Ljósberinn


Ljósberinn - 09.01.1926, Page 5

Ljósberinn - 09.01.1926, Page 5
LJGSBERINN 3 Heiðraðu móður pína, »En livað raig langar til atj gera eitthvað íyrir Jesú á þessu nýbyrjaða ári« sag-ði Karl litlú »Segðu mér, pabbi, hvað ég ætti helzt að einsetja mér að gera •og biðja Jesú að hjálpa mér til að efna«, Pabbi hans hugsaði sig um lítið, en sagði siðan og Sbrosti ástúðlega: »Heiðraðu móður ])ina, elsku drengurinn minn. Heiðraðu móður þína svo lengi sem pú lifir. Pú átt ekki aðeins að heiðra hana svo lengi sem húm lifir, heldur svo lengi sem pú lifir sjálfur. I’etta skaltu einsetja pér, elsku barnið mitt nú á péssum nýárs- morgni og biðja Jesú að hjálpa pér til pess. Pá byrjar pú árið í nnfni hans. Sæll er hver sá, sem pað gerir af heilum huga. Honum hlýtur að farn- ast vel um ár og aldur. Heiðraðu móður pína, pó að hún deyi á undan pér, heiðraðu hann alla æfidaga pína, Heiðraðu hana, pegar pú ber hana til moldar. Heiðraðu hana par sem hún liggur undir leiði. Heiðraðu hana með pví að prýða leiðið hennar, en heiðraðu hana pó einkum með pví að halda uppi minningu hennar með sonar- legri pakklátsemi. 1-Ilýð pú móður pinni, gerðu henni enga hjartasorg. Láttu pað vera pér vörn gegn pví, sem ilt er, að hugsa til móður pinnar, hvað lielzt mundi gleðja hana eða græta. Einu sinni var ungur drengur úti á herskipi; hann

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.