Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 5
LJÓSBERINN 61 irhöfnujn sínurnl og' breiddu þær á veginn. »Hósanna«. hrópaði fólkið. »Hósanna syni Davíðs,!« »Blessaður sé kionungurinn, sem kemur í nafni Drottins. Hósanna í h,æst- um hæðum«. Og Jesús reið eftir strætun- um, alla leið upp að miUeterinu, og allir karlmennirnir cg konurnar og stúlkurnar og drengirnir fylgdu htrnum. Og allir voru syngjandi. Markús var nú alveg búinn acl missa af föður sínum og frænda, en hann var svo glaður og ákafur, að hann tók ekkert eft- ir því. »Komið«, kallaði h.ann til drengjanna, vina ginna og leikbræðra. »Við skulum hrópa hærra en allir drengirnir í Jerúsal- em,«. Bráðlega kjomu: þeir nú inn í musteris- garðinn, og allt af héldu piltarnir og.stúlk- urnar áfram að syngja og hrópa. Markús sá, að þarna voru margir prest- ar. Þegar þeir heyrðu söng- barnanna, sneru þeir sér reiðilega til Jesú cg sögðu: »Segðu krökkunum að þegja — og láttu þau fara burtu«. En Jesús s-agði þeim, að það gledidi Guð að heyra lofsöng lítilla barna. »Jesús er ekkert hræddur við þá«, sagði Markús, »við skulum hrópa aftur«. Og piltarnir og stúlkurnar hrópuðu.aft- ur: »Hósanna! Hósanna«. Prestarnir sneru þá frá þeim og fóru að tala sín á milli — og voru. að taka saman ráð sín aö gera Jesú mein. Þá koon Markús litli auga á föður sinn og frænda. Þeir stóðu álengdar og voru í þann veginn að fara heim!. Hann hljóp þá til þeirra, til þess að'verða þeim samferða. »Jæja, Markús«, sagði faðir hans og brosti til hans, »nú hefir þú séð konung- inn þinn«. Markús rétti úr sér cg svaraði djarflega: »Já, ég hefi séð konunginn minn«. ‘íás^QsönguÞo Hin sælasta sigurhróssstundin með sólunni risin er erm, og frelsi má fagna hver bundinn; hví fálmið þér, vonlausn menn? Nú skuhim vér sigurljóð syngja, hinn sigrandi er risinn af gröf; hann lifir vorn anda að yngja \með eilífvs lífi — að gjöf. Eg sé hann af gröfinni genginn, % garðinmn leitendum hjá — þeim grátnu er fögntuðwr fengirtm, svo fríðan ég aldrei hann sá. ö, syngjum: Hann lifir, hann lifir, sem lífiö og upprisan er; nú ríkir Jiann alheimi yfir, að éilífu sigwriwn ber. Ef þú, ert hans látins að leita í lokaðri lieldimmri gröf — ó syngdu, nú vHl hann þér veita sinn veglega sigur að gjöf. Til Guðs ruinnar fagnandi gleði ég geng, honum þakkir að tjá, og sorgina syng mér úr geði; því rigrinum lirósa ég má. B. J.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.