Ljósberinn


Ljósberinn - 09.01.1926, Blaðsíða 18

Ljósberinn - 09.01.1926, Blaðsíða 18
16 LJÓSBERINN Elskan. El«kan Ijúf er lögmáls fvlling, Iögmál Drottins blómum stráð, aldrei fer hún fram sem pruma, fer sem hægur blær um láð. Elskan er sem rósin rauða, rík af ilmi, vœn að sjá, skyldan er sem iðgrænn hikar undir hennar fögru brá. Elskan er sem særinn svali — syngur við sín hversdags verk, hefir næga byrði að bera’ en báran hennar er svo sterk. Elskan björt og blíð ura eilífð, ber æ sama auðkennið: vetrarhvíld og vorsíns sólskin, vöxtu sumars, haustsins frið. Richardt. B. J. GJAFIR 0G ÁIIEIT. Til Kínverska drengsins. ö. J. kr. 1; V. S. kr. 5; N. J. kr. 2; Máni kr. 2 : S. J. kr. 10; Sigurbj. Kristjánsdóttir Ve. kr. 2; P. J kr. 5; Sveitastúlka kr. 5; Hrefna Jóhannsd. Hrafnadal kr. 5; S. Blandon kr. 2; G. G. D. kr. 1; J. M. kr. 20; Kalli og Eyji kr. 2. — Ljósberinn pakkar fyrir gjaflrnar. Prentun. Prentsmiöja Ljósberans tekur að sér ýmsa smáprent- un, svo sem: Erfiljóð, grafskriftir, reikninga, kvittanir, prentun á bréfsefni, umslög o. in. fl. — Lítið inn í Prentsm. Ljósberans Útgefandi: Jón Helgason prentari. — Prentsmiðja Ljósberans

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.