Ljósberinn


Ljósberinn - 15.11.1937, Blaðsíða 16

Ljósberinn - 15.11.1937, Blaðsíða 16
LJ6S1ÍEK1NN Ég var týndur. Ég var týndur, ég er fundinn, Jesús lét mig finna sig; ég er leystur, ég var bundinn, JesMS hefir frelsad mig. Kór: Ég vil pér ad fótum falla, frelsari minn og treysta pér; varðveit pú mig œfi alla, aldrei slepptu hendi' af mér. Ég er lífs, en ég vur daudur, Jesús hefir lífgad mig; ég er ríkur, ég var snaudur, Jesús allgn gaf mér sig. B. J. Skýl oss. Skýl oss, blessað bjargið alda, blessun pinni og fridi tjalda yfir voru landi og lýd; láttu alla hrygga, hrjáða, hjálparlausa, preytta, stnáða, sjá í anda sœlli tíd. Fel ég mig í fadmi pínum, frelsarinn gódi, ásamt mínum, svo ég geti sofid rótt, og ég megi uppvaknaður um pig syngja morgungladur: »Son Guðs var mín sól í nótt.« (Eftir T. Kingo). Gjafir til Ljósberans. Ritstjóri Ljósberans, Reykjavík! Trúboðsfélag Vestmannaeyja kefir ákreðið að senda blaði yðar tuttugu og fimm krónur, aem skoðast sem smávegis styrkur til blaðsins. Félagið vonar að þér afsakið, bversu lítil þessi upphæð er, en það er ekki af miklu að taka. Vonandi að fleiri trúboðsfélög geri þetta einnig, því að »kornið fyllir mælirinn*. f. b. Trúboðsfélags Vestmannaeyja. Virðingarfyllst, Arnleif Helgadottir. Fyrir hönd Ljósberans vil ég færa Trúboðsfé- lagi Vestmannaeyja mínar innilegustu hjartans þakkir fyrir gjöf þessa, hún kom sér svo vel, þ>í að biaðið á erfitt uppdrátiar, meðfram af því, að ég get ekki stutt það eins mikið fjárhagslega eins og skyldi, því að útgáfa þess er dýr og ég vildi geta vandað til þess meir en ég geri. En slík viu- arsending sem þessi hvétur mig og örfar til að halda áfram, þó að margt sé erfitt. Fyrir hönd Ljósberans vil ég sömuleiðis flytja, málefnisins vegna, mínar hjartanlegustu þakkir barnafélaginu »Frækornið« og »Æskulýðsfélaginu« á Akureyri fyrir þá kærleiksgjöf, (kr. 25,00), sem þau hafa sent Ljósberanuin. Ekkert getur glatt mig meira en að finna það bæði í orði og verki, að börnin og unglingarnir vilja að Ljósberinn lifi, því að þeim var hann frá upphafi ætlaður. Kæru börn og ungmenni! »Barnavinurinn mesti«, sem hefir haldið Ljósberanum uppi svo mörg und- anfarin ár, varðveiti ykkur öll í samfélagi við sig alla ykkar æfidaga. J. H. S k r í 11 u r. Línuruglingur hefir orðið í nokkruin blöðum síðara október- blaðsins á síðu 306. Neðsta línan í aftara dálki varð efsta línan í fyrra dálki. Þetta eru lesendur blaðsins beðnir að athuga. í kvæðinu á blaðsíðu 304 er stafvilla. A: »Það get ég sagt þér með sanni, að ósatt orð hefir eigi komið yfir varir mínar«. B: »Þú segir líklega alveg satt, því að þú talar allt gegnum nefið*. Gunna: »Skyldu litlu kóngssynirnir nokkurn tíma vera flengdir?« Siggi: »Já, það er ég viss um. Til hvers ættu kóngarnir að nota veldissprotana sína, ef það væri ekki til þess?« PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR 340 ^TTTPpEuie^c; 'StraiJí’no

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.