Vikan


Vikan - 27.03.1952, Page 8

Vikan - 27.03.1952, Page 8
8 VIKAN, nr. 13, 1952 Telkning eftir George McManus. Gissur: Puh—ha — blöðin eru yfirfull af fregn- um um þjófnaði — Ég er hálfsmeykur við að vera aleinn heima — ég vildi óska, að Rasmína kæmi heim. Þjófar á nóttu. Gissur: Pjandinn sjálfur — hversvegna hringir fólk simanum með öllum þessum hávaða? Hjartað í mér hætti að slá! Hver getur þetta verið? Þjófar eru ekki vanir að gera boð á undan sér eða hvað? - \ — . T • 1 - L/ú fr,. * H —— ii ^§gi sWV, s&'lHri Hr. Ljónshjarta: Halló — hr. Gissur — þetta er nágranni yðar hr. Ljónshjarta — ég er aleinn og dálítið smeykur —■ ég er hræðilega hræddur við þjófa — gerði ég yður ónæði, ef ég heimsækti yður ofurlitla stund? Gissur: Komdu inn — nágranni góður — þér megið ekki láta taugarnar hlaupa með yður í gön- ur — gleymið öllum innbrotsþjófum — þetta er allt tóm ímyndun — Hr. Ljónshjarta: Ef til vill — Hr. Ljónshjarta: Það er svo mikið talað um þjófnaði hér í nágrenninu, að enginn skynsamur þjófur mundi voga sér að sýna sig af ótta við, að hann yrði rændur — Gissur: Vissulega — það er ástæðulaust að hafa áhyggjur út af neinu slíku — herðið bara upp hug- ann og gleymið öllu saman! Aldrei hvarflar slíkt að mér! Gissur: Nú fylgi ég yður heim! Hvað sagði ég ekki? Ekki nokkur lifandi sála á ferli — þetta hverfi er alveg dásamlega rólegt — Hr. Ljónshjarta: Eg veit það — en ef til vill eru allir þjófamir inni I húsunum — Hr. Ljónshjarta: Guð sé oss næstur! Innbrotsþjófarnir Gissur: Þessi náungi hugsar svo mikið hafa komið, á meðan ég var úti — um innbrotsþjófa — að þeir blátt áfram Gissur: Jæja — þú hefðir ekki átt að fara út! hljóta að brjótast inn hjá honum — Gissur: Hvert þó í logandi —! Þorpararnir hafa komið, á meðan ég fylgdi honum heim — mér þætti gaman að vita, hvort þeir koma aftur? Ég get áreiðanlega ekki sofnað!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.