Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1945, Side 9

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1945, Side 9
Tímarit Iðnaðarmanna 3. XVIII 1945 Bernhöftsbakari, simnan fíanka- j| strætis, eins ot/ það stendur enn i dag. 1 í 2. grein félagslaganna seg- ir svo: — „Tilgangur félagsins er gæta hagsmuna bakarameist- ara út á við og inn á við, úli- loka alla óheilbrigða sain- keppni meðal þeirra, stvðja og efla allar framfarir i iðn- inni, stofna kaupfélag innan vébanda félagsins selji með sama verði, stórsölu og smásölu.“ Sameiginleg vöruinnkaup félagsinanna voru strax aðalmálið. Björn Björnsson stóð fyrir þeim fyrstu 5 árin, en þá lögðust þau innkaup niður þangað til 1931, að stofnað var Samband bakarameistara og Magnús Kjaran heildsali var ráðinn forstöðumaður þess. Síðan hefur velta þess farið vaxandi með hverju ári. En því miður liafa þeir fé- lagar, sem bætzt hafa við á síðustu árum, ekki getað verið með í þessum innkaupum sökum „kóda“fyrirkomulagsins, en vonandi geta bráðlega allir félagsmenn sameinazt þar eins og ætlazt er til. Á fyrsta ári ófriðarins gætti jiess strax livað erfitt var að fá egg til bökunar, svo bakarameistarar mynduðu samtök og keyptu ágætl bænsnabú í nágrenni bæjarins, sem var i fullum gangi. Bú þetta var all verulega stækkað á síðasta ári, svo að nú hafa bak- arar öll þau egg þaðan, sein þeir þurfa að nota. Búinu stjórnar sérfróður maður í hænsnarækt, Einar Tönsberg. Á fyrstu stríðsárunum stofnuðu bakarar einnig sultu- og efnagerð, en vegna sykur- skorts, liefui' luin ekki fullnægt þörfum þeirra, en á áreiðanlega mikla framtíð fyrir sér. Hið stærsta allra stórmála félagsins er nú i uppsiglingu, en það er sameiginleg rúg- brauðsgerð bakara i Reykjavík og Hafnar- firði. Þetla er gamalt áhugamál B.M.F.R. frá stofnun þess, þó ekki tækist að mvnda liluta- félag til framkvæmda fvr en á síðastliðnu ári. Kaup lvafa verið fest á ofnum og ýmsu, sem framleiðslan þarf með, og farið að grafa fyrir húsinu, sem reist verður. Á aldarafmæli bakaraiðnarinnar á ís- landi, 1934, gáfu brauð- og kökugerðarmenn út mjög myndarlegt minningarrit, 18(1 síður, með mörgum myndum. Eru þar merkilegar frásagnir og heimildir um þessa iðn í land- inu. Það eru margir góðir félagsmenn, sem unnið hafa að þeim framkvæmdum, sem félagið hefur beitt sér fyrir. Allir eru þó sammála um, að Stefán Sandholt taki þeim öllum fram. Hann er fyrsti formaður félags- ins og hefur verið það lengur en nokkur ann- ar, en með lionum í stjórn voru fyrst og lengst: Sveinn M. Hjartarson og Theodór Magnússon. Stefán er aðalupphafsmaður að öllum framkvæmdum B.M.F.R. Hann er for- maður Sambands bakarameistara, Sultu- og efnagerðar bakara, Alifuglabús bakara og í stjórn Rúgbrauðsgerðarinnar H/F. Má af þessu sjá, að liann nýtur mikils trausts með- al félagsmanna. Enda hafa öll hans störf miðað fyrsl og fremst að þvi, að vinna fvrir hagsmuni félagsheildarinnar. Á afmælisdaginn var lióf lialdið að Hótel 43

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.