Ljósberinn


Ljósberinn - 09.01.1926, Page 12

Ljósberinn - 09.01.1926, Page 12
10 LJÓSBERINN Yið höfum mist drenginn okkar. Pegar skólinn byrjaði hér í haust tók ég fljótt eftir því, að hann Hsti, kínverski drengurinn okkar, var ekki koininn. Mér brá í brún og fór undir eins að grenslast eftir, hvernig á þessu stæði. Komst eg þá að því að náið skyldmenni drengsins, sem fluttist liéðan úr bænum á msðan eg var fjarverandi, hefir liaft hann á brott ineð sér. Að það hafi verið Hsú litia nijög á móti skapi, þarf 'enginn að efast um, lionum þótti svo vænt um skólaheimilið okkar. En frændi lians hefir þurft á honum að halda, enda var liann farinn að stálpast. Og svo er þessum frænda lians líklega illa við okkur útlendingana og illa við kristniboðið. Hér hafa verið miklar ofsóknir upp á síðkastið og þýðir nú ekkert, að fara fram á að lofa drengnum að fara á skóláheimili kristniboðans aftur. — Er það mikil sorgarfregn. Hefir pú beðið fyrir kínverska drengnnm okkarV — Yið báðuin fyrir honum, þegar hann var hjá okk- ur, og miklu meiri þörf er á að við nú biðjum fyrir honum. Guð lijálpi þér lifli Hsu, að þú ekki gleymir Jesú, vini þínum og frelsara! Petta óhapp megum við ekki láta svo á okkur fá, að við missum allan áhuga og gefumst upp. Ennþá eru 17 hundruð börn í skólum norska kristniboðsfé- lagsins. Og ennþá er hér nóg af börnum, fátækum og voluðum vesalingum, sem engan eiga að.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.