Nýtt kirkjublað - 01.10.1908, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 01.10.1908, Blaðsíða 16
NÝTT KIÍlKjTffiLAÍ) 2Ö2 Leiðarvi«ir uin plörf og verkivið sóknarijefmla er fvrir skemstu gefinn út að tillilutun stjórnarróðssins, en saminn af biskupi. Prestaslefnan síðasta fór fram á að fa slíkan leiðarvísi, eftir tillögu frá Jóni prófasti Sveins- syni á Akrunesi. Kverið er rúm örk með þél tu letri, er þar raðað nið- ur lagafyrirmœlum, sem sóknarnefndir varðu með ýmsum skýringum. Aftan við er fyrirmynd fyrir ársreikningum sóknurnefnda yfir inn- heimtar sóknartekjur. Leiðurvísirinn er eigi til sölu, en er sendur ó- keypis öllum sóknarnefndarmönnum, og sömuleiðis prestum. Geðveikraliælið á Kieppi. Spítulastjórnin, — Jón Magnússon skrifstofustjóri, Guðmundur Björns- son landlœknir og Þórður Sveinsson lœknir á spitalanum — hefirí bili ráðið séra Ólaf Ólafsson frikirkjuprest til prestsþjónustu á Hælinu. Séra Ólafur fer að minstn kosti tvisvar á mánuði þangað inn eftir og talar við sjúklingana og les fyrir þeim guðsorð. Þetta hefir verið mjög vel þegið af sjúklingunum, og mjög vel sólt- ir lestrarnir það sem af er. Annars mun i ráði að fá einn og sama prestinn að báðum spitöl- unum í Laugarnesi og á Kleppi, og virðist þuð vel ráðið. Unga ísland 1908, 8. tölublað. Konráð Gislason (mvnd). — Georg Washington II. — Annnað sambandsþing U. M. F. I. — Ungu Foroyar — Munclili au sen s sögur VI og VII — Engillinn (saga). — Fílar VII. — Sitt af hverju. — Drengur býr til loflfar. — Bókafregn. A kiipuitui eru barnasögur o. fl. Bjarnii, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar i mánuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameriku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Breiðablik, mánaðarrit til stuðnings islenzkri menning. Rilstjóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg —Verð 4 kr. hér á landi.—Fæst bjá Arna Jóhannssyni biskupsskrifura. Sameiningin, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vosturhoimi Ritstjóri: séra Jón Bjarnason i Winnipeg. Hvert númer 2 arkir. Vorð hér á landi 2,00 kr. Fæst lijá kand. Sigurb. A. Gislasyni Rvík Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Fólagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.