Vikan


Vikan - 13.03.1952, Qupperneq 16

Vikan - 13.03.1952, Qupperneq 16
16 VIKAN, nr. 11, 1952 Súgþurrkunartœki Bændur Súgþurrkun er að ryðja sér til rúms, og er ekki síst hér í íslandi nauðsynleg fyrir þá hændur, sem vilja skapa öryggi í rekstrinum og hagkvæman rekstur. Stofnkostnað- ur er að visu hár, en mikið er í veði. Vér munum hafa súgþurrkunar- tæki með snigilblásara til afgreiðslu í vor með öllu tilheyrandi og nægi- legum þrýstingi fyrir hið smávaxna islenzka gras. Einnig getum við afgreitt hina vel- þekktu og ódýru Armstomg-Siddeley diéselvélar, ef ekki annar aflgjafi er fyrir hendi. Vélarnar eru útbúnar með sjálfvirkum hraðastilli og eru þessvegna lika tilvaldar sem afl- vélar við rafstöðvar. um um súgþurrkun, rafstöð eða hvorttveggja. 18.000 og 12.000 teningsfet á mín- útu. Gefið upp hlöðustærð, lengd, breidd og vegghæð í metrum. Ef aflgjafi er ekki fyrir hendi, leitið tilboða hjá oss á Armstrong-Siddeley dieselvélum, 5—7 og 14—20 hestöfl. Loftkældar — engin frosthætta. Handræsingu — enginn rafgeymir. Vér getum líka gefið tilboð í rimlagólf og annast smíði á stokka- hlerum. Leitið upplýsinga hjá oss. Allt á ákvæðisverði. Bændur Vér látum greiðlega í té allar upp- lýsingar, ef þér eruð í hugleiðing- Viröingarfyllst Landsmiðfan Sími 1680. Blásari 18.000 ten.fet á mínútu. Armstrong-Siddely dieselvél. iini iii n n n in ■■1111111111 lll■l■•ll•■l■■lllll■ll■■l■llll■l■ll■llll >/, Bændnr, nú ráðið þér hvaða tegund dráttarvéla þér kaupið, kaupið því þýzku dieseldráttarvélina Deutz, því hún er einasta loftkælda vélin og því engin frosthætta. Eldsneytiskostnaður Deutz dieseltraktorsins er tæplega Vi á við góðan benzíntraktor með sömu vélastærð. Með dráttarvélinni er hægt að fá öll heyvinnu- og jarð- vinnsluverkfæri, þar á meðal kartöfluupptökuvél, skrið- belti o. fl. 65% af öllum landbúnaðardráttarvélum, sem notaðar eru í Þýzkalandi eru Deutz-dráttarvélar. Loftkældar Deutz-vélar eru framleiddar í eftirfarandi stærðum: 15 hestöfl, 30 hestöfl, 42 hestöfl og 60 hestöfl. Vatnskældar vélar 35 hestöfl og 50 hestöfl. Talið við oss áður en þér festið kaup annarsstaðar og vér mimum gefa yður allar frekari upplýsingar. Dráttarvélin er til sýnis hjá oss. Hlutafélagið HAIMAR, Reykjavík. '<,llllll■llllll■lll■ll■lllll■llll■■ll■lll■l■■lllllll•|||•••••l••ll••l•l•l••••l••l•l••••••llll■■ll■llllllll■ll■lllll■llllllllllll■llll■■l■lll•<•■■■•■•••••••••l•■•l•l••••••■•■•lll■•l•■l■•llll■l■lllll■■ll■lll•ll■lll■l■ll•llllllll■ll■llllllllllll■lllllllllllllllllll■llllllllll■lllllllll•ll■lll•llllllllllllll■l■l■llllll■n'^ STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.