Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1948, Blaðsíða 27

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1948, Blaðsíða 27
Iðnaðarritið 5. - 6. XXI. 1948. Frá Saumastofunni Gullfoss Kápur frá Kápah h.f. og KlœÖaverzl. Andr. Andréssonar. Til samanburöar er erlend kápa (önnur frá hœgri). —- Hluti af sýningu Vinnufatageröar Islands h.f., Magna h.f. og Skírnis h.f. Sigurj. Pétursson og Einar Ásgeirsson skoöa framleiöslu- vörur verksmiöjunnar Toledo. Karlmannaföt frá Föt h. f. og Oltíma h. f. SportfatnaÖur og lóöabelgir frá Belgjageröinni hf. að iðnaðarsamtökin hefðu ákveðið að sýna inn- flutningsyfirvöldum landsins og nokkrum fleir- um aðilum hvers íslenzkur iðnaður væri megn- ugur, ef hann fengi að iifa. Þriggja manna nefnd frá deild vefnaðarvöruiðnrekenda í F. I. I., þau Halldóra Björnsdóttir, Kristján Friðriksson og Sveinn B. Valfells höfðu annast undirbúning sýningarinnar. Vörurnar á sýningunni voru vald-

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.