Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN 63 \ brjósti um hann, tók hann upp brosandi og sagði: »Sjáðu til„ ■— nú ber ég þunga byrði — feitan og stóran strák, og svo átt þú að bera hann pabba þinn, þegar hann er orðinn gamall«. — Þet^ta er sennilega ráðningin á spálómnum, hugsaði hann. »Hvað er þetta, sem við sjáum þarna fram undan?« spurði Alexander. »Það eru turnarnir í Jerúsalem«, svar- aði Símon. »Nii skulum við reyna að telja þá«. »En hvaða. fylking skyldi það vera, sem þarna kemu,r?« spurði Rúfus. »Sannið þið til, — við lendum í brúð- kaupi,, aem ég er lifandi, — og það svona snemma dags! Þetta katla ég heppni. Út um borgarhliðið kom fjöldi fólks, og var fylkingin nærri hulin í rykmekki. »Takið þið nú eftir, drengir«, sagði Sím- on. Brúðguminn ríður drifhvítum múlasna, með hárauðum hnakk, en brúourin situr í vagni. Hún er með þykka blæju fyrir and- litinui og fagurt höfuðdjásn. Nei, en bíð- um nú við, — þetta er þá 1 íklega ekki brúð- arför, þegar til kamur. Það er öllu líkara líkfylgd, þvi að nú heyri ég grát og kvein- stafi kvennanna. En það getur nú verið næstum þvi eins gott«. En nú hrópuðu drengirnir, báðir í einu; »Þarna eru hermenn,, líttu á pabbi, það eru hermenn! Og þetta var rétt. Sólin glamp- aði á spegilfægð spjót cg hjálma. En á eft- ir hermönnunum kom maður, niðurlútur og skjögrandi, og bar á bakinu stcran og þungan trékross. »Þetta skuluð þið ekki horfa á, drengir«, sagði Símon. »Það er óhugnanlegt. Þetta er maður, sem þeir ætla að taka af lífi. Komið þið heldur með mér, við skulum fara á bak við þyrnirunnanni þarna«. Og drengirnir settust niður. Þeir voru dauðþreyttir, og fegnir því, að mega hvíla sig. Og Rúfus fór úr skónum og hristi úr honum steininn, semi hafði sært hann. En Símon settist ekki niður. Hann var að horfa á fylkinguna. Og þegar hún fór fram hjá, sá hann að blóðið lagaoi úr baki vesjings mannsins, semi krpssinn bar, og að honum var orðið svo erfitt um ganginn, að Símoin sárkendi i brjósti1 umi hann. Og. nú kom honum enn ósjálfrátt í hug spá- dómurinn um þungu byrðina, og hann hrópaði upp: »Hann getur ekki borið þessa þungu byrði, veslings maðurinn!« »Þú ættir þá að bera hana fyrir hann«, kallaði foringi hermannanna til hans. En það hafði nú ekki vakað fyrir Sím- oni. »Takið þennan náunga þarna, og látið hann bera krossinn«, skipaði fyrirliðinn, og það stpðuðu ■ engar fyrirbænir, — þeir tóku Símpn og neyddu hanni til að bera kross- inn fyrir manninn dauðadæmda. Drengirnir skældui, allt, hvað af tók, en þegar Símon sá, að árangurslaust var að sýna mótþróa, vék hann sér að þeim, og hughreysti þá og sagði: »Komið á eftir mér, ■— hver veit, nema að þetta verði mér til góðs. Þetta var venjulega viðkvæoi hans, þegar óhapp bar að höndum«. En það var nú ekki, til þessi arna, sem hann ætlaði til borgarinnar, — og þetta var harla einkennilegt upphaf hamángj- unnar, sem hann var að leita að. En Símon hugði skynsamlegast, að taka þessu með jafnaðargeði og láta, semi ekkert væri. »Hvers vegna liggja allar þessar visnu greinar á veginum?« spurði hann. þann, sem næstur honum gekk. »Þær eru síðan á sunnudaginn«, var hon- um svarað. »Þá skar fólkið þær af trján- umi og veifaði þeim, honum til heiðurs«. »Hverjum?« »Manninum þarna«, var honum svarað, og bent á dauðadæmda manninn. Nú voru allar grænu, greinarnar skræln- aðar, og brúnar undan hönduimi þeirra, sem höfðu veifað þeim. »Og þið? Af hverju, eruð þið að gráta?« spurði Símon. »Við erum að gráta yfir örlögum hans«, svöruðu konurnar. »Hann er svo góður!« Þá sneri hann sér við, miaðurinn, sem þau voru að tala um, og þó að kvöl hans

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.