Nýtt kirkjublað - 20.12.1907, Page 9

Nýtt kirkjublað - 20.12.1907, Page 9
NÝTT KÍRKJÚBLAÍ). 281 loks er hún alvarleg áminning lil allra kristinna manna utn það að nema kostgæfilega ellefta boðorðið og iðka það dag- lega, hvort sem í hlut eiga biskupar eður beiningamenn, vegna hinnar heimullegu husvitjunar hans, sem „gjörðist fátækur vor vegna, svo að vér auðguðumst af hans fútækt“. legt frelsi, [Uppbaf crindis, sem Einar Hjörleifsson ílutti á ýmsum stöðum meðal Islcndinga í Yesturheimi í haust ] (Niðurl.) Sé hugsuninni haldið áfram, verður nokkuð auðsætt, hvert þetta stefnir. Véfenging þeirra hluta, sent ekki verða sanuaðir með þeim hætti, sem hugur nútíðarmanna tekur gildan, — með öðrum orðum ekki verða sannaðir — hún er svo fjarri því að vera syndsamleg, að hún er skýlaus réttur mannsandans. Og þegar mönnum er orðið það ljóst að fullu, ]iá er óhaggaulegur grundvöllur fenginn undir umburðarlynd- ið. En þegar umburðarlyndið er fengið, þá er að minsta kosti fengið eitt óhjákvæmilegt aðalskilyrði þess að geta elsk- að náunga sinn. Þið megið ekki með nokkuru móti halda, að þessi hugs- unarferill sé neinn heilaspuni minn. Svona tala frjálslyndir rithöfundar úti um allan heim. Svona tala biskupar kristninnar. Svona tala guðfræðikennarar háskólanna. Svona tala kirkjuleg tímarit. Eg gæti fært sönnur á það alt, ef það yrði ekki alt of langt mál. Svona tala allir þeir menn, sem hafa gert sér það ljóst, að þeir ætli að vera frelsisins megin, en ekki ófrelsisins. Rétt til dæmis ætla eg að lofa ykkur að heyra fáeinar línur úr ritgjörð, sem kom í vor í einhverju merkasta kirkjulega tímariti Norðurlanda, riti, sem stjórnað er af ilialdsmönnum í trúarefnum. Ritið heit- ir „ForKirkeog Kultur". Og ritstjórarnir eru tveir af merk- ustu prestum Noregs, Chr. Bruun og Thorv. Klaveness. Þessi stutti kaíli er svona: „Vér getum að sjálfsögðu gengið að því visu yfirleitt, að óskorað frelsi til þess að rannsaka himin og jörð, andann og náttúruna, í stuttu máli aif, sem vakið getur spurningar í

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.