Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 17

Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 17
L J ÓSBERINN 73 Elskaðu Guð Fyrir löngui, Jöngu, var uippii konungur, sem var umhugað um að þegnar hans yrðu hamingjusamir. Hann stefndi því tveimur vitringum á sinn fund til að ráðgast um viðl þá, hvað hann skyldi gera, Hann gaf þeim tveggja mánaða frest til umhugsr unar. Að tveim mánuðum liðnum gengu, þeir aftur fyrir konung. Annar hafði með srár langa pappírslengju og’ á hana hafcí hann ritað 200 reglur og las þær hátt. Kanung- ur gæti áreiðanlega gert þjóðina sína ham- ihgjugama, ef hann léti fylgja þessum reglum. Konungur var ekki glaður í bragði, því að hann var orðinn þreyttur á hlusta á þessar mörgu reglur og formála,. Hann sneri sér þá að hinum vitringnum og sagði: »Hverju, svarar þú?« Hinn svaraði með oa'ðunum: »Elskaðui Guð«. »Hvað áttu við?« spurði konungur. »Ég bað þig ekki að segja méi% hvernig ég ætti að breyta gagnvart Guði, heldur hvað ég ætti að taka til bragðs til að gera þjóð mína hamingjusama.«. »Satt er það að vísiu«, sagði vitringurinn. »'En ef konungurinn elskar Guð yfiir alla hluti fram„ þá verður bæði konungurinn sjálfur og þjóðin hans hamingjusöm«. Sama verð á blaðlnu og áður, þrátt l'jrir alla rerðliækkuu. Látið Ljósberann njóta þess, og sendið borgun scm allra íyrst. heyra, neitt — »þú ert sannarlega furðu- Jeg smátelpa«. »Já, það er ég sannarlega«, sagði Stígur boirginmannlega. LJÓSBERINN Kemur út einu sinni i mánuði, 24 s.íður, og auk þess fá skuldlausir kaupend- ur litprentað jólaiblað. Árgangurinn kostar 5 krónur. — Gjalddagi er 1. júní. Sölulaun eru 15% af 5—14 eint. og 20% af 15 eint. og þar yfir. Afgreiðsla: Bergstaðastræti 27, Reykjavik. Sími 4200. Utanáskrift: Ljósberinn, Pós.th,ólf 304, Reykjavik. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergst.str. /7. Ætlunin var, að þetta blað kæmi út fyrir páskav en þá þraut pappír — en von er á hon- um þá og þegar frá Ameríku. Kaupendur ættu að hafa það fyrir fasta, reglu, um hver áramót, að líta, eftír þvi, hvort þá vantar blöð, og senda þá kvörtun strax. Stund- um koma kvartanir eftir mörg ár, og þá er vafa- samt að hægt sé a.ð sinna þeim. i GJÖP TIL LJóSBERANS. Blaðið þakkar 10 króna gjöf, frá V. G. — Guð launi gefandanum. LAUSN A KROSSGÁTU 1 JÓLABL. F. A. Lárétt: 1. Aslca, 5. ekla, 9. snákur, 11. loft, 13. ant, 14. mó, 15. óská, 16. gata, 18. kr., 19. öl, 20. læsa, 23. ósa, 24. ís, 26. vor, 27. at, 28. grá, 29. Agli, 82. 61, 33. sr., 34. ljár, 37. lagai, 39. ló, 41. Örn, 42. Anna, 43. klofna, 45. dýrð, 46. inni. Lóðrótt: 1. Anna, 2. sátt, 3. kk, 4. aum, 6. klór, 7. los, 8. afköst, 9. sagt, 10. ró, 12. taJa, 17. al, 18. karl, 21. Ævar, 22. Sog, 23. ða, 24. Irland, 25. sá, 28. gðla, 30. 11, 31. árna, 33. Saar, 35. jöfn, 36. Arni, 38. gný, 39. lk, 40. óli, 44. om Pramh.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.