NT - 15.12.1984, Qupperneq 23
■ Það ógeðslega atvik gerðist eftir leik Glasgow Celtic frá Skotlandi og Rapid
Vín Austuríki í Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu að skoskir áhorfendur réðust
inn á völlinn og gengu í skrokk á sigurvegurunum frá Austurríki. Markaskorarinn
Peter Pacult var laminn til jarðar og sparkað í kvið hans, og sést hlynnt að lionuni
á myndinni. Einnig var ráðist á markvörð Rapid eftir leikinn. Nú hefur annar
árásarmaðurinn verið fangelsaður og hinn er talinn hljóta sömu örlög.
1 Símamynd-POLFOTO
Fantarnir
fangelsaðir
- árásarmaður eftir leik Celtic og Rapid Vín
dæmdur í fangelsi
■ Einn áhangenda Glasgow Celtic frá
Skotlandi var dæmdur í þriggja mánaða
fangelsi í Manchester í Englandi í gær
eftir að hafa ráðist á austurríska mark-
vörðinn Herbert Feurer eftir ósigur
Glasgow Celtic gegn Rapid Vín í
Evrópukcppni bikarhafa í knattspyrnu í
síðustu viku. Annar áhangandi, sem sló
markaskorara Rapid, Peter Pacult, til
jarðar var látinn laus gegn tryggingu, en
' líklegt þykir að hann verði einnig dæmd-
ur í fangelsi.
John Tobin, 31 árs áhangandi Celtic,
, sló markvörðinn Feurer eftir leikinn,
blindfullur og ærður af ófögnuði vegna
taps Celtic. Lögreglumaður vitnaði um
það í réttinum að hann hefði heyrt
Tobin ógna Feurer um leið og hann
réðist að honum. Lögregluþjónninn seg-
ir að Tobin hafði sagt: Eg ætla að drepa
Þig-
Annar áhangandi Celtic, Hugh Hon-
eyman, var látinn laus gegn tryggingu.
Hann sló markaskorarann Peter Pacult'
til jarðar eftir leikinn og sparkaði í kvið
hans.
Leikur þessi var endurtekinn á hlut-
lausu svæði, í Manchester, eftir að
síðari leikur liðanna sem leikinn var í
Glasgow var dæmdur ógildur. Þar var
leikmaður Rapid barinn í höfuðið með
flösku á meðan á leiknum stóð. Þann
leik vann Celtic 3-0 og hefðu þau úrslit
dugað Celtic til að komast áfram ef ekki
hefði komið til framtakssemi áhorfenda.
Talið er áreiðanlegt að Celtic fái bann
frá Evrópukeppni og miklar sektir
vegna þessara ógeðslegu atvika.
fþróttir helgarinnar:
Handbolti:
1. deild karla: Þór-Þróttur í eyj-
um kl. 13.30 í dag, á morgun
KR-Breiðablik klukkan 14 og Val-
ur-Stjarnan kl. 15.15 í Höllinni og
FH-Víkingur í Firðinum kl. 20.
2. deild kárla: Haukar-Fram í
Firðinum kl. 14 á morgun og Fylkir-
HK í Seljaskóla á sama tíma.
Körfubolti:
Úrvalsdeild: Viðureign topplið-
anna: Haukar-Njarðvík í Firðinum
i dag klukkan 14.00. Á morgun
Valur-ÍS í Seljaskóla og KR-ÍR í
Hagaskóla, báðir kl. 20.
1. deild kvenna: Njarðvík-KR kl.
15.30 í dag í Njarðvík.
1. deild karla: Grindavík-Þór í
Njarðvík í dag kl. 14 og Fram-
UMFLámorgun kl. 14íHagaskóla.
Blak:
1. deild karla: HK-Víkingur í
Digranesi kl. 14 og á sama tíma
Fram-ÍS í Hagaskóla.
1. deild kvenna: Breiðablik-ÍS í
Digranesi kl. 15.30 og Víkingur-
Þróttur í Hagaskóla á sama tíma.
Badminton:
Langholtsskólamót fyrir 9 ára í
TBR húsinu á morgun.
Borðtennis:
Flugleiðamót í íþróttahúsi Kenn-
araháskólans í dag kl. 14.30. Átta
bestu karlar og fjórar bestu konur,
allir keppa við alla.
Laugardagur 15. desember 1984 23
Palli var einn í heiminum
Hin heimsfræga barnabók danska rithöfundarins - Jens
Sigsgaard - meö teikningum eftir Arne Ungermann - er
nýlega komin út á íslensku í 4. útgáfu. Þ.ýöandi bókarinnarer
Vilbergur Júlíusson skólastsjóri.
Palli var einn í heiminum kom fyrst út hjá Gyldendal í
Kaupmannahöfn 1942, en hefur síðan verið gefin út á 37
tungumálum í milljónum eintaka.
Palli var einn í heiminum kom fyrst út á íslensku 1948 og
síðan er ekkert lát á vinsældum bókarinnar.
Þetta verður jólabók barnanna í ár.
Bókaútgáfan Björk.
KENWOOD
Hakkavél
Hakkar kjöt og fisk jafn-
óöum og sett er I hana.
Einnig fljótvirk við gerð
ávaxtamauks.
Grænmetiskvörn
Blandar súpur, ávexti,
kjötdeig og barnamat.
Saxar hnetur, o.fl.,
malar rasp úr brauöi.
Sitronupressa
Býr til Ijúffengan fersk-
an sltrussafa á litlu
lengri tlma en teku.r aö
skera sundur appelslnu.
Grænmetisrifjárn
Sker niöur rauörófur,
agúrkur, epli, kartöflur.
Raspar gulrætur, ost,
hnetur oq súkkulaöi.
m,.
Stálskál
Endingargóö og varan-
leg skál, tilvalin I alla
köku- og brauógerö.
Avaxtapressa
Skilar ávaxta- og græn-
metissafa meö öllum
vltamlnum.
Dósahnifur
Opnar allar tegundir
dósa án þess aö skilja
eftir sköröóttar brúnir.
Grænmetisrifjárn
Sker og raspar niöur I
salat. — Búiö til yóar
eigin frönsku kartöflur
meó til þess gerðu járni.
AUKNin
KENWOODC
er engin venjule
hrærivél.
Innifalið I verði.
Skál, þeytari,
hnoðari og
hrærari.
^ . w . .
KENWOODchef ggyjyj
ELDHÚSHJÁLPIN
Kaffikvörn
Malar kaffiö eins gróft
eóa flnt og óskaö er og
ótrúlega fljótt.
Hraógengt rifjárn
Sker niöur og afhýöir
grænmeti á miklum
hraöa og er meö fjórum
mismunandi járnum.
Þrýstisigti
Aöskilur steina og
annan úrgang frá ávöxt-
um. Auöveldar gerö
sultu og ávaxtahlaups.
Rjómavél
Býr til Ijúffengan, fersk-
an rjóma á nokkrum
sekúndum, aóeins úr
miólk og smjöri.
Kartöfluhýðari Hetta
Eyóiö ekki mörgum Yfirbreiósla yfir Ken-
stundum I aö afhýöa wood Chef vélina.
kartöflur sem Kenwood
afkastar á svipstundu.
HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD
HF
LAUGAVEGI 170
172 SIMAR 11687
21240