Ljósberinn - 09.01.1926, Side 3
Jesús sagdi: „Leyfid börnunum ad koma til mín og bannið peim
fiad ekki, pví slíkum heyrir Guds ríki til“ Mark, 10, 14.
VI. ár < Reykjavík, 9. jan. 1926 ? 1.-2. blað
Gleðilegt nýár.
(Sunnudagaskólinn 3. jan. 1926).
Lestu: Lúk. 2, 41.—52
Lærðu: Jóh. 4, 34.
Jesús sagði við pá: »Minn matur er að
gera vilja þess, sem sendi mig, og full-
komna lians verk«,
Fyrstu orðin af munni Jesú, sem okkur eru geymd,
eru orðin, sem hann segir við foreldra sína, pegar
hanií er tólf ára gamall í musterinu. l*að er eina frá-
sagan í guðsþjöllunum frá æskuárufn Jesú.
Vissuð þið ekki að mér ber að vera í því, sem
míns föður er? sagði hann við þau. Pessi orð sýna
okkur inn í hjarta hins hreina unglings. Hann hugs
ar um, hvað það er, sem sér beri að gera — og
gerir það. Vilji föðursins á himnum er lögmál hans
og unun hjarta hans.
Við okkur er sagt i Guðs orði: Verið með sama
* °
hugarfari sem, Kristur Jesús var. Pegar við nú, við
þessi áramót, lítum aftur yfir hið liðna ár, þá sjáum
við að mikið brestur á að við höfum átt þetta hug-
arfar. Og er við lítum fram á nýja árið, þá dylst