Ljósberinn


Ljósberinn - 09.01.1926, Blaðsíða 13

Ljósberinn - 09.01.1926, Blaðsíða 13
LJÓSBERINN 11 — --------Bess hefði eg líklega átt að geta, að eg lieíi í hyggju, að taka að mér kínverskan dreng í Yunyang, er eg flyt pangað um nýársleytið. Eg bið Ljósberann að flytja lesendum sínum þá fregn, svo að við hjálpumst nú öll að að finna dreng. sein Guði er póknanlegt að við hjálpum. — Sorglegt er að við skyldum missa litla Hsú okkar, en eg er að vona, að pó veran hans hjá okkur væri stutt, liafi hún orð- ið honum að varaniegum notum. Telpunum tveimur, sem gefið er með frá íslandi, líður vel. Með kærri kveðju Ólafur Ólafsson. Sambæn og fyrirbæn. Kristniboði nokkur frá Bandaríkjunum, sem var að boða trú á Austur-Indlandi, ritaði einusinni heim svo- látandi bréf: ■■Hvað er pað, sem kristnir menn heima liafa tekið sér fyrir hendur fyrsta mánudaginn í árinu? Bað hlýtur að hafa verið eitthvað óvanalegt, pví að peg- ar eg gekk inn í kristniboðsskólann á þeim sama degi, pá komu 14 manns á móti mér og kváðust vera fúsir á að taka kristna trú«. En áður en kristniboðinn hafði sent bréfið, pá bárust honum blöð vestan úr Bandaríkjum og pau færðu honum þá fregn, að í Bandaríkjunum hefði

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.