Fréttablaðið - 09.11.2009, Page 33

Fréttablaðið - 09.11.2009, Page 33
MÁNUDAGUR 9. nóvember 2009 17 Óskum eftir starfsmanni í Plastdeild (extrusion deild) Plastprents. Í Plastdeild eru framleiddar plastfilmur úr polýetýlen sem notaðar eru til framleiðslu áprentaðra og óáprentaðra umbúða. Unnið er á þrískiptum vöktum 5 daga vikunnar. Starfinu getur fylgt töluverð líkamleg áreynsla. Hæfniskröfur: Samviskusemi, stundvísi og reglusemi. Nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Grunnkunnátta í íslensku og ensku nauðsynleg. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Hægt er að sækja um starfið á vefsíðu Plastprents, www.plastprent.is og í afgreiðslu Plastprents hf Fosshálsi 17 – 25. Starfsmenn í Plastdeild Plastprent hf. er leiðandi fyrirtæki í umbúðaiðnaði á Íslandi og hefur í yfir 50 ár þjónað öllum sviðum atvinnulífsins. Hjá fyrirtækinu starfar 90 starfsmenn sem þjóna viðskiptavinum bæði innanlands og erlendis. Plastprent hf. hefur vottað gæðakerfi samkvæmt ISO 9002 og BRC stöðlum. Tilynningar Atvinna BYLGJAN Í FYRSTA SÆTI Bylgjan ber af og tryggir að skilaboð auglýsenda komist áleiðis til mikilvægustu markhópanna.* * Samkvæmt mælingum Capacent á hlustun í mínútum í aldurshópnum 18 – 49 ára, vika 40, 2009. Auglýsing á Bylgjunni birtist samtímis á Létt Bylgjunni og Gull Bylgjunni. BYLGJAN ÞAKKAR HLUSTENDUM SAMFYLGDINA Á HVERJUM DEGI Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.