Vikan


Vikan - 01.05.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 01.05.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 17, 1952 Svarað í síma um nótt. Teikning eftir George McManus. Gissur: Vissi ég, að Rasmína átti marga kúnstuga frændur, en þessi kórónar þá alla. Ef hann væri skyldur mér, mundi ég fleygja honum á dyr. Gissur: Mörgum hefur maður kynnst, en þessi slær öll met. Gissur: Og þarna hringir síminn — látum hann bara hringja! Ekki nenni ég að svara — en hver skyldi vera að hringja um þetta leyti nætur? Gissur: Hver fjárinn hefur nú hlaupið í hann? Frændinn: Halló — nei — það er skakkt núm- er — neinei, þetta er allt i lagi — vertu ekkert að afsaka — ég þurfti hvort sem er að fara á fætur til að svara í símann.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.