Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1945, Blaðsíða 15
Tímarit Iðnaðarmanna 3. XVIII 1945
Greidd (Knnuluun til ver-lcsmibjuj-aUos hja jujrirtakjum i,nncuv
F.íl / íooo ooq- Kr
ur eingöngu til verkafólks
í verksmiðjum, en eigi til
kaups verkstjóra i verk-
smiðjum eða forstjór-
anna sjálfra, né lieldur
til skrifstofufólks, bif-
reiðastjóra, sendisveina
eða annarra, seni ekki
vinna beint að framleiðsl-
unni. Tölurnar sýna
greidd vinnulaun í millj-
ónum króna.
Eins og línuritið sýnir
eru greidd vinnulaun ár-
ið 1936 um 600 þúsund
krónur en árið 1944 nærri
10 milljgnir króna.
Þessar tölur eru settar
hér til skemmtunar og
fróðleiks. íslenzkur verk-
smiðjuiðnaður befur átt
við illan draug að etja
])ar sem er vantrú og
mótþrói inargra lands-
manna gegn íslenzkri
iðju og iðnaði.
Sumir liverjir vilja ekki
viðurkenna að bér séu
aðrir atvinnuvegir en
landbúnaður og fiskiveið-
ar, aðrir gangast inn á það að til sé að vísu
iðnaður lijá oklcar þjóð, en liann eigi eng-
an rétt á sér! Tölurnar að framan sýna ann-
að. Nú þegar svo er komið, að þúsundir
manna hér í Reykjavík hafa lífsframfæri
sitl á íslenzkri iðju, bversu margii' skyldu
þeir þá vera, sem stunda iðnað í einbverri
mynd á voru landi?
Iðnrekendur og iðnaðarmenn ættu bverjir
um sig að ganga rösklega fram um skýrslu-
söfnun meðal þeirra, sem stunda iðju og
iðnað, svo bægt sé að sýna svart á hvítu bve
mikill þáttur þessi atvinnugrein er orðin í
þjóðarbúskapnum. Er varla bægt að efast
um það, að niðurstöður nákvæmrar athug-
unar á framleiðslumagni íslenzks iðnaðar og
þvi, bversu margir landsmenn eiga afkomu
sína undir velfarnaði bans, yrðu lærdóms-
ríkar fyrir ríkisstjórn vora, löggjafarþing og
landsmenn alla.
Stjórn F.Í.I. hefir komið auga á mikilvægi
])essa máls og ákveðið að ganga enn ríkar
eftir ])vi en áður, að allir félagsmenn skili
eyðublöðum til skýrslugerðar á tilsettum tíma
og vel útfylltum.
Formaður Félags islenzkra iðnrekenda frá
stofnun þess og til þessa árs var Sigurjón
Pétursson, verksmiðjustjóri á Álafossi, en
núverandi formaður félagsins er Kristján Jób.
Kristjánsson framkvæmdarstjóri. Með bon-
um eiga sæti í stjórninni: Bjarni Pétursson,
Sigurður Runólfsson, Sigurður Waage og
Sigurjón Pétursson.
49
L