Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1948, Blaðsíða 15

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1948, Blaðsíða 15
Iðnaðarritið 5. - 6. XXI. 1948. iðnaðarrannsóknar 1947 Niðurstöður Iðnaðarritið birtir hér niðurstöður skýrslusöfnunar þeirrar, er Fjárhagsráð hafði með höndum í nóv. og des. S.I., en um nánari tildrög að skýrslug-erðum þessum vísast til skýrslu framkvæmdastjóra F.l.I. á næstu blaðsíðu hér að framan. Skýrslan hefst á því að telja upp öll iðnaðarfyrirtæki, 1. Brauö- og kökugerOir. A. Bridde, Reykjavík. Bakarí Jóns E. Guðmundssonar, Reykjavík. Bakaríið Blönduósi (Váldemar Pétursson), Blönduósi. Bakariið Sveinn M. Hjartarson, Reykjavík. Bernhöftsbakarí, Reykjavík. Björnsbakarí h. f., Reykjavik. Brauð og kökur (Ágúst H. Pétursson), Reykjavík. Brauðgerð Jóns Ólafssonar, Reykjavík. Brauðgerð Á. Jónsson & Nielsen, Reykjavik. Bauðgerð Jóhannesar H. Guðjónssonar, Flateyri. Brauðgerð K. E. A., Akureyri. Brauðgerð Kaupfélags Skagstrendinga, Skagaströnd. Brauðgerð Kaupfélags Þingeyinga h.í., Húsavík. Brauðgerð Kristjáns Jónssonar, Akureyri. Brauðgerð Mjólkursamsölunnar, Reykjavík. Brauðgerðarhús Ásmundar Jónssonar, Hafnarfirði. Brauðgerðarhús Davíðs Ólafssonar, Reykjavík. Brauðgerðin Barmahlíð 8, Reykjavík. Bökunarfélag Isfirðinga h.f., Isafirði. G. Ólafsson & Sandholt, Reykjavík. Gamla Bakariið, Isafirði. Gísli Ólafsson, Reykjavík. Hlíðabakarí, Reykjavík. mönnum send þau sýnishorn. Þá var einnig í byrjun þessa árs haldin vörusýning á fatnaðar- vörum fyrir ýmsa forráðamenn í gjaldeyris- og innflutningsmálum. Breyting á iðnaðarlöggjöfinni. Fram kom á Al- þingi í nóv. s.l. frumvarp til laga um iðnaðar- málastjóra og framleiðsluráð, flutt af Gísla Jóns- syni. Iðnaðarnefnd efri deildar sendi F.I.I. frum- varp þetta til umsagnar. F.I.I. mælti eindregið með frumvarpinu í langri greinargerð en bar þó fram nokkrar breytingartillögur, m. a. þá, að Fél. ísl. iðnrekenda tilnefni mann í framleiðslu- ráð. Meiri hluti iðnaðarmálanefndar lagði til að frumvarpið væri samþ. með nokkrum breyting- um þ. á. m. þeirri er að ofan getur. Með 1 atkv. mun vísaði efri deild frumvarpinu frá með rök- er skiluðu skýrslum, og endar á tölulegum niðurstöðum, er óefað munu betur sanna en nokkuð, sem áður hefir fram komið, hver hlutur* iðnaðarins í þjóðarbúskapnum er. Að skýrslunum unnu hjá Fjárhagsráði: Jónas Haralz, hagfræðingur, Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafræð- ingur og Örn Guðmundsson, viðskiptafræðingur. Höfðabakarí, Reykjavík. Ingimar Jónsson (kexgerð), Reykjavík. Ingólfur Guðmundsson & Co., Reykjavík. Jóhann Reyndal og Hilmar Lúðviksson, Reykjavík. Jón Símonarson h.f., Reykjavík. Kexverksmiðjan Esja h.f., Reykjavík. Kexverksmiðjan Frón h.f., Reykjavík. Kornmyllan h.f., (Mjólkurfélag Reykjavíkur), Rvík. Magnús Bergsson, Vestmannaeyjum. Óskar Thorberg Jónsson, Reykjavík. Rúgbrauðsgerðin h.f., Reykjavík. Sauðárkróksbakarí, Sauðárkróki. Skýrslur með ófullnægjandi upplýsingum og skýrslur, sem borist hafa eftir á. Bakaríið Laugarnesveg 52, Reykjavík. Bakarí Sig. E. Jenssonar, Neskaupstað. Brauðgerð Ottós og Guðjóns & Co., Patreksfirði. Brauðgerðarhús Kaupfélags Siglfirðinga, Siglufirði. Félagsbakaríið h.f., Siglufirði. Georg B. Michelsen, Hveragerði. Ingólfsbakarí, Reykjavik. Róbertsbakarí, Reykjavík. 2. Smjörlíkisgeröir. Smjörlikisgerð Akureyrar h.f. Akureyri. ___:_________________________________________________ studdri dagskrá, er fól það í sér, að ríkisstjórn- inni var falið að láta endurskoða iðnaðarlöggjöf- ina og leggja fyrir næsta þing nýja iðnaðarlög- gjöf. Nýlega hefir iðnaðarmálaráðherra skrifað F.I.I og beðið um tillögur um tilhögun endur- skoðunarinnar. Stjórn F.I.I. svaraði með bréfi dags. 24. apríl s.l. og leggur það til að endur- skoðunin sé framkvæmd af 5 manna nefnd, er ráðherra skipar. Séu tveir skipaðir samkvæmt tilnefningu Landssambands iðnaðarmanna, tveir samkvæmt tilnefningu Fél. ísl. iðnrekenda og einn án tilnefningar og sé hann formaður nefnd- arinnar. Skrifstofa félagsins. Skrifstofan fluttist s. 1. sumar úr Skólastræti 2, sem var algjörlega ó- Framhald, á bls. 72 57

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.