Ljósberinn


Ljósberinn - 09.01.1926, Page 6

Ljósberinn - 09.01.1926, Page 6
4 LJÓSB'ERINN var alt af með lnigann heima hjá móður sinni, hve nær sem honum g-afst tómstund frá starfi. Einu sinni inisti hann treyjuna sína útbyrðis. Stökk hann jiegar útbyrðis og náði í hana. En nú var þetta brot á reglum peim, sem settar voru á skipinu, pví að pað tafði svo ferð skipsins, að ná honum aftur upp á skipiö. »Iiví gerðir pú petta, drengur?« spurði yfirmaður- inn á skipinu. Drengurinn varð pá ógn niðurlútur og svaraði engu. »Hvers vegna?« sagði yfirmaðurinn aftur og byrsti sig. »Af pví« — svaraði pá veslings drengurinn og tók ljósmynd upp úr treyjuvasanum. »Hver er þetta?« spurði yfirmaðurinn. »Það er hún elsku mamma mín«. Pá gekk yfirmaðurinn til hans og faðmaði hann að sér með mikilli blfðu og mælti: »Fyrst pú lagöir svona mikið í sölurnar fyrir mynd- ina af henni móður þinni, þá get ég farið nærri um, hvað þú mundir leggja í sölurnar fyrir hana sjálfa. Guö blessi þig, drengur minn. Pú verður góður hermaðnr. þér má treysta, Dú leggur einhvern tíma mikið i sölurnar fyrir hina sameiginlegu móður okk- ar — blessaða jijóðina okkar«. Petta sagði sjóliðsforinginn. Og hann vissi, livað hann sagði, því að hann hafði gert það heit einu sinni á nýársdecji að hann skyldi með aðstoð Jesú vera móður sinni hollur og trúr til æfiloka, livort heldur sein hún væri lífs eða liðin. Og

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.