Nýtt kirkjublað - 30.01.1908, Blaðsíða 5

Nýtt kirkjublað - 30.01.1908, Blaðsíða 5
NYTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYEIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1908. Reykjavik, 30. jan. 1. blað Jnngangsorð. @!'V, Ú brcyting er orðin á blaðinu nú við áramótin, að séra Jón Helcjason er hcettur við útgáfu og rit- 'ori’Hsv s[jQril' 0g verð eg einn um hvorttveggja þetta árið. Þeirri breytingu veldur alls eigi neinn ágreiningur okkar á milli. Séra Jón ritar áfram í blaðið, og télur N. Kbl. sitt málgagn eftir sem áður. Nú um sinn telur liann sér skyldara að verja tima sínum til annara kirkju- legra ritstarfa en útgáfu blaðs. Það var, eins og skiljanlegt er, komið mjög nœrri þvi að N. Kbl. hcetti fyrir bragðið. Hefði svo farið, þá játa eg að sökin í raun réltri liefði verið meiri lijá mér, en samverkamanni mínum, þvi að síðari hluta liðna árs- ins, eða frá þvi um þing, hefi eg mátt heita gagnslaus við ritstjórn blaðsins. Eg er nú og verð laus við þœr annir utan embœttis míns, sem um of höfðu á mig hlaðist, og eftir rœkilega íhugun hefi eg talið mér það skylt að verja þeim starfs- krafti, sem guð gefur mér, til að halda blaðinu við, alténd þetta árið. Það er að ýmsu leyti ekki árennilegt. Munurinn er ákaftega mikill á því, hvernig Nýja Kirkjublaðinu var tekið nú, og hinu gamla var tekið fyrir 15 árum. Eg á jafnt við útbreiðsluna og stuðninginn andlega hér heima fyrir. Vist er um það að blöðum heftr stórfjölgað síðan, bæði almenns efnis, og eigi síður þeim er fást við skyld efni

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.