Vikan


Vikan - 01.05.1952, Page 8

Vikan - 01.05.1952, Page 8
8 VIKAN, nr. 17, 1952 Svarað í síma um nótt. Teikning eftir George McManus. Gissur: Vissi ég, að Rasmína átti marga kúnstuga frændur, en þessi kórónar þá alla. Ef hann væri skyldur mér, mundi ég fleygja honum á dyr. Gissur: Mörgum hefur maður kynnst, en þessi slær öll met. Gissur: Og þarna hringir síminn — látum hann bara hringja! Ekki nenni ég að svara — en hver skyldi vera að hringja um þetta leyti nætur? Gissur: Hver fjárinn hefur nú hlaupið í hann? Frændinn: Halló — nei — það er skakkt núm- er — neinei, þetta er allt i lagi — vertu ekkert að afsaka — ég þurfti hvort sem er að fara á fætur til að svara í símann.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.