Ljósberinn - 01.01.1936, Side 21

Ljósberinn - 01.01.1936, Side 21
LJÖSBERINN 19 urgullið, en lofaði fiskinum að fara frjálsum ferða sinna aftur í vatnið. »ÍEg hefi nú aldrei vitað annað einsk< sagði hann við sjálfan sig. »®g er víst í'vreiðanlega hamingjubarniðk Svo hljóp hann eins og fætur toguðu heim til hall- arihnar. En þegar kóngu.r fékk fingufgu.ll sitt endurheimt, þá varð hann svo glaður, að hann gleymdj því alveg að tengdason- ur hans var fátækur fiskimaður. Þegar í stað var slegið upp hinni veglegustu veizlu og öllu stórmenni ríkisins var boðið og að veizlunni endaðri voru allir leystir út með stórum gjöfum, en tengdasyni sínum afhenti hann helming líkisins. En foreldrum sínum, fóstur- foreldrum og gömlu konunni í skóginum Lauð hann til sín og lét þau hafa skraut- lega bústaði að búa í, góðan mat að eta hvern dag, því ungi kóngurinn var ekki aðeins hamngjubarn, hann var líka góðw sonur og' þakklátur þeim, sem höfðu gert honum gott. Litli pílagrímurinn. Sjá miff, pílagrím smáav, svo sem útlending, syndum hlaðinn heimur hlcer mig dátt í kring. Heimiand á ég œðra: ilt þar finna’ ei má, hrygð og harmatónar livergi þangað ná. Sjá mig, pílagrím smáan, sannri heimbygð fjær, en 'irdtt lúmneskt óðal alt af færist nær. B. J. ^•••••. KamÉaui) Yid úlfa. Þessi saga gerðist í Rússlandi á stríðs- árunum. Alexander Nasowitch stappaði snjó- inn af stígvélunum sínum cg gekk sícan inn í tjaldið, og varpaði sér þar niðui á gólfdýnu og leit ekki á siðleysingja þá, sem þar voru fyrir. Hann vissi það eitt fyrir víst, að hann var óumræði- lega þreyttur og hvíldin var hið eina, 'sem honum var þörf á. Þá kallaði höfuðsmaður þeirra, svo að heyrðist um alt tjaldið. »Hér er þá eftir þessu enginn, sem viU fara með þessi skjöl til Ivanovitch of- ursta? Getið þið ekki skilið, að það muni baka oss mikla hættu og ófarir, ef hann fær ekki skjölin svo fljótt sem unt er?« Hermennirnir litu hvcr á annan: einn beið þess að annar gæfi sig fram, og svo þögðu allir eins og steinai'. Þeir þótt- ust ekki geta það, þeir voru allir þreytt- ari en svo. Þeir voru búnir að berjast í samfleytta þrjá sólarhringa, svo að þetta var fyrsta. hvíldarstundin þeirra. Hið eina, sem þeir þráðu, var svefn, svefn og- ekkei't annað, þó að það yrði svo þeirra síðasti svefn hér á jörðu, Það stóð þeim á sama. En þótt þeir allir væru svona dofnir af þreytu og svefn- leysi, þá skyldu þeir þó, að hættan, sem höfuðsmaður þeirra talaði u.m, var eng- in önnur en það, að óvinir þeirra gaetu skyndilega ráðist á þá, og þá var um líf eða dauða að tefla. En þeir vildu heldur kjósa hel, en að ríða í snjó og liörkugaddi margai' mílur á þeim slóð- um, þar sem búast mátti við að stór- hópar af hungruðum úlfum hefðust við. »Fyrst enginn vill gefa sig fram sjálf- viljuglega, tók höfuðsmaður til máls,

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.