða að aðventunni — jólaföstunni. Vertu viðbú- ; inn. Aðventa þýðir: Drottinn j kemur. Iiann kom, þegar engla- j söngur og himnaboðskapur hljómaði hin fyrstu jól á jörð- j inni. 0g h3,nn kemur áreiðan- j lega aftur, til þess að spyrja j oss um, hvað við höfum gert j við hann, sem fæddist á jóla- j nóttina, var krossfestur á langa- j frjádag, sem sigraði og reis upp úr gröfinni á páskadags- morgun. »Vertu viðbúinn«, segir texti dagsins. Pað gerist eitthvað bráðum: Drottinn kemur. Vér höfum heyrt það svo oft . . . >:>uppstiginn ‘til himna, situr við hægri hönd Guðs föður almátt- i ugs, og mun þaðan koma til j að dæma lifendur og dauða«. ; xVertu viðbúinn«, segir textinn. i Ertu tilbúinn að mæta honum. Þá munu stjörnurnar hrynja aí himninum og hafið flæða j yfir löndin og sólin myrkvast, j og þá, í því þreifandi myrkri, j mun Jesús koma í geislandi ' j ljössdýrð í fylgd með ótöluleg- j um englaskara, og þá mun j hann safna í ríki sitt hverri j perlu, sem hann hefir unnið, j og þær munu skína eins og hin j bjarta og skæra morgunstjarna. Vertu viðbúinn! Kanntu vers- ið »Pú æskuskari á íslands- strönd«. Pað ríður mest á öllu að vera vakandi. Við skulum minna hvert annað á það í dag. Skyldi þá ekkert verða eft- ir, sem stendur stöðugt, þegar hann kemur. Á allt að glatast? Já allt, að undanteknum ein- um einasta hlut. Vitið þið hvað þetta er, þetta eina, sem ekki glatast? Pað er ord Drottins. j Pad mun alls ekki undir lok líða. Vertu vidbúinn. Hlustaðu á orð Drottins, trúðu honum. j Taktu hann á orðinu. Ord hans j mun ekki undir lok lída. 326

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.