Ljósberinn


Ljósberinn - 15.11.1937, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 15.11.1937, Blaðsíða 14
LJ6SBEBINN BARNABÆ.N Nú lœ.tur sólin aftur aurja sitt, o(j é(j rnun lika brádum loka mínum; en, Gud, pú lcetur aldrei aftur pitt, ég óhult hvíli pví í skjóli pinu. Ó, virstu, Drottinn, vernda' og geyma mig og vaka hjá mér englum pínum lofa, svo mig ég óhult megi reida’ á pig, er mamma' og pabbi' og allir fara ad sofa. I‘ú stjörnu hverja' á hitnni pinum sér og hvert eitt barn, setn til er hér á jördu; og hvert vort ord til himins til pin fer, pú lieyrir pau og sér hvad börn pin gjördu. Ó, gerdu, fadir, barn pitt blítt og gott, ég bid pig: hjálpa veikutn kröftum mínum; ó, Jesús, tnínar syndir ber pú brott í bókum ekkert Ijótt svo finnist pínum, Ó, vernda’ oss öll og vak hjá oss í nótt, og virztu oss í fadmi pinutn geytna. Og nú ég sofna sœtt og blítt og rótt, í svefni lát tnig eitthvad fallegt dreytna. Pýtt af S. B. Börnin skokkuðu nú í áttina til býl- isins og héldust í hendur. Timm bar hattöskjuna, en Silky vildi ekki með nokkru móti fela honum sólhlífiná. Þeg- ar þau áttu eftir hér um bil tvö hundr- 338 uð skref heim að hlöðunni, smeygði Timm hattöskju-bandinu upp á annan handlegginn á Silky, og svo hélt litla, munaðarlausa stúlkan áfram, ein síns liðs, síðasta áfangann upp að víginu,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.